Alþýðublaðið - 27.03.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1928, Síða 2
AL&ÝÐUBUAÐIÐ ^---1■ Grípið tækifærið! 1200 krónur í verðlaun. Allir eiga að reyna. Við höfum ákveðið að efna til samkepní um okkar ágætu vörur, og höfum ákveðið að haga samkeppninni pannig, til þess að sem flestir geti tekið pátt í hennif Hver sá, sem safnar flestum tómum dósum (botn og lok) undan okkar ágætu Fjallkonu-skósvertu, skóbrúnu og lakkáburði og sendir pær til okkar (H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Laugavegi 16) síðasta lagi 31. des. 1928, fær 1. verðlaun. Allir geta tekið pátt í þessari samkepni, hvar sem er á landinu.. Talning á dósum (lok og botn), fer fram í lok janúarmánaðar 1929, og verða nöfn þeirra, er verðlaun hljóta, auglýst eftir pann tíma. Til pess að sem flestir geti átt von á verðlaunum höfum við ákveðið að haga verðlaununum sem hér segir: 1. verðlaun kr. 500.00 2. verðlaun — 250.00 3. verðlaun — 100.00 4. verðlaun — 50.00 ennfremur 6 verðlaun hver á kr. 25.00 og 15 verðlaun hver á kr. 10.00 , Þannig að alls verði verðlaun 25. Hin ágæta Fjallkonuskösverta fæst hjá öllum kaupmönnum- og kaupfélögum og er tvímælalaust bezta skósverta, sem seld er hér á landi. Hún gerir skóna gljáandi fagra, endingargóða, mýkir og styrkir leðrið. H. f. Efnagerð Reykjavikur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Laugavegi 16. ^ B .......................... j ■ ] í .. ■: i:; ■: ! jALÞÝÐUBLAÐIÐ j | kemur út á hverjum virkum degi. | ] Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við j j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j 1 til kl. 7 síðd. | ] Skrifstofa á sama stað opin kl. jj j 91/,—10 x/a árd. og kl. 8—9 síðd. [ j Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). j Verðlag: Áskriitarverö kr. 1,50 á j J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ J hver mm. eindálka. j i Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j ; (í sama húsi, sömu simar). j Alþkgl. Efri cíeilcl i gær. Frv. um breytingu á jarðræktar- lögum, var sampykt við 3. umr., en ,af pví deildin breytti því, fór pað aftur til n. d. Frv. um slysa- trygginigar fór til 3. ,umr. Til 2. umr. og nefnda voru send frv. um smíðun strandferðaskips og frv. um bann gegn dragnótaveiði. Neðvi sieild. SiWarfrumvörpin. ) Þar var í gær frv. um einka- sölu á síld vísað til 3. umr., eftir að frh. 2. umr. hafði 'staði'ð Iengi dags. Var einkum deiit um frv. annars vegar og hins vegar síI darsamlagslögin frá 1926. Siig. Eggerz og Magnús dósent voru hinir einu, sem ekki var heyran- legt að búnir væru að átta ‘sig á pví, að hin svo nefnda „frjálsa" samkeppni um síldarsöluna hef- ir kveðið upp dauðadóminn yfir sjálfri, sér. Hins vegar er Sig- urður mjög armæddur út af pví, hve lítið mark ping og pjóð'tek- ur á upphrópunum hans og á- kaíli á „frjálsa" samkeppni. — Sigurjón Á. Ólafsson benti á, áð' með pessu frv. eru ráðin yfir síldarsölunni trygð landsmönnum sjálfum, par sem aipingi á að velja meiri hluta stjórnenda einkasölunnar. 1 sildarsamlags- lögunum eru ráðin í samlaginu miðuð við síldartunnur. Þar er ætlast til, að tunnurnar ráði skip- un stjórnarinnar, og er pað beinn vegur til pess, að stjörnin komist á erlendar hetxdur. — í nefridar- éliti ÓI. Thors og Jóhanns úr Eyjum er þess getið, að pað,'muiii pykja tíð-indum sæta, að verka- fólkið fær að kjiósa mann í stjórnina á sama hátt og útgerðj- armenn. Svo er víst, og mun' öll- um sanngjörnum mönnum pykja þau tíðindi góð. Svo mikið á verkálýðurinn í hættunni um að stjórnin sé vel valin, að hann 'er vel að pví kominn að fá nokkrts að ráða par um. Nafnakall fór fram um 1. gr. frv., og var hún sampykt með 15 atkv. gegn 8. Greiddu Alþýðu- flokksmenn og Framsóknarflokks- menn henni atkvæði og Pétur Ottesen, en aðrix íhaldsmenn og ÍSig. Eggerz á móti. Fjarstaddir voru: Gunriar, Bjarni, Hannes, Hákon og Jóhann úr Eyjmn. — Af breytingatillögum var samþykt m. a., að framkvæmdastjórar einkasölunnar verði þrir (en ekki tveir) og að útgerðarmannafélag Siglufjarðar kjósi ásamt útgerð- arma.nnafélagi Akureyrar þann manninn í stjórn einkasölunnar, sem útgerðarmenn velja. Þá var frv. um