Vísir - 24.02.1911, Blaðsíða 1
11
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
nema laugardaga kl. 6 síðd.
25 blöð (að minsta kosti) til marzloka.
Eintakið kostar 3 au.
Afgreiðsla í Pósthússtræti 14 B.
Opin allan daginn.
Fösíud. 24. febr. 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,41‘
Háflóð kl. 1,56 árd. og kl. 2,29“ síðd.
Háfjara kl. 8,‘8 árd. og 8,41“ síðd.
Póstar.
E/s Mjölnir til Vesturlanda 6 síðd.
E/s Ingólfur Borgarness með norðan-
og vestanpóst.
Afmæii.
Einar Arnórsson lagaskólakennari, 33
ára.
Veðrátta í dag.
Loftvog !. r < Vindhraði b0 -5 3 *o <u >
Reykjavík 743,4 -10,5 0 Ljeltsk.
Isafj. 744,9 — 10.7 0 Alsk.
Bl.ós 745,2 — 10,5 NA 2 Alsk.
Akureyri 744,0 --10,0 VNV 1 Hríð
Grímsst. 708,0 -13,0 0 Alsk.
Seyðisfj. 743,1 - 8,8 SV 3 Alsk.
Þórshöfn 737,0 - 0,4 N 3 Hríð.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Næsta blað á sunnud.
jrvá uWówdum.
Kvikmyndir frá Suður-
heimsskautinu. Suðurskauts-
farinn Scott hefur með sjer á Suð-
urskautsferð sinni mjög fullkomin
áhöld til að taka með kvikmyndir.
Ætlar liann að ná myndum af eld-
fjallinu Erebus,gjósandi, af mörgjæsa-
lífinu og mörgu öðru merkilegu.
2200 miljónir eggja voru
flutt inn til Bretlands síðastl. ár
Rúmur helmingur þess var frá Rúss-
landi. E ggverði ð var lægst 38
au. p.:dið(í apríl byrjun) og hæst
95 a . pundið (um miðjan des.).
400 miljónir eggja voru
utt út frá Danmörku síðastl. ár.
Nær allt til Englands.
Ulrich Salchard (skauta-
konungur heimsins).
Sænskur skautamaður sem vann
í fyrra mánuði í tíunda sinn heims-
meistaratign í fegurðarhlaupi á skaut-
um. Kapphlaupin voru háð í Berl-
ínarborg.
Disconto Englands-
banka varð 20. okt. í fyrra 5%.
2. des. 472% og 26. f. m. 4°/0-
Disconto Frakklands-
b a n k a er 3%-
Dáinn í Winnipeg 10. f. m.
sjera Oddur V. Gíslason frá
Stað í Grindavík. Hinn nýtasti
maður.
Boðskort að brúðkaupi Na-
poleons mikla og Marie Louise var
selt í Lundúnum 12. þ. m. fyrir 15
pd. sterl. eða rúmar 270 krónur.
Byggingar í Kaupmanna-
höfn. Árið sem leið (1910) var
helmingi minna bygt í Kbh. en árið
áður, og það ár (1909) aftur helm-
ingi minna en árið þaráður(1908).
Bók um ísland. Nýútkomin
er ferðasaga mag. Carls Kúehler um
Snæfellsnes. Hún er í stóru 8-bl.
broti 233 bls. og að auki 107 einkar
góðar myndir og 4 liltir landsupp-
drættir. Bókin er einkar skemtileg
og mjög vönduð að öllum frágangi.
Hún heitir: In Lavawústen u. Zau-
berwelten auf Island. Þetta er þriðja
ferðasaga þessa góðkunna höfundar
frá íslandi.
Nýr heimsmeistari f
skautahlaupum 4.þ.m. reyndu
Norðmenn og Svíar með sjer á
skautum, og unnu Svíar. Þetta var
5000 stikna skeið. Utan dagskrár
reyndi sig rússneskur maður að nafni
Strunnikott og fór skeiðið á 8 mín.
372/10 sek. Svo hratt hefur enginn
farið áður. (Sbr. Vísi 7. tbl.)
Frá Portúgal. Nú lítur
eir.kar vel út fyrir hinni nýju stjórn.
Margir af aðal máttarstólpum kon-
ungsstjórnarinnar hafa lýst yfir því
að þeir muni nú styðja líðveldis-
stjórnina. Hefur þetta hin bestu
áhrif á alþýðuna og er mikil ró
konún á í landinu. Verslun lands-
ins hefur aukist svo að hún hefur
aldrei blómlegri verið.
Stúdentasöngfjelagið
syngurí Báruhúsinu í kvöldkl.9.
Aðgöngumiðar f bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar og ísafoldar og við inn-
I ganginn.