Vísir - 17.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1911, Blaðsíða 1
41. 10. Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud. 25 blöðin frá !, apr.kosta: Askrifst. 50 au. þnðjud., miðvd. fimtud. og fóstud. | Send útum land 60au. —Einst. blöð 3au. Afgr.iPostli.str.14A.' Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl, sem tímanlcgast. ^H'-^"^ :' í ... * ¦¦ : S^^H^J" '' ..,. ¦¦ j5B-"'-'-- ¦ :•¦-.* ' '¦í^'H'r*yr-"" . i|W-'-.-,-* ¦ HPpPqI mh Roald Amundsen heimsskautafarí. Mánud. 17. apríl 1911, Annar f páskum. Sól í hádegisstað kl. 12,27' Háflóð kl. 7,27' árd. og 7,47' síðd. Háfjara kl.1,39' síðd. A morgun: Austanpóstur fer. : E/s Ingólfur fer til Keflavíkur. E/s Sterling fer til útlanda. Ungfrú Anna Rogstad þingmaður í Noregi. Fyrsta kona, er sæti tekuráþingi sjálfstæðrar þjóðar í Norðurálfu. Nokkur ár hafa konur setiðáþingi Finna. Frestun i b a n n - laganna. Sr. 'Signrður Stefánsson. Flutningsmaður frestunar- frumvarpsins. Sig. lœknir Hjörleifsson. Máttarstoð bannlaganna í efri deild. Kapphlaup um Suðurskautið. Roald Amundsen og Scött. Eins og áður er getið -eru fjöl- matgir leiðangrar nú úti, sem i ætla að ná til SuðurskaUtsins. Er bestút- lit með tvo þeirra, að þeir nái tak- markinu. Það er enskur leiðángur undir yfirstjórn Scotts hershöfðingja og.norskur, sem Roald Amundsen stýrir. Roald Amundsen er áður orðinn frægur fyrir för sína norður um: Ameríku. Hatin hefir nú til þess- arar terðar skipið Fram, sem Nansen hafði áður í Norðurskautsleit. Amundsen hjeit af stað frá Krist- janítt 10. ágúst f.á. og var þá sagt að haiui ætlaði fyrst og fremst að rannsaka strauma og mæla dýpi i suðttrhlttta Atlandshafsins. Hann kom til Madeira í september og er hann hjelt þaðan Ijet hann upp- skátt að fcrðitr.ii væri heitið • tií Suðurskautsins. Scottfór frá Lundúnuin 16. júní f. á. á skipinu Terra nova (nýtt lalid). Hann hjelt til Höfðaný- lendunnar, þaöan til nýa ZealaiKfe og þaðan aftur í novembertil heimskauta- landanna. — 28. f. m. kom símfrjett ersegir, að Amundsen hafi |ent við Adare höfða í Viktoríulandi, sem er beint suður af nýa Zealandi á 72° suðurbreiddar. En skömmu eftirað hann kom þangað kom Scott þang- að líka og hittust þeir, þar. sem Hvalvík heitir á 164° vesturlengdar. Um þessar slóðir hafa þeir vetrar- setu* nú. Er talið líklegt að þeir byrji landferðina í október. Fer þá Scott leið sem áður er að- miklu kunn. En Amundsen fer beina leið og með öllu óþekta, um fjöll og fyrnindi og er hún miklu styttri, en enginn veit hvort hún er -fær nema fuglinum fljúgandi. Báðir hafa þeir sent skip sín norður á bóginn og leita þau aftur *) Á suðurhveli jarðar er vetur, þegar hjer er sumar og sumár þegar hjer er vetur. ¦ IðnaðarsýningarHusið 19)1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.