Vísir - 20.03.1911, Qupperneq 1
19
Kemur út virka daga kl. 11 árdegis,
nenia laugardaga kl. 6 síðd.
25 blöð (að minsta kosti) til marzloka.
Eintakið kostar 3 au.
Afgreiðsla í Pósthússtræti 14.
Opin allan daginn.
voru gegn honunt af fyrri fylgis-
mönnum hans.
Hver ætla menn á íslandi að
verði eflirmaður hans?
Varla býst jeg við að Sk. Th.
ritstjóri sem hjer er mest talað unt,
verði ráðherra. Heldur yrði það
B. Kr. bankastjóri landsb. eða sjera
S. S. frá ísafirði og mjer þykir einna
Ifklegast að það verði hann. Þeir
eru báðir af andstæðingaflokki milli-
Iandanefndarinnar og hún er sem
stendur í minni hluta á þinginu —
Sem stendur, segið þjer. Ætlið þjer
að. síðar vinnist meiri hluti fyrir
því máli?
Flestir fullorðnir og hugsandi
íslendingar hafa áreiðanlega þá
skoöun að uppkastið gefi okkur
svo mikið eftir að við ættum að
taka því. Þetta er sannfæring
nn'n og jeg vona einnig að upp-
kastið verði einhverntíma að lögum.
— Þjer eruð þá andstæður hir.u
frjálslega stjórnarskrárfrumvarpi sem
Poletiken skýrir frá í dag. Vjer
sýndum ræðismanni frumvarpið en
hann hafði aðeins lítilsháttar heyrt
þess getið á íslandi. Þetta er frekju-
legt sagði hann. Þjer megið líka
vera vissir um að Alþingi sam-
þykkir það aldrei. Tveir byltinga-
gjörnustu þingmennirnir hafa kom-
ið með það, og það fer áreiðan-
lega ekki lengra en á pappírinn,
sem það er prentað á.
Hver lausn á ráðherramálinu hald-
ið þjer að heppilegust væri?
Jeg held að okkur væri fyrir
bestu að fá ráðherra, sem stæöi
utan við flokka. Mjer dettur í hug
J. M. bæarfógeti í Reykjavík eða
J. J. bæjarfógeti á Seyðisfirði, þeir
eru báðir hygnir og gætnir menn
og ættjarðarvinir miklir.
Og ræðismaðurinn segir að end-
ingu: ísland þarf ró. Efrókemst
á hugi manna þá komumst við með
tímanum að hinni bestu lausn, sem
er að ísland og Danmörk verða í
tengslum þeim sem nefndin kom
sjer saman um.—Politiken 1. mars.
Rflárcud. 20. mars 1911.
Sól í hátíegisstað kl. 12,35“
Háflóð kl. 8,34“ árd. og kl. 8,54 síðd.
Háfjara kl. 2,46 síðd.
Póstar.
E/s Ingólfur frá Garði.
Aftnsa! i.
Jón Olafsson alþingisni. 61 árs.
Ekkja Bergljót Árnanóttir 55 ára.
Veðrátta í dag.
. Loftvog E 'ts v< Vindhraði bí) ÍO <u >
Reykjavík 760,6 - L5 A 1 Regn
Isafj. 758,3 - 3,4 S 3 Skýjað
Bl.ós 762,7 1.9 S 2 Skýjaö
Akureyri 762,8 - 0,7 s 1 Hálfsk.
Grimsst. 726,7 - 3,0 ssv 3 Ljettsk.
Seyðisfj. 765,8 r 1,8 0 Alsk.
Þórshöfn 767,8 - 3,7 SA 4 Alsk.
Skýrlngar:
N = norð- eða noröan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V =• vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stornuir, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
SMæsta blað á miðvikud.
*
Ur bænum.
Skipafrjettir.
E/s Vesfa hefur um tíma legið
á Sauðárkrók og ekki komist fyrir
Skaga sökum íss og þoku. Laug-
ardag var sunnan stormur og þok-
unni Ijetti. Fór Vesta í gærmorgun
síðustu tilraunaferð sína og heppn-
aðist þá að komast fyrir Skagann.
Setn stendur liggur hún á Blöndu-
ósi.
E/s Ask kom í nótt frá útlönd-
um.
Leigubotnvörpuskip þeirra J.
P. Th. og Th. Th., skipstjóri Kolb.
Þorsteinsson, kom inn laugardags-
kveld meb full 30 þúsund.
25 ára leikaraafmæliÁmakaupm.
Eiríkssonar var í gær. Hann ljek
þá í ímyndunarveikinni eftir Moii-
ere. Áhorfendurnir köstuðu til hans
blómknippum og kölluðú hann fram
hvað eftir annað.
Oll sæti í leikhúsinu höfðu verið
pöntuð fyrirfram og urðu margirfrá
að liverfa.
Leikfjelagið heiðraði hann með
samsæti ígærkveldi og sæmdi hann
heiðursgjöf.
Fundur á Patreksfirði. Símað
er 17. þ. m. af Patreksfirði:
Pjetur Ólafsson og Sigurður iækn-
ir stefndu saman kjósendafundi og
var á honum samþykt yfiriýsing
þess efnis að fundurin lýsti gremju
sinni yfir frávikningu Björns Jóns-
sonar og skipun Kristjáns Jóns-
sonar. Taidi Kristján óhæfan ráð-
herra, mótmælti þingræðisbroti. Sam-
þykkt með 22 atkvæðum gegn 18. j
Þrír Iieistu andstæðingar Björns !
Jónssonar voru eigi staddir á Pat-
rekfirði.
St. Th. Jónsson,
jvy
| kaupm. á Seyðisfirðí í danska
blaðinu Politiken.
I ......-..
I Með Botniu komu í gærkveldi
ýmsir íslendingar frá Reykjavík og
þeirra á meðal St. Th. Jónsson ræð-
ismaður á Seyðisfirði, sem settist að
á Hotel Kongen af Danmark með
| konu sinni. Skömmu eftir að hann
! kom áttum vjer tai við hann um
stjórnmálaástandið á íslandi.
— Hvað varð eginlega B. J. ráð-
herra að falli? spurðum vjer.
— Það er að því leiti einfalt að
svara þeirri spurningu, segir ræðis-
maðurinn, að jeg get sagt að B. J.
hafi í öllu tiliiti brugðist þeiin von-
um, sem menn gerðu sjer um hann.
Auðvitað er fyrst að telja framkomu
hans í bankamálinu, sem hefur fellt
liann. En það er einnig margt
fleira. Hann hefur þóttst ætla að
spara, en ekkert sparað. Og best
sjest hve óvinsæll hann er orðinn
í flokk sínum á því að 14 atkvæði