Vísir - 23.12.1910, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1910, Blaðsíða 1
6 6, Kemur út virka daga kl. 11 árdegis. 6 blöö (að minsta kosti) til Jóla. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Afgreiðsla í Bárubúð. Opín kl. 11 árd. til kl. 3 síðd. Föstud. 23. Des. 1910. Þorláksmessa Sól í hádegisstað kl. 12,27‘ Háflóð kl. 10,37‘ árd. og kl. 11,8‘ síðd. Háfjara kl. 4,49‘ árd. og kl. 5.20- síðd. Veðrátta í dag. Loftvog T. '< Vindhraði Veðurlag Revkiavík 737,5 +1.0 SV 3 Alskýj. Isafj. 737,1 -0.5 NA 5 Hríð Bi.ós 736,2 +1,9 V 4 Alsk. Akureyri 732,3 +2,5 SSV 1 Skýjað Grímsst. 699,0 0,0 0 Alsk. Seyðisfj. 733,9 +5,3 sv 3 [Alsk. Þorshöfn 744,6 +7,1 vsv 6 Regn Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Mjr Annað tölublað Vfsis er uppgenglð. Nokkur hrein ein- tök verða keypt háu verði á afgreiðslunni. Um jóÉin (þarfar upplýsingar). Dómkirkjan: Aðfangadagskveld prjedikar sr. B. J. kl. 6 — Jóladag prjedikar sr. J. Þ. kl. 11 árd., sr. B. j. kl. 11/2 síðd. (dönsk messa) og Sig. Á. Gíslas. kl. 5 sd. — 2. í Jólatn prjedikar sr. Fr. Fr. kl. 12 og sr. J Þ. ld. 5. Fríkirkjan: Fríkirkjuprestur sr. Ó. Ó. prjedikar Aðfangadag kl. 6 sd., Jóladag kl. 12 'og 2. í Jólum kl. 12. Katólska kirkjan: Jóladag messur kl. 5, 8 og 9 árd. (hámessa) kl. 6 e. m. andakt. 2. Jóladag kl. 9 árd. (hámessa) kl. 6 sd. (andakt). K. F. U. At. Jóladag kl. 8 árd. almenn samkoma kl. 10 árd. barna- guðsþjónusta kl. 6sd. drengjafundur Adventi tasamkomur(íSílóam): Adfangadag prjedikar D. Ö. kl. 11 f. h. og Jóladaginn kl. ú1/., síðd.. Metodistasamlcomur (í Sílóam): Aðfangadag Id. 7. sd. Jóladag ld. 8 sd. og 2. Jóladag kl. 8 sd. Hjálpræíúsheiinn: Samkomur Jóladag kl. 6 — 11 árd. kl. 4 og 8 sd., 2. Jóladag kl. 8 —11 árd., kl. 4 og 8 sd., A’ýársnótt, (vökunótt) frá kl. 101/,. Bæjarpósturinn. Á aðfangadag og gamlárskveld verða póstkassarnir tæmdir síðdegis kl. 2 og kl. 4, nema pósthúskassinn, hann' verður tæmdur kl. 5 síðdegis. Brjefin borin út kl. 6. Jóladaginn eru kassarnir tæmdir kl. 71/, árd. Pósthúsinu er Iokað kl 5 síðd. aðfangadag og gamlársdag, en frí- merki fást í Söluturninum fram á kveld. Landpóstar fara: norðan og vestanp. 3. jan. austanp. 9. jan. Landsíminn. Aðfangadag og gamlársdag opinn til kl. 7 sd. 1. Jóladag og nýársdag opinn kl. 8 -10 árd. og 4—5 sd. Landsbókasafnið opið milii Jóia og nýárs sem venjulega. Landskjalasafnið sömuleiðis. Forngripasafnið, opið 3. í Jólum kl. 12—2. Náttúrugripasafniðop\ð 2.]óladag ki. 17,-27,. Leikar í Iðnó. Kiunarhvolssystur eftir C. Hauch 2. og 3. Jóladag kl. 8 sd. Iðunn lokuð frá 1. Jóladegi til 9. Jan. Nokkrar endurbættar ”Smith Premier” ritvjelar aru til sölu með tækifæris verði og þægi- leguni borgunarskilmálum hjá G. Gíslason & Hay, 41 Lindargötu. G-jerhveiti, ágætt, pd. 17 au. Alexandra - 12 - hjá Luðvig1 Hafiiðasyni. . ¥erðlaunavísan. Nú kepptu 8 um verðlaunin, en þau voru stór mynd af Jóni Sigurðs- syni og þar við bætast svo kr. 2.00 Hjer kemur verðlaunabotninn: Bravo! ísland, þar kom það, þú hefur vísi fengið, þótt hann fari’ ei stórt ástað strax mun aukast gengið. Fijer eru fleiri botnar: Reykjavíkur besta blað í bænum hefur gengið. Styrktu þetta þarfa blað þess svo eflist gengið. Þótti áhalt um þessa þrjá. Frá suðurskautsförinni sænsku. Ágrip er nú að koma út í Linya íslandi. Kari Magnússon vitji verð- launanna. Eftirbiað Vísis mun hafa þennan verðlaunakveðskap einu sinni í viku og vinstþánægur tími íil að ganga vel frá botn- unum. íínga Island er bcsta Jólagjöfin. IJr bænum Skipaíerðir. Næstu daga fer e/s Adria til ísafjarðar, en kolaskip Björns Guðmundssonar til -útianda. — Taka bæði póst. Dáin úr krabbameini í gær á Landakotsspítala konan Guðrún Gísla- dóttir á Njálsgötu 33 B. Lætureft- ir sig' mann og börn. Fátækrasamskotin þau sem dómk.presturinn ofl. gengust fyrir urðu rúmar 700 kr. (í fyrra 400 kr.) og er þeitn skift tnilli 180 fátæk- linga. Jón forseíi fanst fyrir Vestur- landi i fyrradag og var þá ósjálf- bjarga, hafði brotið stýrið í stórsjó og var dreginn inn á Patreksfjörð, í fyrrakveld. Björgunarskipið Geir fór af stað i gærkveidi kl. 6 að I sækja hann. Það var eftir símaskip- ! un frá yfirstjórn ltans í Kbh. Samskotanefndin. Ekki geng- i ur greiðlega að fá þá nefnd á | laggirnar. Þar var frá horfið síð- | ast málinu (í 3. tbl.) er Stúdenta- | fjelagið hafði valið fjóra menn í j þessa nefnd til viðbótar þeim fjór- j um sem þingtnenn höfðu valið. ; Þingmannanefndin vildi þegar ti! I kom ekki taka til greina nefndar- | kosningu Stúdentafjelagsins og var ; í telefni af því fundur í Stúdenta- í fjelaginu í nótt. Var þar hætt við að bjóða fram hina kosnu menn fjelagsius og fer nú Stdfjel. fram á það við forseta alþingis að þeir iilutist til um það að þingmenn meirihlutans kjósi nú fjóra ntenn úr sínum flokki til viðbótar hinum Framhald bæarfrjetta á 24. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.