Vísir - 17.04.1911, Page 1
Kemurvenjulegaiitkl.il árdegis sunnud. 25 blöðin frá 1, apr. kosta: Askrifst. 50 au
þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. | Send út um land 60au, —Einst. blöð 3au.
Afgr.iPósth.str. 14A. Opin mestan hluta
dags. Óskað að fá augl, sem tímanlegast.
F r.est u' n
ban n-
laganna.
Roald Amundsen
heimsskautafari.
Mánud. 17. apríl 1911,
Annar í páskum.
Sól í hádegisstaö kl. 12,27'
Háflóð kl. 7,27‘ árd. og 7,47‘ siðd.
Háfjara kl.l ,39‘ síðd.
Á morgun:
Austanpóstur fer.
E/s Ingólfur fer til Keflavíkur.
E/s Sterling fer til útlanda.
Sr. Sigurður Stefánsson.
Fiutningsmaður frestunar-
frumvarpsins.
Sig. lœknir Hjörleifsson.
Máttarstoð bannlaganna
í efri deild.
Ungfrú Anna Rogstad
þingmaður í Noregi.
Fyrsta kona, er sæti tekuráþingi
sjálfstæðrar þjóðar í Norðurálfu.
Nokkurárliafa konur setiðáþingi
Finna.
Kapphlaup nm
Suðurskautið.
Roald Amundsen og Scott.
Eins og áður er getið eru fjöl-
margir leiðangrar nú úti, sem ætla
að ná til Suðurskautsins. Er bestút-
lit með tvo þeirra, að þeir nái tak-
markinu. Það er enskur leiðangur
undir yfjrstjórn Scotts hershöfðingja
og norskur, sem Roald Amundsen
stýrir.
Roald Amundsen er áður orðinn
frægur fyrir för sína norður um
Ameríku. Hann hefir nú til þess-
arar terðar skipið Frani, sem Nansen
hafði áður í Norðurskautsleit.
Amundsen hjelt af stað frá Krist-
j janíu 10. ágúst f. á. og var þá sagt
að haun ætlaði fyrst og fremst að
rannsaka strauma og ntæla dýpi í
suðurhluta Atlandshafsins.
Hann kotn til Madeira í
september pg er hann
hjelt þaðan Ijet haun upp-
skátt að fcrðinni væri
lieitið til Suðurskautsins.
Scott fóp frá Lundúnum
5 6. júní f. á. á skipir.u
Terra nova (nýtt land).
Hann lijelt til Höfðaný-
lendunnar, þaðan til nýa
Zealand's og þaðan aftur
í novembertil heimskauta-
landanna. — 28. f. m. kom sfmfrjett
er segir, að Amundsen hafi lent við
Adare höfða í Viktoríulandi, sem er
beint suður af nýa Zealandi á 72°
suðurbreiddar. En skömmu eftir að
hann kom þangað kom Scott þang-
að líka og hittust þeir, þar sem
Hvalvík heitir á 164° vesturlengdar.
Um þessar slóðir hafa þeir vetrar-
setu* nú. Er talið líklegt að þeir
byrji landferðina í október. Fer þá
Scott leið sem áður er að- miklu
kunn. En Amundsen fer beina leið
og með öllu óþekta, um fjöll og
fyrnindi og er hún miklu styttri, en
enginn veit hvort hún er fær nema
fuglinum fljúgandi.
Báðir hafa þeir sent skip sín
norður á bóginn og leita þau aftur
*) Á suðurhveli jarðar er vetur, þegar
hjer er sumar og suinar þegar hjer er
vetur.
Iönaoarsyntngarhusið 1911.