Vísir - 08.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1911, Blaðsíða 1
18. 12. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, netna laugardaga kl. 6 síðd. 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka.; Eintakið kostar 3 au. Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. Opin allan dagitm. Miðvikud. 8. mars. 1911. Söl í hádegisstað kl. 12,38' Háflóð kl. 11,4' árd. og kl. 11,55' síðd. Háfjara kl. 5,16' síðd. Pósíar. E/s Ingólfur til og frá Garði. Kjósar- og sunnanpóstur fara. Afmæli. Jón Gunnarsson, samábyrgðarstjóri, 58 ara. Veðrátta í dag. bí' o bio CO o > •g -+-> tM JS o r «C c *o -J > > Reýkjavík 743,7 - 1,8 A 4 Alsk. ísafj. 740,8 -- 1,0 V 7 Alsk. Bl.ós 743,2 — .2.7 ssv 3 Hálfsk. Akureyri 743,3 — 0,0 ssv 5 Skýjað Qrímsst. 710,6 - 5,0 0 Skýjað Seyðisfj. 746,7 + i.o sf3,3 0 Ljettsk. Þórshöfn 753,3 VNV 1 Alsk. Skýringar: H = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Á morgun. Sigurjón Pjetursson, íþróttamaður, 23 ára. Bergþór Eyólfsson, skipstjóri, 29 ára. Næsta blað á föstud. Þjófnaðurinn á MjölnL Snæ- björn hreppstjóri í Hergilsey hefur gert Vísi þann greiða að skýra honum nánara frá málavöxtum þessa máls, sem um var rætt í síðasta blaði. Með Mjölni var niaður nokkur frá Patreksfirði að ísafirði og kom skipið þangað föstud. 3. þ. m. Mað- ur þessi álti kofort í afturlest skips- ins og í þvi geymdi hann meðal annars veski með seðlum og pen- ingabuddu og var í því hvorutveggja nokkuðáfjörðahundraðkrónur. Enn- fremur átti hann þar í handraðafje- mæta muni, þar á meðalkvenmannsúr. Úr skipinu var skipað föstudag og fram á laugardag. Á laugar- daginn skrapp skipið til Álptafjarðar, og á þeirri Ieið leit maðurinn ofan í kofort sitt. Sá þá, að framantaldir, peningarogmunirvoruhorfnirúrþví. Þegar til ísafjarðar kom aftur, fór hann þegar í land og með honum Snæ- björn hreppstjóri. Hittu þeir bæjarfó- getann og tók hann skýrslu manns^ ins og halda þeir svo allir íít í skip hið 'hraðasta. Var þá skipið búið áð Ijetta akkerum og komið á hægt skrið. Bæjarfógeti hjelt prpf yfir stýrimönnum báðum, en þár kom ekkert fram, er til upplýsinga yrði. Mun honum hafa þótt viðurhluta- mikið að stöðvá skipið, er eins gat verið, áð þjófnaðurinn hefði verið fráminn af mönnum úr landi, er verið höfðu í Iestinni ti| uppskip-, unar, og ljet hann það því laust; en símaði til sýslumannsins á Patreks- firði um að hann færi út í skipið tr það kæmi þar að yita hvort hann yrði nokkurs frekara var. Þegar Mjölnir kom á Patreksfjörð ko.m; sýslumaður þegar út, var þá tekið að dimma og skella á stórviðri. Varð lftið hægt, að gera, en ráðgert þá að gera bæjarfógetanum. á ísa- firði viðvart.um þettaog biðja hann: að sinia til Reykjavíkur um málið. Um nóttina slitnaði Mjölnir upp og sýnir það hve rriikil veðurhæð var. Þegar hingað kom. hafði bæar- fógetinn hjer ekki fengið nein skeyti; að vestan og fjell málið við það niður. Sennilega hefur þó ransóknum ver- ið haldið áfram á ísafirði. Is mun nú' fyrir öllu Vestur og Norðurlandi. Frá Húsavík er sím-, að um mikinn ís þar fyrir landi :og Mjölnir sá mjög mikinn ís fyrir Vestfjörðum og jafnvel allt suður að: Bjargtöngum, en þangað kemur mjög sjaldan ís. En jakinn snart Mjölni lítið eitt, og varð dæld eftir. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Síerling fðr frá Þórshöfn í Færeyjum máriud. á hádegi. Einn leigúbotnvörpungurinn þeirra P. J. Th. og Th. Th. kom inn í nótt með 20000. Skipstjóri er Koibeinn Þorsteinsson. ' ¦.'"<<¦; Fiskískiþin eru nú óðum að korha inn. í gær komu: ; Sæborg með 9000 Níels Vagn — 2000 Björgvin ,: — 7000 í nótt kom Ester, Svanur, og Hákon. Um afla ekki frjett enn. Ljeleg póstskil. Síðan á ný- ári hefir það ekki viljað til oftar en einu sinni eða tvisvar að gufu- báturinn Ingólfur ha.fi fylgt áætlun og sumar ferðirnar með öllu fallið riiður. Stundum hefir báturinn vérið viku á eftir áætlun eða meira, t. d. þegar fara átti 1. landpóstaferðina eftir nýári. Norðanpóstur og vestan áttu að koma hingað á sunnudag, en eigi er enn farið að sækja þá til Borgarness, því Ingólfur er sagð- ur í lamasessi. Vjelarskúta var reyndar send álejðis í gær en sneri aftur við Akranes, þó veður væri gott. , Maður varð liti aðfaranóttsunnu- dagsins á veginum til Hafnarfjarðar. Fanst örendur á Kópavogshálsi á sunnudaginn. Hann hjet Einar Sig urðsson og var daglaunamaður hjeð- an úr bænum Vísir á sunnudaginn var. Af þvi að ýmsir spyrja hvernig Vísir hafi það þá er hjer s'ett sýnishorn af sölunni. Vísir kom út kl. íúml. 11 ,og stóð salan fram um mið- degi og var þá komin upp í annað þúsundið. Var þá véður farið að spillast og flestir drengir -hættu. Fjöldi drengja sótti urn að selja 43 komust að. Hinn 24. f. m. hefur mest sala orðið á blaðinu. Varð að prenta tvær útgáfur þann dag. Þá seldi einM drengurinn full 200 eintök á kveldstundu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.