Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 2
18 V 1 S 1 R Th, ThoKtem nýar vorur SSOIl í momirsmn veröa komnar fyrir páskana. Skoðið hið mikla nrval! = TH páskanna. Hátíðadrykkir bestir og ódýrust vín, áfeng og óáfeng, alls konar öl og gosdrykkir. Með s/s »Ceres« er von á miklum birgðum, t. d. hið margþráða Maltextrakt og Reform öl. Vín- og ölversSun Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli. LORCH þurfa allir i Páskanna. PÁSKARNIR í NÁND! Munið að Liverpool selur flestallar vörur er menn þarfnast til hátíðarinnar Með s/s Ceres koma alls konar ávextir og kálmeti m. m. Alt, er með þarf í góðar kökur fæst hvergi í betra úrvali en í o o o ó o o Versluninni „Liverpool." o o o o o o Th.Thorsteinsson & Co., Hafnarstræti, JC^omnat aWsliotiav vötut ^aUBvwa t. d. nýtísku hattar, harðir og linir — úrvalaf enskum húfum slifsi Og slaufur — allskonar hálslín tilbúínn fatnaður á börn, unglinga og fullorðna, með hinu alkunna ódýra verði. pÉjfT Hvergi ódyrari né betri kaup á fermingarfötum. ~3BQ Eegnkápur, regnhlífar, göngustaflr. Fjárlögiti hafa verið til 3. um- ræðu í n. d. tvo síðustu daga og var lokið þeirri umræðu f dag kl. 2 árd. Q8 breytingartillögur voru nú enn komnar fram við þau,ennokkuð af þeim var tekið aftur er til atkvæða kom. Hjer eru nokkrar tillögur. 10000 kr. (hv. á.) laun háskóia- kennara auk núverandi launa kenn- * ara við presta- iækna- og iagaskóla felt með 14: 11. Þessir vildu veita viðbótarlaun: 3., 5., 9., 10., 14., 15., 16., 17., 21., 22. og 25. Styrkur til Blönduóss kvennaskóla 7300 hv. á. feldur með 1.5: 11 en samþykt 5500 hv. á. handa honum, með 13 samhl. atkv. Tillaga um að lækka styrk til Flensborgarskóla úr 7000 hv. á. í 6000 hv. á. feld með 12: 13. Þeir sem lækka vildu: 2., 3., 9., 10., 12., 14., 16., 17., 20., 21., 23. og 25. Styrkur var veittur sveitastúlkum til að fá ókeypis tilsögn í leikfimi í Reykjavík 450 hv. á. með 13 : 12. Því fylgjandi: 2., 3., 5., 6., 8., 9., 10., 14,. 15., 16., 18„ 21. og 24. Fornntenjasafn var skírt um og heitir nú þjóðmenjasafn. Þetta með 16 samhlj. atkv. og Bókhlaðan kallast Mentasafnið. Samþ. með 13 : 12 og vóru því fylgjandi: 2., 4., 5., 6., 7., 8., 11., 13., 18., 19., 20., 22. og 26. Fjárveit-'ngin til Bernarsambandsis var felid með 14:2 Tillögu um að fella niður styrk til Stórstúku Goodtemplara 2000 kr. hv. á. bar Jón Ólafsson fram,en tók hanaaftur. Tók þá Bened. Sveins- son tiilöguna upp og var hún feld með 16 : 9. Þessir voru styrknum fylgjandi: 2., 3., 5., 6., 7., 8., //. 15., 18., 19., 20., 22., 23., 24., 25. og 26. Skáletursmenn eru Goodtemplar- ar, en að auk er hjer nokkrir fyrv. G. T. Tillaga um að fella niður styrk til skáldanna 5000 kr. hv. á. var feld með 14 : 5. Veittar 1200 kr. hv. á. handa manni sem kynnirsjer erienda fiokk- un á ull og kennir bændum ullar- meðferð. Með 17 : 8. Tillaga um að breyta viðskifta- ráðanautunuin í vershinanáö anaut var feld með 13 : 10 að færa fjártillagið til viðskifta- ráðanauta úr 12000 hv. á. í|6000 hv. á. feld nteð 13 : 4. að Bjarni frá Vogi hafi af þeim (12000) 6000 hv. á. og alt að 4000 í ferðakostnað samþ. nteð 13 : 5 og að erndisbrjef hans frá 30. júlí 1909 haldist óbreytt samþ. með 14 : 3. Fiskifjelagi veittar 2500 hv. á. með 13 samhlj. atkv. Landsbankanum gefið eftir 7500 hv. á. með 13 : 4. Kappsala. Á 2. í Páskum fá drengir og stúlkur að reyna sig að selja Vísi. Komið á afgreiðslu á laug- ardaginn fyrir Páska til að fá nánari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.