Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1911, Blaðsíða 1
^JF \J?» VlSIR 4. Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Föstud. 7. apríl 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,30' Háflóö kl. 12,45' síðd. Háfjara kl. 9,57' síðd. Afmæli. Frú Thora L. Vilhelmína Oíslason. Pústar. E/s Ingólfur fer til Borgarness. Veðrátta í dag. hí O 1 o -J E * *< rt .e C > "C 3 lO C > Reykjavík ísafj. Bl.ós Akureyri Orímsst. Sevðisfj. Þórshöfn 761,6 754,5 758,4 755,9 722,0 761,5 774,7 - 0,7 - 0,2 - 1.0 - 6,2 --6,5 - 8,7 -6,7 SV V s ssv sv sv VNV 6 8 1 8 6 5 3 Regn Hríð Skýjað Skýjað Skýjað Regn Skyjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Kappglímur voru haldnar í Iðnó í gærkveldi aö tilhlutun U. M. F. R. til ágóða fyrir minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Húsfyllir var og þótti hin besta skemtun. f I. (ljettasta).flokki vann Bjarni Magn- ússon, versJunarmaður. - II. og Hl.flokki Guðm. Sigurjóns- son og - IV. flokki Bjarni Bjarnason frá Auðsholti. Lyfjabúðin seld. Lyfsali Mich- ael Lund, sem hjer hefur dvalið nú um 9 ár hefur nýlegaselt lyfjabúö- ina með öllu til heyrandi öðrum dönskum manni, sem heitir P. O. Christensen. Tekur hinn nýi kaup- andi við nú í vor, en Lund fer után alfarinn ogsest aö í bænum Hobro (3600 íb.) á Jótlandi, þar sem hann tekur við lyfjabúð tengdaföður síns. 25 bjöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Sénd út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir: Valur með 5 þús. Snorri Sturluson með 9 þús. Nelson með 33 þús. Leigutrollari (Kolb.) með 32 þús. Fiskiskúturnar komnar: Guðrún Soffía með 8 þús. Ester með 12 */2 þús. E/s Ausíri fór frá Leith miðviku- dagsmorgun, hingað á leið E/s Sterling för frá Leith mið- vikudagsmorgun, hingað á leið. *\faat\, aj tandi. Prestkosning í Grundarþingum fór fram á mánudaginn og fjellu atkvæði svo: Sr. Þorsteinn Briem, aðstoðarprest- ur í Görðum hlaut 88 atkv. Sr. Jónrundur Júl. Halldórsson á Barði f Fljótum hlaut 76 atkv. Sr. Sigurð- ur Guðmundsson á Ljósavatni hlaut 14 atkv. Varð kosningin ólögleg, þarsem enginn hlaut nægan atkvæða fjölda, en venjan er farin að gera það á- ákvæði óþarft. Þeim sem flest at- kvæðifærer aðjafnaði veitt embættið. Kjósendur eru þarna 269. Botnvörpungur. Nondu frá Grimsby strandaði í fyrri viku úti fyrir Garðskaga og björguðust menn. Geir, björgunarskipiö fór þangað að freista að ná honum út, en hætti við, þar sem skipið var mjög brotið orðið. Fjárlögin eru til þriðju um- ræðu í neðri deild í dag. Loftskeytasamband við Vest- mannaeyar varfellt á fjáraukalögum í efri deild í gær með 7 : 6. Móti loftskeytum voru konungkj. þing- mennirnir og ráðherra. I |Afgn í Pósth.str. 14A. Opin mestan hiuta dags. Óskað að fá augl, sem tímanlegast. Lög frá alþingi. Þau eru nú orðin 9 alls og eru birt í Vísi í heilu lagi (þar af 5 i dag) nema lög um heyásetning, ;þar aðeins settar 2 greinarnar 1. og 5. Margar þingsályktunartillögur hafa og verið samþyktar, og þar á meðal þessi: Þingsályktunartillaga um stöðulögin. Neðri deild alþingisí'I ályktar, — jafnframt því sem sam- þykt er breyting á ýmsum atrið- um í stjórnarskrá um hin sjerstak- legu málefni íslands frá 5. jan. 1874 og stjornarskipunarlögum frá 3. okt. 1903 um breyting á nefndri stjórnarskrá, — að lýsa yfir því, með skírskotun tjj alþingissamþykt- ar frá 19. ágúsi 1871 (Alþingistíð- indi 1871, I, 905; II, 556— 558, 634), að lög um hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu frá 2. janúar síöastnefnt ár (1871) geti ekki. við- urkenst skuldbindandi fyrir ísland. Var samþykt meö öllum (24) atkvæðum. (Fáeinirþingmenngreiddu ekki atkvæði og töldust með meiri hlutanum). Nefndin í bannfrestunarmál- inu. Kosin í efri deild: Lárus H. Bjarnason Sjera Sigurður Stefánsson Steingrímur Jónsson Sigurður Hjörleifsson Stefán Stefánsson. Botnvörpusektir íríkissjöð Dana. Þeir sem greiddu því atkvæði að z/s botnvörpusekta yrðu látnir renna í ríkisjóð Dana (við 2. umr. fjárlag- annaí neðri deild) voru: Eggert Pálson Björn Jónson Hannes Hafstein Jóhannes Jóhannesson Jón frá Múla Jón Magnúson Ólafur Briem og ! Pjetur Jónssbn i Hjer er greinileg framför í þíng- i ihnu, því á síðasta þíngi voru að- eina 4, sem greiddu þessu atkvæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.