Vísir - 14.02.1911, Side 1

Vísir - 14.02.1911, Side 1
7 Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, 25 blöð (að niinsta kosti) til marzloka. ! Afgreiðsla í Pósthússtræti 14 B. nema laugardaga kl. 6 síðd. Eintakið kostar 3 au. ; Opin allan daginn. Þriðjud. 14. febr. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,41* Háflóð kl. 6,11* árd. og kl. 6,29* síðd. Háfjara kl. 2,2‘ árd. og 12,23* síðd. Póstar. E/s Ingólfur keniur frá Borgarnesi. E/s Vesta fer kl. 4 til útl. Afmæll. B. H. Bjarnason kaupmaður, 46 ára. Þórarinn B. Þorláksson málari, 44 ára. Frú Steinunn Skúladóttir, 56 ára. Aðalfundur Náttúrufræðisfjelagsins, kl. 5 síðd. Alþýðufyrirlestur Guðm. Finnbogasonar magisters um Eftirhermur. Byrjarstund- víslega kl. 9 í Bárunni. Veðráiia í dag. Loftvog £ '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 746,8 -i,o sv 3 Hálfsk. Isafj. 48,9 —9.0 NA 6 Skviað Bl.ós 46,9 —5,0 N 6 Hríð Akureyri 44,9 --2,0 sv 6 Alsk. Orímsst.j 11,4 —5,0 sv 4 Ljettsk. Seyðisfj. 47,8 41,1 V 2 Heiðr. Þórshöfn 58,4 +3,1 V 4 Skýjað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig : 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Á morgun. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 fer kl. 4. Alþingi sett. Messa í dómkirkjunni. Sjera Björn Þorláksson stígur í síólinn. ESSæsia blað fimiud. Úr bænum. Síðusiu blöðin. (safold 11. febr. Svarti bletturinn eftir Bónda. (Um þingmálafundina hjer 24—27. f. m.) — Þingmála- fundir í Borgarnesi, Akranesi, Skaga- firgi og Barðastrs. — Frá Búnaðar- fjelagsfundum 8. þ. m. — Aðflutn- ingsbann áfengls eftir Jóh. Þorkels- son. Reykjavík 11. febr. Á Waterloo (gamankvæði). — Hafnarmálið eftir Stefán B. Jónsson. Landvarnarfjelagið hjelt fund í gær og stóð hann langt fram yfir miðnætti. Rætt um »stjórnarfarið«. Pingmenn meirihlutans voru boðnir á fundinn, en þeir gátu ekki kom- ið vegna anna. E/s Vesta kom ( gærmorgun, fjórum dögum eftir áætlun og með henni fjöldi þingmanna og ennfrem- ur etazráð Havsteen á Akureyri og Sighvatur Bjarnason bankastj. úr yfirlitsferð. Jón forseti kom áðan, meðalafli. E/s Ingólfur fór í gærmorgun til Borgarness og er væntanlegur aftur um hádegisbilið í dag. Með honum koma seinustu þingmennirn- ir, sjera Sigurður Gunnarsson úr Stykkishólmi og Jón Sigurðsson frá Haukagili. Jarðskjálftamælirinn hjer var órólegur í gær. Brillouin ræðismaðurinn kom með Botniu um daginn og hefur nú meðíerðis tilboð um meiriháttar lán handa landsjóði íslands. Einar Jónsson myndhöggvari kom um daginn með Botniu og býstvið að vinna hjerað standmynd jóns Sigurðssonar um hríð. Fundir ogfyrirlestrareruhaldn- ir hjer í bænum á hverjum degi. Ráðherra B. J. hefur haldið þrjá fyrirlestra, einn í fjel. Landvörn um stjórnmál og tvo í húsi K. F. U. M. urn barnauppeldi. Bjarni Jónsson frá Vogi hefur talað í Iðnó tvo síð- ustu sunnudaga um viðskifti íslend- inga og viðskiftaráðanautinn. kemur drœmt út þennan rnánuð, sökum pappírsvöntunar. Verður fyrst í fullu fjöri marsmánuð. Til marsmánaðarloka koma út að minsta kosti 25 blöð og kosta þau fyrir áskrifendur 50 aura í Reykja- vík 60 aura send út um land og 70 aura (eða 20 cents) til annara latida. Einstök blöð kosta 3 aura. Blaðið kemur út kl. 11 árd. nema á laugardögum kl. 6 síðd. {jWgaT Nokkur eintök-af eldri Vísi (6 tölubl.) fást enn og kosta 25 aura á afgreiðslunni Pósthússtræti 14 B. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi. þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment Húsnæði { )v"t1“r! írl, I "vfl!1 o. s. frv. er einkar ódýrt að auglýsa. Skrifstofan — Pósthússtræti 14 B, uppi — opin alla daga, allan daginn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.