Vísir - 08.03.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1911, Blaðsíða 2
45 V í S I R Stórfengleg loftför frá íslandi. Nokkrir þýskir vísindamenn hafa hugsað sjer að fara yfir Atlándsháf- iö í loftfari sem stýra má. Þeir ráðgera að leggja upp í.frá nágrenni Reykjavíkur og lenda í Ganada. Þessir fara förina: Joseph Briicker frá New York, Doctor Hans Fabrice forstöðumað- ur her-flugskólans í Miinchen, Professor Halt við veðursansókna- stöðina í Miinchen, verkfræðingur M. Miiller og ónafngreindur flota- liðsforingi. Aðalörðugleíkinn við þessa löngu ferð er að komast hjá of miklum gas-missi, vegna sólarhita. Professor Halt og Briicker hugsa sjer að ráða bót á þessum örðug- leika, með því að væta yfirborð loftfarsins með þar til gerðri dælu sem dreifi vatninu yfir belginn. Til þess að komast hjá slysum verður farþegarúmið bátur, 10 stik- ur að lengd og 3 að breidd, með tveim bifvjelum, er hafa 100 hesta afl. Prinsessa Heinrich verður við- stödd þá er þessi loftbátur »hleyp- ur af stokkunum« í Kiel. Það er stór þýsk cacaoverksmiðja, sem ber allan kostnað við för þessa og á loftfarið að heita eftir henni. íþróttamótið 1911. _____ Niður Langstekk án tilhlaups. 1. Stattu rjett á stökkmarkinu. 2. Hægri fót 1 skref aftur. 3. Lítil knjebeygja. 4. Hálft við- harf til hægri. 5. Handleggina svo langt til hægri sem hægt er. Næstu hreyfingar skal gera því nær samtímis: 6. Sveifla hægra fæti fram. 7. Sveifla handleggj- unum fram. 8. Láta vinstri fót fylgja hægri fæti. 9. Beygja sig vel áfram. 10. kreppa knjen upp að brjóstinu. Langstökk með tilhlaupi. 1. Standa rjett hjer um bil 30 m. frá stökkmarkinu. 2. Hællyfting. 3. Byrja tilhlaupið með vinstri fæti, 4. Hlauptu fyrstu 10—12metrana með meðalhraða, en síðast sem hraðast. 5. Spyrntu við fast. Næstu hreyfingar eru hjer um bil samtímis: 6. Kasta fótunum fram. 7. Knjen upp að brjóstinu. 8. Armkast fram. Hástökk með tilhlaupi. 1. í rjettstöðu andspænis snær- inu, 6 skref álengdar. 2. Hællyft- ing. 3. Hlaup 5 skref. 4. Viðspyrna meðvinstrifæti. Þessarhreyfingar allarí senn: 5. Kasta hægri fæti fram yfirsnærið. 6. Kastahandleggjun- um fram 7. Lát vinstri fót fyigja hægri. 8. Knjen upp að brjósti. Jafnt má spyrna við með vinstri fæti sem hægri. Stangarstökk á hæð. 1. í rjettstöðu andspænis snær- inu 15 metra álengdar. 2. Gríp um stöngina með hægri hendi nokkru ofar en á móts við snær- ið, 3. en með vinstri hendi svo sem alin neðar. 4. Lyft hælun- um. 5. Haltu stönginni á ská framundan þjer. 6. Hlaupturösk- lega til. 7. Sting niður stöng- inni fram við snærið. 8. Snögg viðspyrna. 9. Lyfting með arm- kreppu. 10. Varpa fótunum fram yfir snærið. 11. Snú þjer að snærinu á fallinu. 12. Lát stöng- ina lausa. Kast. Spjótkast. Þegar menn æfa spjótkast, er best að venja fætur og bol, áður en menn skjóía spjótinu. Best er að tem a sjer að hlaupa vissa skrefatölu með jafnlöngum skref- um, svo að menn viti með vissu, hvað mörg skref eru að skollín- unni, og nemi ósjálfrátt staðar þegar að henni kemur og geti þannig haft allan hugann á kast- inu. Hægrihandarkast. 