Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 3
15 v í s i B Tala Fólks- býla. tala. Vestur-Skaftafellspróf.d. 222 1833 Rangárvallaprófastsd. 631 5355 Árnesprófastsdæm i 813 6047 Kjalarnesprófastsdæmi 2021 17596 Borgafjarðarprófastsd. 387 2563 Mýraprófastsdæmi 226 1780 Snæfellsnesprófastsd. 548 3911 Dalaprófastsdæmi 235 2130 Barðastrandarprófastsd. 395 3271 Vestur-ísafjarðarpróf.d. 308 2424 Norður-fsafjarðarpróf.d. 645 5837 Strandaprófastsdæm i 186 1898 Húnavatnsprófastsdæm i 481 3852 Skagafjarðarprófastsd. 554 4365 Eyafjarðarprófastsdæm i 855 7463 Suður-Þingeyarpróf.d. 424 3786 Norður-Þingeyarpróf.d. 148 1371 Norður-Múlaprófastsd. 329 2969 Suður-Múlaprófastsd. 685 5610 Austur-Skaftafelispróf.d. 124 1028 10217 85089 1910 1901 1. Reykjavík 11593 6681 2. Akureyri 2089 1370 3. ísafjörður 1857 1220 4. Hafnarfjörður 1551 495 5. Seyðisfjöröur 927 841 6. Bolungarvík 821 7. Akranes 809 747 8. Vestmannaeyar 794 9. hyrarbakki 730 10. Stokkseyri 681 (CV-l 11. Húsavík 605 313 12. Stykkishólmur 590 363 13. Nes í Norðfirði 532 14. Ólafsvík 525 612 15. Patreksfjörður 476 372 16. Sauðárkrókur 473 407 17. Keflavík 469 314 18. Siglufjörður 435 19. Eskifjörður 425 302 A 10 21. Búöir við Fáskrúðsfj. 393 22. Þingeyri 337 Eftir Rudyard Rippling. Frh. »Jeg kom hingað í eftirmiðdag og á ekki að líta eftir neinum.« »Nú er því þannig varið. Þjer eruð þá aðeins tii að sjá hverju fram vindur ef. ske kynni — hann hneigði. höfuðið.* »Jú, öldungis rjett« svaraði jeg og skildi ekki vitund hvað hann átti við. Hann ræskti sig aftur og tók svo til máls. »Eru þessar afar röngu hugmyndir hans altaf eins? Ja, jeg spyr af því að mig langar til að fræðast af yður.« »Hvaða röngu hugmyndir?« »Nú jæa þær eru þá breytilegar þetta er mjög fróðlegt. Herra W. Sargent skrifaði fjelaginu og bauðst til að kaupa allar járnbrautirnar.c »Skrifaði hann það?« »Hann gerði tilboð í fjelagið, skrifað á hálfa pappírsörk. Kanske að hann haldi nú að hannsjeað verða blásnauður. Sparsemi sú sem lýsir sjer í því að nota hálfa pappírsörk bendir til þess að honum hafi flog- ið þessar öfgar í hug. Annars er auðæfabrjálsemi vanalega mjög ein- hliða og vön að útiloka aðrar öfg- an« Nú heyrði jeg að Wilton sagði á bestu ensku sem hann átti til: »Hcrra minn! jeg er nú búinn að segja yður yfir tuttugu sinnum að jeg ætlaði að sækja þennan stein fyrir rrtiödegisverð. Setjum sv'o aö þjer hefðuð gleymt einhverju áríð- andi lögfræðislegu skjali.« »Þessi kænska er mjög þýðing- armikið atriði« hvíclaði starfsbróðir minn hann vildi nú endilega að jeg væri læknir eins og hann. »Mjer er auðvitað söun ánægja að kynnast yður. En ef þjer hefð- uð sent formanninn hingað til mín til að borða miðdegisverð með nrjer þá hefðurn við getað komið okkur saman um þetta á hálfri mín- útu. Jeg hefði vel getað keypt Búkonskafjelagið af honum á tím- anum sem hann hefir Iátið skrif- stofuþjónana eyða til að skrifa þetta hjerna« sagði Wilton og barði ofan á brjefahlaðann. »Ef jeg á að segja eins og er« sagði málaflutningsmaðurinn »þá er nrjer öldungis óskiljanlegt hvernig nokkurri lífandi veru dettur í hug að stöðva Indúnalestina — hrað- lestina — jafnvel þó það væri til áð sækja mjög mikilsvarðandi lög- fræðislegt skjal.« »AIgjörlega óskiljanlegt« sagði sta^bróðir minn, ■ og hann hjelt áfrant j lægri.róm og sneri sjer að mjer »Þarna heyrjð þjet; aö hann kemu rattur með þessar auðæfaöfg- ar. Jeg vaf sóttur þegar hánn skrifaði fjelaginu þetta. Eins og þjer skiljið getur fjelagið ekki látið lestir sínar ganga yfir jarðeignir manns sem á LORCH hvaða augnabliki sem yera skal álítur sig hafa fengið vitrun um að stöðva lestirnar. Ef hann aðeins hefðivís- að okkur til málaflutningsmansins síns en það hefur honum ekki kom- ið ti! hugar fyrst svona stendur á fyrir honum. Það er leiðinlegt — mjög leiðinlegt. Það er annars einkennilegt að taka eftir hvað rödd fólks sem þjáist af þessari veiki, lýsir óbifanlegri sannfæringu um að hafa rjett fyrir sjer. Það er blátt áfram átakanlegt. Og svo er þessi algeröa vöntun á að geta hugsað nokkuð í samhengi. »Jeg skil ekki hvers þjer óskið« sagði nú Wilton við málaflutnings- manninn. »Hann þarf ekki að vera nema svo sem 7 álnir á hæö, einstaklega snotur bygging, og svo getið þjer gróðursett perutrje við þá hliðina sem veit móti sólu« sagði mála- flutningsmaðurinn næstum því blíö- lega. »Það er fátt hjer í heimi sem maður hefir meiri ánægju af en að sjá sín eigin aldintrje vaxa og dafna vel. Hugsið þjer nú um hvað þjer getið haft mikla ánægju af þessu. Ef þjer aðeins gangið að því munum vjer koma okkur saman við málaflutningsmann yðar, um öll smá atriði og það er ekki ómögulegt að fjelagið fáist til að bera nokkuð af kostnaöinum. Nú vona jeg að jeg hafi skýrt þetta fyrir yður í stuttu máli.y : -En hversvegna á jeg að eyði- Ieggja blettinn minn með því að byggja tígúlsteinsmúr?« »Qrár tinnusteinn er mjög fal- legur.« »Ó jæja, grár tinnusteinn úr því þjer viljið það heldur. En því í fjjáranum þarf jeg að fara að byggja Babelsturn þó jeg stöðvi eina af llsstunum ykkar í eitt einasta skifti.« »Þetta orðatiltæki sem hann notaði í þriðja brjefi sínu — að fara ,um borð‘ í lestina -— það var mjög merkilegt, hann álíturaðhann sje á sjó og samt á þurru landi. það má vera undarjeg ;veröld, sem hapn lifir í — og mun halda áfram að lifa í til æfiloka og hann er svo ungur vesalingurinn — korn ungur.« Frh. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.