Vísir - 22.02.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1911, Blaðsíða 1
10. VISIR 4. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 án. Afgreiðsla i Pósthússtræti 14 B. Opín aílan daginn. Miðvikud.22. febr. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,41' Háflóð kl. 11,46' árd. Háfjara kl. 5,23' árd. og 5,58' síðd. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemurkl. 12,ferkl. 4. Afmæll. Ekkjufrú Anna J. Christensen 44 ára. Markús Þorsteinsson söðlasmiður, 54 ára. Veðrátta í dag. M 1*2 ba rt u > £ Í2 1 J3 ~ O r '< ¦a c £3 lO _i > > ^eykjavík 726,8 -6,3 0 Heiðsk. ísafj. 733,2 —4.5 0 ISkýjað Bl.ós 729,7 -5,4 N 6 ÍHríð. Akureyri 727,6 -2,0 N 4 Hríð. Orimsst. 691,7 -5,0 V 1 3 Hríð Seyðisfj. 721,1 -0,2 A í 3 Hríð Þórshöfn 726,3 +-2,8 V 1 6 Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 == kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á föstud. Frá alþingi. Ráðherra-málið. I. Mánudaginn voru lagðar fram í þinginu: í neðri deild: Tillaga til þingsályktunar. Flutningsmenn: Benedikt Sveins- son, Bjarni Jónsson frá Vogi, Jón Jónsson frá Hvanná, Skúli Thór- oddsen og Jón Sigurðsson: Neðri deild alþingis ályktar, að lýsa yfir vantrausti sínu á núverandi ráðherra íslands. í efri deild: Tillaga til þingsályktunar. flutningsm.: Ari Jónsson, Kristján Jónssonog Sigurður Stefánsson: Efri deild alþingis átyktar, i að lýsa vantrausti á núverandi ! ráðherra. Fyrri tillagan var til umræðu í neðri deiid í gær, hvernig ræða skyldi, og var simþykt með 20 samhljóða atkv. að hafa eina umræðu um hana, og er sú um- ræða á morgun. Erindi til þingsins. (s. u. = sækir um.) 1. Einar Jónsson málari s. u. 1000 kr. styrk til tilsagnar í málaralist. 2. Jóhannes S. Kjarval s. u. 2000 kr. stirk til mentunaraukningar í málaralísl. 3. Magnús Ouðlaugsson, Bjarnarst. s. u. árl. styrk til lækninga. 4. Sjera Ólafur Ólafsson, Hjarðar- holti s. u. 2000 kr. árlega handa framhaldsskóla fyrir ungmenni. 5. Ólafur Jónsson s. u. 6000 kr. lán til myndamótaverkstofu. 6. Ingvar Eymundsson ísdal trje- smiður s. u. 6000 kr. lán til verksmiðju sinnar. 7. Bened. Björnsson s. u. 600 kr. til kenslubókar í þjóðfjelagsfræðl. 8. Sigtryggur Jónsson s. u. 600 kr. hvort árið handa syni sínum til að stunda nám í Mittveide (verkfræðisskóla) í Þýskalandi. 9. Forslöðunefnd kvennaskólans á Blönduósi s. u. ríflegri styrk en áöur. 10. Hofshreppsmenn í Öræfum (101 að tölu, karlar og konur) s. u. að sjera Jóni N. Jóhannessyni verði veitt 500 kr. árlega fyrir lækningar í hreppnum. 11. Oli Steinback Stefánsson s. u. 600 kr. til tannlækninga. 12. Torfi Bjarnason sendir þakkar- áv?rp og s. u. ellistyrk. 13. Norðl. bindindissameining . 600 kr. til bindindisútbreiðslu. 14. Sigurður Einarsson, dýral. s. u. 3_400 kr. launahækkun til að kenna einföldustu atriði dýra- lækninga. 15. Sláturfjelag Austurlands s. u. 10 000 kr. til sláturhússáReyðar- firði. 16. Símon Dalaskáld s. u. viður- kenningarstyrk-fyrir ritverk sín 17. Benéd. Þorkelsson s. u. e styrk 18. íþróttafjelagið >Orettir« á Akur- eyri s. u. 500 kr. hvort árið til að efla íslenskar íþróttir. 19. Hannes Þorsteinsson alþm. s. u. 2500 kr. árlega til að semja æfisögur. 20. Gísli Ouðmundsson s. u. 100 kr. ellistyrk. Talsími 212 Taisími 212 Matarverzlunin í Bankastr. 14 hefur ávalt á boðstólum aiskonar nýmeti, svo sem nýtt Nauta- kjöt. Pylsur allskonar. Hangikjöt. Kæfu í lausavigt og í dósum, alskonar niðursoðin mat, O S T A af öllum tegundum. Margarine og isl. Smjör og margt og margt fleira. Tómas Jónsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.