Vísir - 07.03.1911, Qupperneq 3
V í S I R
43
Fataefni & Fatasaum
er óefað best að kaupa í
klæðaverzlun og saumastofu
H. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16.
Alt af ný efni með hverrí ferð.
T. d. með síðtrstu ferðum komu :
Má €&ev\ot, yi«5\
m\sl. alJaVaeJt\\,
ÖUum skilvísum kaupendum gefinn 10°/0 rabat af
fataefnum og tilleggi.
Talsími 32. Aðalstræti 16. Talsími 32.
Hugsmnnn.
(Eftir Fox Russel).
------ Frh.
Vissulega — já vissulega — svar-
aði Foffenstein, og laut niður að
svörtu handtöskunni sinni, til þess
að taka eitthvað upp úr henrti, þó
hann ætti á hættu að sú hreyfing
yrði gömiu axlaböndunum hansof-
raun. — Vissulega — jeg er sjálf-
ur önnum kafinn. — Jeg hefi nú
um langan tíma beint öllum hugs-
unum mínum að einu marki —
nefnilega að búa til vjel, sem geti
birt hugrenningar manna hvers fyr-
ir öðrum. — Jeg kalla vjelina »hug-
símann«. Hann getur frætt yður
um því nær allt, sem þjer viljið fá
að vita um vini yðar. Hann segir
yður hver er heiðvirður maður og
hver er svikari o. s. frv.
Bulpett fór að Iíta öðrum augum
á málið. — Þetta var þá nokkuð
alveg nýtt og einstakt í sinni röð.
Þetta lítur út fyrir að vera mjög
laglegt leikfang sagði hann. —
En — — — —
Sögðuð þjer leikfang. — Vjelin
mín er ekkert leikfang — sagði
Foffenstein. — Hún er furðuverk
sem —--------— — —
Jú, jú, sagði auðmaðurinn.
Jeg kalla hvern þann hlut leik-
fang, sem ekkert verslunargildi hef-
ur.
Ekkert verslunargildi — át pró-
fessorinn eftir, og strauk síða hárið
sitt meö hendinni.
Jeg endurtek það, sagði auðmað-
urinn, ekkert verslunargildi. Hvern-
ig ætti þessi vjel að geta orðið
mannfjelaginu að verulegu gagni?
Foffenstein kýmdi og fór að fara
úr yfirfrakkanum og sagði: — Eg
skal nú skýra þetta fyrir yður, en
það tekur dálítinn tíma. — Svofór
hann að hneppa nærfrakkanum frá
sjer. —
Nú leist Bulpett ekki á blikuna
og sagði því. — Viljið þjer ekki
vera svo góður prófessor minn að
sýna mjer þetta alt í kvöld, og
koma mjer í skilning um það. Það
koma þrír eða fjórir gestir til mín,
sem borða hjá mjer miðdegisverð.
Sumir þeirra eru menn, sem vit
hafa á að hagnýta uppfundningu
yðar, ef þeim líst á hana. — Borð-
ið þjer nú bara með okkur um kl.
8, þá getum við í ró og næði tal-
að um »hugsímann«. — Eg bý í
nr. 10. Green Park Lane —-----------
Foffenstein prófessor var talsvert
einkennilegur útlits þegar hann kom
um kvöldið í hið glæsilega hús
auðmannsins. Hann var í kjólföt-
um, sem tóku svo undarlegar fell-
ingar á svera skrokknum hans, að
það var ekki gott að gerasjergrein
fyrir, að þau föt hefðu nokkurn
tíma verið honum mátuleg. Hann
hafði hvíta skrýfða bringu óg lág-
an flippa, og hálsbindið hafði þok-
að sjer út undir hægra eyrað.
Þegar Foffenstein var sestur und-
ir borð, breiddi hann pentudúkinn
framan á sig, stakk einu horninu
á honum innundir undirhökuna og
bjóst til að taka til óspistra málanna
— Steikin, villibráðin, sætmetið og
eftirmaturinn — alt fann náð fyrir
augum hans; það er að segja —
hann át geysimikið af hverjum rjetti,
og hin bestu vín runnu í árstraum-
um niður um hinar rúmgóðu kverk-
ar eins og væru þau bjórinn góði
frá föðurlandi hans.
Þegar komið var fram um miðja
máltíðina, var farið að tala um
hina nýju uppfundningu, og pró-
fessorinn hældi henni a hvert reipi
með mikilli mælsku.
Hún er almáttug Hún mun
vekja ákafa eftirtekt um gjörvallan
heiminn, hrópaði hann gagntekinn.
Þjersegið að »hugsíminn« geti
birt hugsanir manna, sagði hús-
bóndinn drýgindalegur. Nú — en
hvernig fer ef menn vilja dylja
hugsanir sínar. — Hvernig fer þá?
Foffensteinn glotti útundir eyru
og sagði — það gerir ekkert til —
Hinar sömu hugsanir birtast og
skrifast upp um leið — Með hug-
símanum mínum get eg sagt yður
hvernig þjer sváfuð í nótt. Eg get
sagt yður hvað þjer hugsið um mig
bætti prófessorinn við óg lagði feitu
hendina sína á brjóst sjer, og eg
get enn fremur sagt yður hvað þjer
höfðust að á ferðalagi yðar vikuna
sem leið. —
Mjög óþægileg — merkileg vjel
ætlaði jeg að segja, sagði húsbónd-
inn.
Sumir af gestunum voru mjög
hrifnir af fyrirlestri prófessorsins.
Frú Algy Fastley spurði feimnislega,
og roðnaði út undir eyru —
Eru slíkar vjelar til í raun og veru?
segið mjer það — það er skrítið
Og hvað langt aftur í liðna tímann
getur þessi »hugsími« skýrt frá
hvað maður hafi aðhafst? — Nú
ekki lengra — Það ef þeg —- —
nrrr eg meina, það er ákaflega merki-
legt — og alt í einu fór ht|u að
rnylja niður brauðmola, og fór að
hugsa um seinasta skraddarareikn-
inginn sinn, og hvað það var sem
tafði hana á leiðinni. Frh.
Stollway hinn voldugi víxlari tók
nú til máls — Það er, herra Jlró-
fessor, ákaflega merkileg uppfundn-
ing — Ákaflega merkileg segi jeg
En — er hún nú áreiðanleg —
hm! he! Ö<