Vísir - 21.12.1910, Síða 2
14
V í S I R
| Rakarastofan í Austustr.171
¥ opin frá 8—8 hvern virkan ¥
J dag, 8—12 á sunnudögum.— j
¥ Hreinleg, fljót og góð afgreiðsla. ¥
X EyJ. Jónsson, frá Herru. X
"Mttan aj landi.
Fjárræktarkennari, ferðast í
vetur um Eyjafjarðarsýslu og Skaga-
fjarðarsýslu til þess að leiðbeina
bændum. Er þetta að tilhlutun
Búnaðarfjelags íslands.
Búnaðarnámskeið hafa þeir
haldið í Keflavík ráðanautar Búnað-
arfjelags Islands Einar Helgason og
Sig. Sigurðsson.
Byrjaöi námskeiðið þriðjudaginn
í fyrri viku og endaði á laugardag-
inn. Voru fyrirlestrar haldnir á
hverjum degi. Allniargir sóttu nám-
skeiðið, þó fleiri hefðu verið, ef
ekki hefði verið fiskafli nokkur þá
dagana.
Alþýðufyrirlestra lijelt Ártú
sagnfræðingur Pálsson i Keflavík í
sama mund og Búnaðarnámskeiðið
stóð þar yfir. Fyrirlestrarnir voru
haldinn að tilhlutun alþýðufræðslu
Stúdeiltafjelagsins. Þeir voru 5 alls,
þættir úr lýðveldissögu íslands. Jafn-
an var troðfullt húsoggerður hinn
besti rómur að fyrirlestrunum.
Wr Næsta blað á morgun.
‘Jvá dttóndum.
Frá Serbfu. Sjaldan er
annað frjettnæmara frá Serbíu að
segja en eitthcrt hneykslið frá hirðinni
og þá helst í tilefni af Qeorg elsta
syni konungsins. En hann varð
fyrir skömmu að afsala sjer erfða-
tilkalli tii krúnunnar, tii þess að
firra frekari vandræðum. Hjer er
ein sagan sem gerðist um mánaða-
mótin síðustu. Prins Georg var
þá að spila peningaspil við nokkra
hershöfðíngja. Hann ann allmikið,
en þegar standa skyldi upp frá
spilunum lenti honum í orðasennu
við þann sem mestu liafði tapað.
Gerir liann sjer hægt um liönd
og hendir í hann blómsturstjaka,
sem stóð á borðinu. Hershöfðinginn
þrífur þá spilabunka og hendir
framan í prinsinn. Prinsinn varð
óður af reiði greip skammbyssu og
ætlarað myrða manninn, en því varð
með naumindum afstýrt með snar-
Rammar og myndir.
Til þess að sem allra flestir geti átt kost á að eignast okkar
vönduðu
myndaramma,
seljum við þá með 10 °|0 afslaiíti ftiil Jóia, þegar keyptir eru
heilir listar eða sett í ramma. Ennfremur fást nokkrar mjög
fallegar myndir í römmumhentugartilJólagjafasjerlega édýrar.
^\)\tvdur & JjJótí
Laufásveg 2.
s ■'
Kaupmenn og verzíunarfjelög
gy, njóta hagkvæmra viðskipta hjá
G. Gfslason & Hay
Leith og Reykjavík.
m
I
g®)M<e^)M<fe®)M<®®®)>*«»(@®®)M<®í**>M(<8«)M<©®)M»«(®®)»»M(®g
JOLAKAPPIÐ
sitt kaupa me:au hjá
EA.M PETEESEN
TALSÍMI 213
I
I
i
I
i
Verzlunin „Kaupangur”
er ávalt "byrg af alskonar nauðsynjavörnm,
er seljast með sanngjörnu verði.
Kaupið þar til jólanna.
Pantið sjálfír vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta
fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfn 4 mtr. af
130 ctm. breiðu svörtu, bláu, brúnu eða gráu vel lituðu
klæði úr fallegri ull í prýðilegan lialdgóðan sparikjól, eða
sjaldhafnarföt fyrir einar 1(5 kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða
3V4 mir. af 135 cim. breiðu svörtu, dimmbláu eða
gráleitu nýtísku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmanna-
fatnað fyrir einar 14 kr. 50 au. Ef vörurnar líka
ekki verður tekið við þeim.
Aarhus Kiædevæveri, Aarhus, Danmark.
Nokkrar endurbæítar
”Smith Premier” ritvjelar
eru til sölu ineð tækifæris verði og þægi-
leguin borgunarskilmálum
hjá G. GfsSason & Hay,
41 Lindargötu.
kaupir hærra verði en áður Inger
Östiund, Austurstræti 17, Reykja-
vík.