Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 2
46 V í S I R og allskonar VEGOMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt. þeirra sjóða og stofnana, erý b stjórnin hefir umsjón með. . ____»_________ m Erindi til þingsins., ' (s. u. = sækir um.) 60. Jón Ófeigsson cand. mag. s. u. 1300 kr. á ári tii< þý&k-ísl. orðabókar. 61. Þingmaður A. Skaftfellinga s. u. 500 kr. árl. (’11’-13) til vjelar- bátsferða milli Hornafjarðar og Papóss. 62. 25 hjeraðslæknar s. u. að eftirlaun þeirra verði reiknuð frá þeim tíma er þeim var fyrst veitt embætti. 63. Eiríkur læknir Kerúlf s. u. launaviðbót. 64. Stjórnarn. sjúkraskýlis á Brekku í Fljótshlíð s. u. að jörð- in (Brekka) verði lögð til skýlis- ins. 65. jörundur Brynjólfss. kenn- ari s. u. 800 kr. til náms við 'kennaraháskóla í Kaupmannahöfn. Ur bænum. SkipafrjeUir. Lavoisier, frakkneska herskipið, sem vant er að vera hjer á sumrinn, kom 2 páskadag. E/s Perwíe fór frá Leith 20. hingað á Ieið. E/s Vendsyssel var að leggjast hjer á höfnina um hádegið. Gefin saman: Skafti Ólafsson, skipstjóri og ym. Kristín Theodóra Árnadóttir Hverfisg. 3. (15.) Jónas Ikaboðsson og ekkja Anna Sveinbjörnsdóttir, Njálsg. 43. (19.) Eiríkur Eiríksson Núpsdal, Rauðar- árstíg 1. og Guðbjörg Þorgerður Ólafsdóttir frá Hafnarfirði (20.) Fundur Bókmentafjelagsins. Fyrri aðalfundur var haldinn í gær og stóð frá kl. 5—71/,,. Var lagður fram ársreikningur deildarinnar. Forseti (dr B. M. Ólsen) skýrði frá horfum í heim- flutningsmálinu. Hafði hann unnið það á, er hann var erlendis í vet- ur, að nefnd var kosin í Hafnar- deildinni 3 af hvorum flokki og forseti (dr. P. Th.) oddamaður, átti nefnd þessi að íhuga málið og var von um góðan árangur. Pá skýrði forseti frá því að brjef JónSyiSigurðssonar, sem fjelagið ,er að gefa út yrðu 40 arkir og auk þess nokkrar myndir. Petta hin merkilegasta bók. s&o$\5 xv^u vövuttxav, scw vctía aWat feomnat upp \ \>cssat\ v\W, e e Kosinn dr B. M. Óláen til þess að fara á 100 ára afmæíishátíð háskólans í Kristjaníu. Æskt var þess að þingið Ijeti háskóla íslands byrjá 17. júní í ár, ef það tréysti sjef til þess fyrir fjárskorti. Sumardaginn fyrsta voru hjer h atíða bry gði n o kkur. Á f i m ta h u n d rað sunnudagaskólabörn gengu í skrúð- göngu um göturnar ki. 11 — 11/2 undir dpnskjinvt fánijmjvþflr voru raunar 1-2 íslenzkir fánár líka og nokkrir útlendir. — Lúðrafjelagið skemti vel og lengi á Austurvelli um kveldið. •) Orsökin til þessara dönsku fána á alíslenskum hátíðisdegi mun hafa verið sumpart það að Thomsens Magasín hafði þá til nijög ódýra og sumpart sinnuleysi foreldrá og aðstandenda barnanna. Botnvörpuskipin komin: Leigusk. (Kolb.) með 32 þús Snorri Sturluson — 38 — ísledingurinn —- 20 — e/s Hólar láu á Loðmundarfyrði á föstudaginn. Komust ekki áfram fyrir ís. Frakkneskt spítala- skip komið. Undanfarin ár hefur frakkneskt fjelag »Oeuvres deMer« sent hingað spítalaskip á hverju vori til þess að veita hjálp frakkneskum sjómönnum en þetta skip hefur svo farið á miðju suniri til New Foundlands í sömu erindum. Nú liefur fjejagið treyst sjer til að halda úti tveim skipum í þessu augnamiði í ár og fer það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.