Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1911, Blaðsíða 1
36, VÍSIR 5. Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Sunnud. 9. apríi 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,29' Háflóð kl. 2,43' árd. og 3,7' síðd. Háfjara kl. 8,55' árd. og 9,19 síðd. Veðrátta í dag. bo - ra bo ' 3 1 o E •< JS ¦o g > C > Reykjavík 774,9 4 3,0 4 3,1 4- 1.3 0 Liettsk. Isafj, 7/3,2 vsv 2 Skýjað Bl.ós 774,3 s 1 Skýjað Akureyri 772,9 4- 2,0 SSA 2 Hálfsk. Orimsst. 737,0 0,0 sv 1 Ljettsk. Seyðisfj. 773,3 — 4,0 s 3 Hríð Þórshöfn 770,8 4-3,7 NV 4 ,Skýjað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suö- eða suunan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er taiin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kui, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Sterling kom í gærkveldi kl. 11. Meðal farþegja Kaupmenn- irnir Egill Jacobsen ásamt frú, H. Hanson og'Nathan. E/s Ceres kom í gær kl. 7 sd. Meöal farþega kaupmennirnir Qavðar Oíslason, Copland, Henderiksen og Haraldur Árnason. Fiskiskúturnar komnar: Ester með 17^2 þús. Sigurfarinn með 9 þús. Svanurinn með 14 þús. Guðrún Zoega með 12^ þús. Keflavíkin með 12'/2 pús. Ouðrún Oufunesi með 10 þús. Málverkasýningu opnaði Þór- arínn.B. Þorláksson í Iðnskólahús- inu í gær og stendur hún þar nokkra daga. , Þar sýnir hann 35 af málverkum sínum og 3 pennateikningar, og er það éinkar fögur sýning. Allir þurfa að sjá hína nýii mynd hans af forsetanum og svo fnyndiria af 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um lan> 160 au. — Einst. blöð 3au. Sýning Jóns forseta Siqurðssonar i Safnhásina verður opin páhna- sunnudag kl. 2—4 og eftirleiðis á hverium degi kl. 12—2. Aðgangur 25 aura. S^, Safnahúsi 7. apríl 1911. Matthías Þórðarson. kristnitöku á alþingi árið 1000. Inngangseyrir er aðeins 25 au. fyrir fullorðna og 10 au. fyrir börn. KoIIsigling á tjörninni. Á fimtudaginn var voru tveir unglings- piltar að sigla sjer til skemtunar á tjörniqni. Allkvast var og rokusamt og fór báturinn um koll undir þeim. Tjörnin er grunn, eins og menn vita og nam mastrið í leðjunni áður kjölur sneri upp. Báðir piltarnir komust npp á síðnna og varð brátt bjargað þaðan. Póstaáætlanir á frakknesku. »Communication postale 1911« er nýprentuð, í svipuðu sniði og í fyrra. Það er mjög handhægur bæklingur öllum frakkneskum mönn- um, er hingað koma og öðrum, er tungu þeirra skilja. Frágangur er góður og kverið til sóma. Þjóð- veldið styrkir ¦ útgáfyna. Mr. Slater, sem margir íslend- ingar kannast við, er hjer í bænum þessa dagana. Hann er umboðs- maður Messrs. Lever Bros. sólskins- sápuverksmiðjunnar. Verksmiðja þessi notar yfir 400 Royal Bar-Loch ritvjeiar á skrifftofum sínurn. Síðustu biöðin. Fjallkonan föstudag: Stöðulög- unutn mótmælt — Stjórnarskrármálið^ — Botnvörpusektirnar — Fánamál- ið — Mannanöfn. Ingólfur fimtudag; Hótunar- brjef Stórsttikunnar — Óhyggileg.pó- litík — Frestun bannlaganna (ræðá frummælanda í e. d.) — Þingræðis- grýlan — Botnvörpusektirnar. Þjóðólfur föstudag: Umræður um bannlagafrestunina. Afgr.ípósth.str.l4A. Opin mestan hluta dags. Óskaðað fá augl. sem tímanlcgast. Bögglapóstur var óvenju mikill rr.eð Ceres. Sjöhundruð og þrjá- tfu | ióslbögglar. Sæsímaslit í Færeyjum. »Dimmalæting«,annað þeirra blaða sem út koma í Færeyjum, segir svo frá 11. f. m.: Suðurhlutinn af sæ- símanum til Suðureyar er einkis virði á 8—9 rasra svæði. Er sæ- síminn slitinn mílu suður af Skorfa- nesi. Viðgerð mun kösta að minstí kosti 40 þúsundir króna og ef á að hafa gildari sæsíma en verið hefur og sæsímaskip til þess að leggja hann, þá aukast útgjöldin verulega. Neðri deildar þingmenn: 1. Hannes Þorsteinsson 2; Björn Þorláksson 3. Eggert Pálsson 4. Benedikt Sveinsson 5. Bjarai Jónsson 6. Björn Jónsson 7. Björn Kristjánsson 8. Björn Sigfússon 9. Einar Jónsson 10. Hannes Hafstein 11. Hálfdán Guðjónsson 12. Jóhannes Jóhannesson 13. Jón Jónsson frá Hvanná 14. Jón Jónsson frá Múla 15. Jón Magnússon 16. Jón Ólafsson 17. Jón Sigurðsson 18. Jón Þorkelsson 19. Magnús Blöndahl 20. Ólafur Briem 21. Pjetur Jórisson 22. Sigurður Gunnarsson 23. Sigurður Sigurðsson 24. Skúli Thoroddsen 25. Stefán Stefánsson 26. Þorleifur Jónsson * Til athugunar; við nafnakallið (síðar í frjettunum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.