Vísir - 20.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 43 STiMPLA af ö\lum gerðum stimpilblek, stimpil- púða, leturkassa og fannað þvilíkt TS útvegar Einar Gunnarsson. Afgr. Visis. m glómlaukar, Jlómstur- og jjjatjurta-frœ. Mikið af fágætum tegundum nýkomið á Laugaveg 12. ^vanlaug |penediktsdóttif. fl«r BÓOAm Allt, sem að bókbandi lýtur, fær fólk kvergi fljótar eða betnr af liendi leyst en í FJELAaSPEEííTSMBJUra stöðu, dánardægur, dánarár ogdauða- mein. Nú deyr maður í kauptúni, sem er læknissetur, og er ekki auðið að ná í lækni þann, er stundaði hinn látna,eða hafi enginn læknirsjeð hann í banalegunni, þá skal innan sólar- hrings frá andlátinu sækja hjeraðs- lækni eða annan löggiltan lækni, búsettan í kauptúninu, ef kostur er, til að skoða líkið og semja dánar- vottorð. Fyrir þá líkskoðun fær læknir 1 kr. Skal greiða þann kostnað úr landsjóði. 2. gr. Þá er prestur jarðsetur lík manns, er dáið hefur utan kauptúns, sem er læknissetur, skal hann, auk venju- legra atriða (nafns, aldurs, stöðu, dánardægurs og greftrunardags), rita f kirkjubókina dauðamein hins látna eftir þeim skýringum ei hann get- ur bestar fengið. 3. gr. Stjórnarráðið lætur prestum i tje eyðublöð undir dánarskýrslur, og tilgreinir prestur þardauðameinið.sbr. 2. gr., og getur þess stuttlega við hvað stuðstsje. Skal semja skýrslur fyrir hvert prestakall eða hluta úr prestakalli í hverju læknishjeraði. Þessar skýrslur skal prestur senda hjeraðslækni sínum, ásamt dánar- vottorðum, ef nokkur eru, svo og útdrátt úr manntalsskýrslu sóknar- innar um manntal kauptúnsins. Hjeraðslæknir rannsakar skýrlurn- ar, er til dauðameinsins kemur, og bætir úr því, er hann finnur ábóta- vant; skal hann því næst semjaeina dánarskýrslu fyrir alt hjeraðið eftir fyrirmælum landlæknis og senda þá skýrslu til hans ásamt öðrum ársskýrslum, og -Iáta' fylgja skýrslu prestanna. Lög um framlengingu á frið- unartímum hreindýra. Friðunartími hreindýra.sem ákveð- inn er með lögum nr. 42 8. nóv- ember 1901, skal framlengdur til 1. janúar 1917. Fánamálið var til framhaldsl. uniræðu í neðri deild á þriðju- daginn og urðu nokkrar umræður. Samþykt var með 18 atkv. gegn 5, að frumvarpið gengi til 2 um- ræðu. Þessir 5 voru: Einarjóns- son, Hannes Hafstein, Jón í Múla, Jón Ólafsson og Pjetur Jónsson ^3\SU fæst frá Samviskulaus framkoma. 11. apríl var drengurað selja Þjóð- hvell, kom hann þarað, sem 3 menn voru saman, og sagði: »viljið þið kaupa Þjóðhvell*; einn þessaramanna segir: »lofaðu mjer að sjá hann«. Drengurinn fær honum 1 blað svo fer maðurinn að lesa, það þegar hann er búinn að Iesa í 10 mínútur fær hann drengnum blað- ið og segist ekki kaupa það. Þann- ig hafði hann drenginn frá vinnu hans, og 'gat með því haft af hon- um nokkra kaupendur, vitandi þess, að margir drengir, sem selja blöð, gjöra það til þess að geta fært fá- fátækum mæðrum sínum nokkraaura í fjarveru feðra sinna, sem sumir eru sjómenn. Menn ættu að sjá hvað þetta er ranglát framkoma; hafi menn ekki aura til að kaupa blað eða vilja ekki, þá eiga þeir ekki með aö tefja unglinga frá sínu’verki. Áhorfandi. * fæst hjá Ámunda Árnasyni, Hverfisgötu. Sökum lasleika ritstjóra kom blaðið ekki út í gær og kemur ekki á morgun. Lítil bjargráð. >300,000 króna tekjuauki jyrír landið« heitir nýút- kominn bæklingur. Það er höfuð- ræða sjera Sigurðar Stefánssonar í bannfrestunarmálinu. Röggsamleg ræða, sem ekki fyrnist í bráð. Kost- ar 15 aura. er sjálfsagt að setja í Vísi, & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.