Vísir - 20.03.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1911, Blaðsíða 2
74 .Frá alþings. Vaniraustilð f neðr: delfd. Frh. Björn Þorláksson. Vantrausts- yfirlýsingin, sein nú liggur fyrir er sprottin af því að Kr. J; hafi ekki haft meiri hluta þingsins, að rninsta kosti ekki þjóðkjörinna þingmanna að baki sjer, og þannig brotið þing- ræðið. En sjálfsagt sje að vera á verði, erum þingræðiðsjeað ræða. Entil þess að hefjast tafarlaust handa eru tvær leiðir. Önnur leiðin sje vantrausts- yfirlýsingin, en ekki sje nóg að gera eitthvað, heldur verði að gá að hverjar afleiðingarnar verði. Með vantraustsyfirlýsingunni fylgir í fyrsta lagi þingrof. Það sje ekki svo að skilja að hann vildi ekki gjarna vera kominn heim og svo myndu sjálf- sagt fleiri, því nú þafi þeir setið hjer í mánuð og lítið aðhafst. Af þingrofinu leiða nýar kosningar og aukaþing, annars bráðabyrgðafjárlög, sem sjeu vond og hafi reynst illa með öðrum þjóðum. Á aukaþing- inu yrði svo stjórnarskráin tekin fyrir og ef hún fengi fram að ganga yrði þingið aftur rofið. Þá yrði enn á ný gauragangur f kosningum og órói. Þetta mundi af vantrausts- yfirlýsingunni leiða. Og þótt ís- lendingum og liann skyldi játa sjer sjálfum líka, þætti gaman af dálitlu þrefi og þrasi, þá væri hann hrædd- ur um að þjóðinni rnyndi ofhasa. Því væri vantr.yfirl. vandræði að grípa til, þótt þingræðið væri brot- ið og bein óhæfa eins og hjer stæði á, sjerstaklega þegar þess væri gætt að til væri önnur leið til að láta í ljósi óánægju sína og hún væri sú að deildin með rökstuddri dagskrá lýsti yfir óánægju sinni og myndi það jafnt og vantr.yfirl. slá varnagla við að varna að ráðherra yrði skip- aður nema hann hefði meiri hluta þjóðkörinna þingmanna með sjer. Þannig myndi þessum voða afstýrt framvegis og hann hefði nú samið rökstudda dagskrá sem hann hjer með leyfði sjer að lesa upp og Ieggja fram fyrir þingið. (Sjá rökst. dags. í síðasta blaði). Ráðherra. Andstæðingar sínir hafi (lýtt sjer með vantraustsyfirlýs- inguna gegn sjer, því hún hafi ver- ið komin áður en útnefningin. Svo hafi legið á, en hvað hafi hann svo gjört, eða unnið til hennar? Alls ekkert! Sjálfstæðisflokkurinn sem hann var 3. maður að mynda 1895 _________ ^ V I R. _ hafði breyst nokkrum sinnum að nafni ti! en hann hafi altaf fylgt honum þar til honum var vikið úr honum fyrir fám dögum. Hjer liggi ekkert brot á þingræðinu fyrir. Hann hafi fylgst rneð þessum flokki í öiluin málum, meira að segja verið einn í flokksbroti því er nefnt hafi verið spörkunarmenn og hlýtur því vantr.yfirl. að vera byggð á persónu- Iegum hvötum! Því að þingræði sje það að hafa að baki sjer meiri hluta þingmanna og sje þá sjálfsagt, að sjeu ekki þá sjerstakar ástæður verði menn að telja að flokksinenn með sömu skoðunum fylgi hver öðrum að minsta kosti berist ekki banaspjótum. Ákonungurað bafarjett að taka hvern einstakliug úr slíkuru ilokki er honum geðjast best að. Þefta sje viðurkent og viðgangist alstaðar, jafnvel á Englandi Hann leyfði cjer að staðhæfa að þegar hann tók við, hafi hann haft í fylgi sínu 23 þingmenn, sem að minsta kosti myndu ekki aniast við sjer. Það voru 17 þjóðkjörnir og 6 konungkjörnir. Vel hefði það getað átt sjer stað, að sumir af þessum hefðu einnig lofað Skúla fylgi án þess að vera skyldir að ganga móti sjer. Andstæðingar sínir skyldu ekki rjett þingræðið því þingræðið væri ineiri hluti þingsins, en ekki ann- arar deildarinnar. En í þinginu voru líka konungkjörnir þingmenn sem höfðu sama rjett og hver ann- ar þingmaður í þessu máli, sem hverju öðru. Engin lög nje venja gegn atkvæði þeirra, og ef vantr.