1. Skot- maður stendur beinn 10 m. frá skotlínu. 2. Hægri handleggur er kreptur og hendinni haldið jafnhátt öxlinni. Spjótinu erhald- ið lauslega í hægri hendi. 3. Vinstri fótur er fluttur 30—-50 cm. framar hægri fæti. 4. Hægri fæti er snúið út á við. 5. Hægra knje er beygt. 6. Hægri hönd er teygð langt aftur á bak og 7. hægri öxl sveigð aftur á við. 8. Vinstri handlegg er haldið lárjett, — með lófann niður — í sömu átt og skjóta skal. 9. Menn hlaupa með fullumhraðaaðskot- línunni. 10. Rjetta hægri hand- legg svo langt fram, sem hægt er, og skjóta spjótinu. Jafnt má kasta með vinstri hendi sem hægri. Sumir skjóta spjóti á annan hátt; gera 6. til 8. hreyfingu ekki fyr en þeir koma að skotlínunni. Spjótið á að vera úr trje, með járnoddi. Lengd 2,9 m., þyngd 800 gr. Utan um spjótið á að vera 16 cm. breiður seglgarns- vafningur og á þungamiðja spjóts- ins að vera í miðjum vafningn- um. Knattkast. Knötturinn á að vera 2,35 cm. að um-'máli og vega 156 gr. Bestur er »kricket« knöttur. Hægrihandarkast: 1. Menn standa beinir 2. með knött- inn í hægri hendi 3. vinstri fót fram. 4. Menn halla sjer aftur á bak. 5. Teygja hægri hönd aftur og halda henni jafnhátt öxlinni, 6. og beygja vinstri handlegg inn á við. Fjórar næstu hreyfingar eru gerðar í einni svipan: 7. Menn kasta sjer áfram (vinstri fæti má ekki róta úr stað, en hægri fæti má lyfta). 8. Rjetta vinstri hönd fram. 9. Rjetta hægri hönd fram og 10. kasta knettinum. Jafnt má kasta með vinstri hendi sem hægri. Kúluvarp. Kúlan á að vera úr málmi, óhol ; og vega 7V4 kílógr. Sá, semvarp- I ar, stendur á svæði afmörkuðu á ! fjóra vegu með trjeræmum 2,50 m. ; á lengd. Eru þær fastar í jörðu. j Hægrihandarvarp: 1. Menn standa rjettir út við trjeræmuna og snúa bakinu í öfuga átt við kaststefnuna. 2. Menn taka kúluna í hægri hönd. 3. Hægri hendi er haldið jafnhátt öxlinni; handleggurinn kreptur, Ióf- inn snýr upp. 4. Vinstri, fótur 30— 50 cm. framar en hægri. 5. Hægri öxl er sveigð aftur á við. 6. Vinstri handlegg er haldið beint upp. 7. Menn lyfta vinstri fæti og standa í jafnvægi á hægri, 8. hoppa áfram á hægri fæti 1 m. af öllu afli. 9. um leið og stokkið er, snúa menn sjer 7* úr hring til hægri. 10. Stíga vinstri fæti niður 11. og varpa kúlunni af öllum mætti fram og upp á við. Reiptog. 1. í hvorum hóp sjeu jafnmargir menn, vanalega 8. Eigi báðir að vera jafnþungir, skal vega mennina rjett áður en kappleikurinn hefst. 2. Reipið skal vera 100 millimeter að gildleik. Á því mega eigi vera knútar nje aðrar ójöfnur, er að hand- festi megi verða. Reipið skal vera svo langt að hverjum manni sje ætlað 1,25 m. og sje þó 3,5 m. af- gangs af hvorum enda. (Sjeu þátt- takendur 16 verður reipið að vera 30,5 m.). Á miðju reipinu skal vera glögt mark, og tvö önnur út frá því 1,75 meter til hvorrar hliðar. 3. Svæðið verður að vera lárjett og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.