Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1911, Blaðsíða 1
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Afgreiðsla í Pósthússtræti 14. nema laugardaga kl. 6 síðd. Eintakið kostar 3 au. Opin allan daginn. Föstud. lO. mars. 1911. Veðrátta í dag. Loftvog Hiti '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 733,3 - 4,2 V 7 Hríð Isafj. 735,1 - 5,2 N 7 Hríð Bl.ós 729,7 — 4.6 N 4 Hríð Akureyri 727,9 - 4,0 SV 5 Hríð Grímsst. 693,5 - 1,0 sv 6 Ljettsk. Seyðisfj. 730,1 - 4,9 VNV 4 Heiðsk. Þorshöfn 736,6 — 3,0 vsv 6 Alsk. Skýrlngar: N = norð- eða noröan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = storinur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta blað á sunnud. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Ceres kom að vestan í gær og með henni fjöldi ferþegja. Þar með Ólafur Jóhannesson ræðismað- ur af Patreksfirði. Thorberg síma- stjóri af ísafirði ogTrolle samábyrgð- armaður. E/s Súlan, sem kom hjer um daginn. (Eign O. Túliniusará Akur- eyri skipstj. Ingvar Benediktsson) er fyrsta fiskiskipið er kemur að norð- an hingað suður á fiskimiðin. Hún hefur selt hjer 23 þúsund pund af síld og kom sjer vel að fá hana hjer. E/s Austri komst ekki til ísa- fjarðar fyrir ís, sem var landfastur við Horn. Póstur til Norðurlands- ins, sem beið hans á ísafirði, kom aftur með Ceres í gær. E/s Sterling kom í gærmorgun með nokkra farþegja. Getið er um Jensen kaupmann, Jónas Guðlaugs- son skáld, Friðjón Friðriksson agent og Geir Thorsteinsson verslunar- stjóra. Fiskískipin sem komu í fyrrinótt. Hákon hafði 3000 Svanur — 9000 Ása — 8000 í gær komu: Haffarinn með 3000 Valtýr — 3500 Með Mjölni komu að vestan Snæbjörn hreppstjóri í í Fiergilsey Guðm Bergsteinsson kaupmaður og Sigurður Jóhannesson skipstjóri úr Flatey. Peir búast við að fara með Sterling til baka. Póstar norðan og vestan, ókomnir enn. Vísi hefur verið skýrt frá að vjelabáturinn, sem ætlaði að sækja póstinn til Borg- arness á þriðjudaginn hafi eftir ráðstöfun safnsögumannsins ekki lagt inn í Borgarfjörð, þar sem þar var mikið brim og að auk- ast, þó veður væri gott. Þingvísur. Mesti fjöldi þeirra er nú saminn daglega. Hefur Vísir fengið heilan hóp og býst við að gefa út á blaði sjer. Gott að fá meira. Jónas Guðlaugsson skáld, kom með Sterling í gær. Er hann hjer í erindum fyrir danskablaðið Riget og dvelur fram eftir þinginu. Býr á Hotel ísland (13). í blaðinu Riget, sem kemur út í Kbh. er grein um B. J. ráðherra í tilefni af vantraustsyfirlýsingunni. »Med B. Jónsson er en ulykkelig poli- tisk Peirode forhaabentlig afslutlet paa lsland.« Greinin er eftir Jónas skáld Guðlaugsson. Önnur grein er þar og um sama mál frá ritstjórninni og er þar all- lítið lof uni ráðherrann. Einar Jónsson myndhöggvari hefur gert nýa mynd af Jóni forseta og þykir hún jafnvel betri en hini sem nefndin hafði samþykt, og verð- ur því ef til vill skift um. t Asgrímur málari efnir bráðlega til sýningar á málverkum sínum, eru þar mörg ný málverk og einkar fögur. Mynd hefur liann gert af Jóni for- seta, sem mjög er rómuð, enfremur hefur hann gert myndir af Jóni Helgasyni lector, Jóni Ófeigssyni kennara og Rögnvaldi húsameistara og verða allar á sýningunni. Af Eyrarbakkaí2/.,). Tíðarfarið að undanförnu hefir verið æði rosa- samt, frost stundum 16 gráður á C. í gær var róið alment hjer og varð aðeins fiskvart. Nú eru sjómenn allir komnir »til vers« í Þorlákshöfn, þeir er þaðan ætla að róa, er þar nú fjölment að vanda. Sl. Trollari strandaði síðastliðinn sunnudag í Sel vogi framundan Strand- akirkju, sagt er að einn maður hafi druknað. Sýslum. er væntanlegur heim þaðan þá og þegar. Sl. ÆfisagaBóluhjálmarseftirSím- on Dalaskáld, en umbætt af Brynjólfi fornfræðingi Jónssyni frá Minnanúpi, er nú að koma út. Prentuð á Eyr- arbakka. Ingólfur 9. mars. Stjórnarskifti. (B. J. hefur sýnt með þráa sínum að hann hefur haft sína hagsmuni fyrir augum en ekki flokksins). — Fylgi bannlaga á þingmálafundum í vetur. — Ráðherra og silfurbergs- málið. (Tulinius fær án endurgjalds 10000 pd. af silfurbergi og selur Ys hluta þess fyrir 75000 krónur). Um Þórólf í Nesi. — Skýrsla Landmandsbankans. Ráðherra- skiftin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.