Vísir - 23.12.1910, Blaðsíða 2
22
V í S I R
Dagblað.
Þriðjudaginn 14. febrúar næst
komandi byrjar dagblað að koma
út í Reykjavík, jafnstórt Vísi. —
Eitt blað hvern virkan dag, en
tvöfalt, þegar þurfa þykir. Er
borið út kl. 10 11 hvern morg-
un. Verðið er 3 aura eintakið
en 60 aura um mánuðinn sent
með póstum, og 50 aura borið
um bæinn.
Frjettaritarar eru fengnir í hverri
sýslu og símaðir til blaðsins allir
viðburðir, sem nokkru varða.
Til 14. febr. verður afgreiðsla
Vísis opin hvern virkan dag kl.
12 — 1 (oft kl. 11—3) ættu menn
að skrifa sig þar fyrir dagblaðinu
svo að þeir geti fengið það undir
eins þegar það kemur út hlaðið
af frjettum.
Ekki er loku fyrir skotið að
Vísir komi út eitthvað me'ir þang-
að til.
Útsölumenn um landið fá 20°/o
í sölulaun, þegar þeir hafa 10
eintök. Menn eru beðnir að gefa
sig fram til útsölu.
Royal Bar-Lock
heitir ritvjel sú, sem staðið hefir
öðrum framar frá upphafi og búin
er öllum kostum ritvéla.
Hún var frumherji „sjáanlcgrar11
skriftar og hefir marga kosti
umfram aðrar vélar. „Borðið“
er tvenskonar: einn stafur á lykli,
eða tveir 8frir þvi sem hver vill.
Tvílitt blekband.
Gerð er vjei n með íslenzku
letri og þeirri raðan, sem bezt
hentar á íslenzku.
Tuttugu eintök er hægt að
„skrifa“ í einu.
Þeir sem þekkja vjel þessa ljúka
á hana mesta lofsorði.
Nánari upplýsingar fást hjá
F>órði Sveinssyni
sem er umboðsmaður „Bar-Lock“
verksmiðjunnar hér á landi.
Odýrast til Jólanna.
[Menn liafa ekki alrnent sint fyrir-
spurnum Vísis um ódyrustu tilboðin.
Hann getur því aðeins bent á þetta
fernt og svo á auglýsingarnar, sem
standa í blaðinu:]
Melis 23 au. pd. hjá Bryde.
Hveitino.l 11 — — — M. Porst.s.
Rjól 228 —-----— R. P. Levi.
Vindla 470 — 100— R. P. Leví.
Prentsm. D. Östlunds
Jolakort, -Syárskort
Mörg hundruð úr að velja
Einnig öll ónnur tækifæris-
korí, skrautleg og fásjeð.
Jólatrjespokar og Jóla-
trjeskörfur alskonar er selt
best og cdýrast hjá
Guðm. Sigurðssyni,
skraddara,
Laugaveg 18 B.
| Rakarastofan í Austustr.17$
I opin frá 8 -8 hvern virkan Y
J dag, 8—12 á sunnudögum.— J
¥ Hreinleg, fljót og góð afgreiðsla. ¥
X Eyj. Jónsson, frá Herru. X
Einar M. Jónasson
yfirdómslögmaður.
Laufásvegi 20.
Venjulega heima kl. 11 —12 og 6—7.
Fyrir jólin.
Jón gullsmiður Sigmundsson,
Laugaveg 8, smíðarýmsa fásjeða
muni og ódýrari en allir aðrir.
Fyrir Jólin. Fyrir Jélin.
6 óðar vörur! Gfott verð!
Frá í dag og til Jóla:
KafFí 66 aura pr. dd.
Riis 12 au. (í 10 pd. 11 s/4)
ogönnurnauðsynjavaraálíka ódýr.
Laugaveg 53
Jóh Ögm Oddsson.
Úr- Klukkur Úrfestar
og m. m. fl. nýkomið tii undir-
ritaðs. Hvergi í öllum bænum
verður hægt að fá jafngóð kaup
á þessum vörum núna fyrir Jólin
sem á Hverfisgötu D hjá
Jóni Hermannssyni.
BrjefspjöSd
á 2, 5 og 1© atira.
Jélakort með hálfvirði.
Sömuleiðis
Rumsjár
og
Rúmsjármyndir.
Jóh. Ögm. Oddsson.
Laugaveg 63.
Hvergi fæst betur gert við
S k ó
en hjá Kr. Guðmundssyni,
Hverfisgötu 7.
Útgefandi:
EINAR GUNNARSSON, Cand. phil.
Þórður langi.
Skólasaga eftir Zola.
V.
Daginn eftir og næsta dag var
Þórður langi ægilegur. Það sem
umsjónarmaðurinn sagði hafði kom-
ið við hjartað í honum. Hann
hjelt, í okkur kjarkinum og ódreng-
ir hefðum við verið, ef við hefðum
gefist upp. Nú þótti honum sæmd
að sýna að hann gat látið vera að
borða, ef honum bauð svo við að
horfa.
Hann vai reglulegur píslarvottur.
Við hinir földum í skúffunum okk-
ar, súkkulaði og annað sælgæti, svo
við þyrftum ekki að borða eintómt
brauðið, sem við höfðum fyllt vas-
ana af. Hann átti ekki neinn ætt-
ingja í borginni og var annars frá-
bitinn öllum sætindum. Hann át
aðeins skorpurnar, sem hann fann
eftir okkur.
Þriðja daginn sagði brytinn að
hann hætti að láta brauð á borð,
þar sem ekki væri snert við fötun-
um. Þá braust uppreistin út við
morgunverðinn. Þetta var daginn
sem við áttum að fá baunir í hvítri
ídýfu.
Þórður lang , sem var alveg orð-
in eyðilagður af sulti, spratt upp.
Hann þreif diskinn frá umsjónar-
manninum, sem altaf át það besta
og reyndi að æra upp í okkur sult,
henti honum yfir endilangan salinn og
hóf að syngja Marseillaisen* með
þrurnandi röddu. Við tókum allir
undir. Diskar glös og flöskur þutu
eftir salnum. Unisjónarmaðurinn
stikiaði yfir brotin og flýtti sjer út
frá okkur. Á l.eiðinni fjekk liann
baunafat í hnakkann og ídýfan lá
eins og kragi um hálsinn á hon-
um.
Nú varð að víggirða . staðinn.
Þórður langi var skipaður foringi
Hann Ijet bunka borðunum upp
fyrir dyrnar. Mig minnir að við
hjeldum allir á linífum og altaf
sungum við Marseillaisen. Uppþot-
ið var hrein stjórnarbylting. Til allr-
ar hamingju vorum við látnir eiga
okkur í þrjá klukkutíma. Líklega
hefur verið sent eftir lögregluþjón-
um. Þessi þriggja tíma gauragang-
ur iregði til að kæla í okkur blóð-
ið.
í hmum enda borðsalsins voru
tveir stórir gluggar, sem sneru út
að slcólagarðinum. . Þeir sem hug-
lausastir voru, og voru orðnir
hræddir af því hve lengi við urðum
að biða eftir liegmngunni, opnuðu
hægt annan giuggann, og hurfu þar
út um. Svo fóru aðrirá eftirsmám
sain'an og brátt voru eklci eftirnema
einir tíu eða tólf af upphlaups-
mönnunum í kring um Þórð langa.
Þá sagði hann hörkulega:
»Farið til fjelaga ykkar, það er
nægilegt að einn sje sekur«.
Hann snjeri sjer að mjer, sem
stóð enþá ráðlaus, og bætti við:
* Þjóðsöngur Frakka, Jagið við ís-
lendingabrag.