stofnun síldar- bræðslustöðva endursent e. d. — Tryggvi ráðherra skýrði frá því að komið hafi til tals, að 'einn síldarverksmiðjueigandi nyrðra geri stjórninni tilboð um að lána ríkinu bræðslustöð í sumar. Sá fleygur var rekinn í frv. í efri deild, og lagði Jón Þorláks- son hann til, að ríkisstjóminni verði heimilt að selja samlagi síldarútgerðarmanna síldar- bræðslustöðvar þær, sem ríkið lætur reisa. Fulltrúar Alþýðu- flokksins reyndu að draga úr þeirri ráðleysu, sém slík heimild gæti valdlb. Lögðu þeir til, að samþykki beggja deilda alþingis skyldi vera skilyrði fyrir sölunni. Þes&i öryggistilraun varð þö ó- nýtt, því að tillagan var feld með 14 atkv. gegn 10. Þeir, 'sem vildu halda heimild fyrir atvinnu- málaráðherra til að selja úr eigu ríkisins síldarbræðslustöðvar þær, sem það kemur á stofn, voru auk íhaldsmianna og Sigurðax Eggerz: Ásgeir, Bjarni, Ben. Sv. og Jör- undur. Með tiUögurini greiddu at- kvæði: Alþýðuflokksful I trúarn ir (Héðinn, Sigurjón og Haraldur) og 7 Framsóknarflokksmenn: ' Tryggvi atvinnumálaráðherra, Halldór Stef., lngólfur, Lárus, Magnús Torfason, Sveinm og Þor- leifur. Fjarstaddir voru: Bernharð, Hannes, Gunnar og Hákon. Bankamál. Loks fór fram 1. umr. um breytingar á Landsbankalögunum (frv. komið frá e. d.), og 'stóð hún nærri þrjár stundir til kl. 2 að nóttu, en atkvæðagreiðslu var frestað. Verða þær umræður ekki raktar hér. Þó skal þess getið til smekks á fjármálaskipulags- hugsjón íhaldsmanna, að Magnús dós. mælti eitt sinn á pessa leið:Á Englandi. eru peningamálin kom- Sn í pað fullkomnasta horf, sem getur fengist hér á jarðríki. — Svo fórust honum orð. Á Eng- landi svelta hundruð púsunda og milljónir manna ganga atvinnu- lausar. í siíku ágæti eru fjármál Englendinga. Von er að fulltrúa auðvaldsins í Reykjavík verði starsýnt á ljómann(!). Norðmannafélagið Dakkar. Hér með leyfum vér oss að færa þakkir íslenzku ríkiastjórn- inni, Alpingi, sendiherra Dana, aðalkonsúl Norðmanna, Háskóla íslands, biskupnum yfir Mandi, öilum ræðismönnum erlendra rikja, embættismö.níium og alþýðu hér í Reykjavík fyrir pá samúð, sem auðsýnd var á aldarafmæli Henriks Ibsens, með pví að draga fána á stöng og með pví 1 að sækja hátíðahöldin í Iðnó. Sér- staklega pökkum vér þeim, sem aðstoðuðu á hátíðinni: Prófessor Ágúst H. Bjarnason, frú Katrínu Viðar, Óskari Norðmann, Þorláki Helgasyní, „Trio“ Nýja Bíó og leikendunum premur, þeim frún- um Guðrúnu Indriðadóttur og Mörtu Kalman og Indriða Waage. Öll hafa pau hjálpað til að gera oss Norðmönnum hátíðina í Iðsnó ógleymanlega. Reykjavík, 23. marz. F. h. félagsins. T. I. Lövland, form. Immleffld tfðindl. Vestm,eyjum, FB., 20. marz. Litill afli. Mjög lélegur afli í hálfan mán- uð síðan netjavertíð byrjaði. Átta ára afmæli„Þórs“. í idag vo|ru Mðin átta ár frá komu björgunarskiipsins „Þórs“. f tilefni þess voru flögg á stöngum um allan bæinn. Björgunarfélag- ið sendi skipheirrunum á „Óðni“ og „Þór“ skeyti til pess að pakka fyrir ágætt starf við björgun, veiðivöm og landhelgisigæzlú. Inngangur að gagnrýní á Kristsvitnndinni. eftir Halldór Kiljan Laxness. Annars er þessi meistarafræðl eins kionar nýtízku form riddara- sagna og hittist bæði hér og í Ev*- rópu hópur rnanna á sérstöku upplýsingarstigi, sem slær ti| hljöðs fyrir öfgum peim með; quixotiskum fjálgleik. Bók SpaJ- dimgs er sneisafull af flugum peirn, sem einkennir innmatinn í höfðum svonefndra nýtízku laun- spekinga. í hringum þeirra er „frjáls orka“ (free energy) mjög umrædd um þessar mundir. Hinn. íaunverulegi grundvöllur pessa hugtaks er draumur visindanna um breytingu frumefnanna ún (einu í amnað. En um þann “draum má það eitt fullyrða að ráðriing hans verður aldrei dægrádvöl al- vörulausra trúaxbragða og trúfólk ekfci líklegt tiíl að leysa þá þraut. Og takist lausnin einn góðan veð- urdag, verður hún vafalaust ekkl talin 'kraftaverk né skrifuð í helgirit, heldur mun alheimur fagna henni sem hamimgjubót I hversdagslífi sínu, svo sem fagn- að hefir verið öðrurn vísmdaleg- um lausnum erfiðra þrauta. Hins vegar þreytast dulsinnar aldrei á því að segja manni þess-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.