Vísir - 23.12.1910, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1910, Blaðsíða 3
V í S I R 23 Alt með afslætti fyrii Konur og Karla. fallegar og hentugar. 101—251 í VERZLUNINNI Dagsbrun. »Jeg leysi þig af lofotði þínu, heyrirðu það!« Þegar lögregluþjónarnir höfðu brotið upp einar dyrnar fundu þeir Þórð langa þar sern hann sat róleg- ur í einu borðshorninu aleinn, með borðbúnaðinn brotinn allt umhverf- is. Þann dag var hann sendur heini til föður síns. En hvað okk- ur viðveik, þá höfðum við litla gleði af upphlaupinu. Nokkrarvik- ur fengum við hvorki þorsk eða baunir. En svo kom það aftur á borðið. Þorskurinn var þá í hvítri ídýfu en baunirnar í rauðri. VI. • Löngu síðar sá eg Þórð langa aftur. Hann hafði ekki sjeð sjer fært að halda áfram nánii. Hann yrkti nú jörðina, sem hann hafði erft eftirgföður sinn látinn. »Jeg hefði orðið ónýtur mála- flutningsmaður og ónýtur læknir«, sagði liann »því mjer veitti erfitt að læra. Það er betra að eg er bóndi. Það fer vel á því . . . Það gerði ekki þó þið brigðust mjer svona dásamlega. — Mjer sem þótti svo góður þorskur og baunir!« I skófafnaðar- er komið mikið af verkamanna- stígvjelum, sem verða seld með 2O°|0 afslæíti. til Jóla, og *þar að auki fær kaupandinn úauðan og hvítan miða. Sá fyrri þýðir: ódýrar matvörur, en hinn síðari. máske peninga í tugavís. Stígvjelin eru mjög vönduð og sterk, og kosta: kr: 9,50 11,00. '-4- 20%. ^Devst ^dvafcov^. Jóla-Vín og Vindlar Fjölbreitt úrval — Beztar vörur 10°o afsláttur á öllu til jóla. ‘ADevzt y. 5S\avwasowav. Nú eru jólin bráðum komin, og því er bráðnauðsynlegt að draga ekki að kaupa jólagjafirnar, meðan ennþá er hægt að fá þær. Hjá Arna Eirikssyni, Austurstræti 6, fást injög hentugar jólagjafir fyrir alla. Komið í tíma meðan ennþá er eitthvað eftir. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfn 4 mtr. af 130 ctm. breiðu svörtu, bláu, brúnu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnarföt fyrir einar lO kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 3'U mtr. af 135 ctm. breiðu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtísku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmanna- fatnað fyrir einar 14 kr. 50 au. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Ef þjer verslið fyrirl-23kr. í vefnaðarvöruverslun Th. Thorsteinsson, vtnkjallaranum í Ingólfshvoli eða klæðaversluninni í Hafnarstræti, eigið þér kost á að eignast 50100 kr. Jólagjöf. ‘Jöstud&^sWótdÆ oevSwv v\nlt\aUav\tvti op\uu W U.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.