- yfirl. næði fram að ganga í þessari deild krefðist hann þess að hún einnig kæmi fram í efri deild, sem hefði sama rjett og neðri deilciin og þá myndi glöggast sjást hvort eigi fylgdi honum meiri hluti þings- ins. Sjer sje spurn ef vantr.yfirl. gangi fram og hann víki, hvað þeir ætli sjer þá að gera hver sje þá sá sem taki við. Þá muni enn eng- inn til sem hafi virkilegt fylgi meiri hluta þingsins því að Björn hefði setið kyr til uæsta þings hefði ver- ið ófært og fyrir sitt Ieiti lýsi hann því yfir að hann hefði eigi getað unað við það. Sjer þyki líkanokk- uð skringileg þessi viðaukaáskorun að hann leggi niður völdin strax, þar hafa 4 af 7 skorað á mig að eg niður völdin strax. Ætl- ast þá hinir til að jeg sitji eftir sem áður, eða hver sje meiningin því hún sie sjer hara óliós. Hon- ura finnist að það sje elcki til góðs Iivorki fyrir land nje lýð, ef hann nú hlypi frá embætti sínu. Þá myndi enn meiri gluridroði og vand- ræði verða. Hann viíi vel hver sje ábyrgð ráðherra og hann taki á sig alla þá ábyrgð, sem af ráðstöfun þessari ieiði. Veií að ráðherra ber að ábyrgjast allar stjórnargjörðir konungs. Hann skuli játa að hann hefði sagst ekki myndi Ieggja neirin stein í götu Skúla ef konungur hefði kosið hann og meirihlutinn hefði fylgt honum en þetta hafði ekki orðið svo. En eitt afþví, sem hafi komið sjer til að taka við ráð- herraembættiuu sje bankamálið. Það liafi verið sjeráhugamál og er hann hafi orðið var við ýmislegt leyni- brugg í sínum flokk á bak við sig og hversu hafi Skúli náð þessu fylgi sínu? eins Ijelegt og það væri liafi hanri orðið að afla sjer þess með skuldbinding við annan helm- ing flokksins um kosning hinna konungkjörnu þingmanna, sem hann hafi Iofað Birni að hann mætti velja helming af. Hann sagðist hafa sagt að hann vildi reyna að friða þjóðina og þættist hafa ýms skilyrði fram yfir aðra til þess. Hann hefði aldrei skrifað mikið í blöðin. Hann hefði eigi verið með æsingar manná á milli og hann hefði aldrei kom- ið fram sem neinn æstur fiokks- maður. Hann þættist ekki þurfa að bera ábyrgð á árásum ísafoldar og blaðanna og eigi taka sjer þær svo nærri. Þótt Skúli hefði komist að mundi hann eigi heldur hafa komist hjá þeim. Að lokum-skyldi hann enn taka fram að hann af fremsta megni myndi reyna að friða þjóðina og koma á meiri ró. Hann hefði ekki verið svo fíkinn í þessa stöðu fyrir sjálfan sig. Honum hefði áður boðist ráðherrastaðan, en þá ekki þegið. En nú skuli hannlýsa því yfir að þó rökstudd dagskrá verði samþykt myndi hún ekki hafa nein áhrif á sig, nje hann segja af sjer. Stórkos'tleg mannbjörg. 57 mönnum bjargað. 200 kr. gjöf. Laugardaginn 11. þ. m. var þil- skipið Fríða, eign Eginborgarversl- unarinnar, statt suður við Krísu- víkurberg á leið til Reykjavíkur. Undir kl. 3 skall á ofsarok. Sjest þá af Fríðu hvar bátur kemur nteð neyðarveifu uppi — og fáum ntín-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.