Vísir - 12.03.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1911, Blaðsíða 4
56 V í S I R að fara. í dyrunum kallaði hann til Bulpetts. — Eg fel málið að öllu leyti þjer í hendur. — Hálfri stundu seinna fór Foffen- stein prófessor einnig burt úr skrif- stofunni. *- Að v su án vjelarinnar, uppskriftanna og allra rjettinda til að notfæra »hugsímann« — en — með ávísun á bankann í vasanum — að upphæð þrjú þúsund sterling- pund og með hinni áreiðanlegu undirskrift John Samson Bulpett. Frá Alþingi. Stjórnarskrárnefnd var kosin í efri deild í gær. Á hún að vera í verki með nefndinni í neðri deild svo að fremur vinnist tími til að ganga vel frá stjórnarskrármálinu. í henni eru: Ari Jónsson Lárus H. Bjarnason Sigurður Hjörleifsson Sigurður Stefánsson og Steingrímur Jónsson. Víða koma Hallgerði bítling- ar. Svo er um ráðherrann gamla, sem farið er að kalla hann, að hann á ekki sjö dagana sæla á þessum tímum. Aðfinslur fær hann úr öílum áttum og á í vök að verjast. í gær vítti sjera Sigurður Stefánsson hann í ræðu fyrir að hafa ekki lagt frumvarp til stjórn- arskrár eða stjórnarskrárbreytingar, fyrir þingið. En í næstu ræðu ta di Lárus H. Bjarnason það epni þingsins, þar sem stjórnin hefði hvorki haft mátt nje vilja til að koma með nokkurt ærlegt frumv. —ÉMH—IB —III........... MMM MMM Um tíma |áí i| Tölusetninga-vjeiar }é i r s i! uauðsynlegar fyrir Tombólur — - i; — — — — — — Lotterí Höfuðbækur — — — — — — — — Aðgöngumiða i! i i Afgreiðsla Yísis útvegar þær í g ^^=1 Hingað komnar burðargj.fritt með verksm.verði. IbbhbhhÍbbI Eginhandar siimpla, og alla aðra, útvegar afgr. Vísis. Þar fæst stimpilblek og stimpilpúðar. Póstkort. Nýkomið mikið úrval á LAUGAVEO 18. GUÐM. SIGURÐSSON. fást hjá Jéni frá Vaðnesi. Ghr. Junchers Klasdefabrik. Randers. Sparsommelighed er vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa FæröiskTHueklæde) og som vill have nogetfud af sin Uld eller gamleuldne strikkede Klude, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion dertilsen- des gratis. Hin alþektu þvegnu ljereft nýkomin í Austurstræti 1. Ásg. Gr. Gfunnlögsson & Co. Vísir. Nokkur eintök af fyrsta flokk (tbl. 1—6) fást á afgreiðslunni fyrir 25 aura. H Ú S N ÆÐ I fbúðarherbergi 2-3 ásamt eldhúsi óskast til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. mikill afsláttur af Magnús Þorsteinss. Bankastræti 12. JlppetsúiUY 2 tegundir ágætar fást hjá ; Jénl frá Vaðnesi. ^ílaxaaúnÆ margeftirspurðá er nú aftur komið til Jéns frá Vaðnesi. Bókband er hvergi ódýrara en á Skólavörðustíg 43 15-25% afsláfÍMr gefinn og jafnvel meiri afsláítur fyrir heft- ing (upplög). Bókamenn og bókaútgefendur ættu að nota þessi kostakjör, meðan þau bjóðast. Virðingarfylst Kr. J. Bucli. PRENTSMIÐJA D ÖSTLUNDS er sjálfsagt að setja í Vísi. & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan dagirtn. Útgefandi: EINAR Gl'NNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.