Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 4
48 V í S I R BEST OQ ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS Marconikortið. Hin átakanlegasta sönnun þess hve mjög er notaður loftskeyta- útbúnaður á skipum um heim allann, er hið svonefnda Marconi- kort. (Er til sýnis í lestrarsal al- þingis.) Mánuð hvern er gefið út kort allmikið, sem sent er á hverja loftskeytastöð, sem stjórnað er af Marconifjelaginu; því er skift í 30 eða 31 jafna hluti, eftir daga- fjölda mánaðarins og táknar hver hluti 24 klukkustundir, talið frá miðnætti til miðnættis. Efst á sjálfu kortinu standa viku og mánaðardagar fyrir hvern dag mánaðarins. Pvert og endilangt koríið eru dregin stryk, sem tákna skipin, afmarkað eftir ferðaáætl- unum þeirra um Atlandshafið. Pau stryk, sem dregin eru að ofan og niður til hægri tákna skipin, sem frá Vesturheimi fara; hin sem að neðan eru dregin og upp til hasgri, skip, sem frá Evrópu fara. Ef maður nú vill vita hvar og hvenær tvö skip, sem eftirferða- áætluninni eiga að mætast kom- ast í loftskeytasamband hvert við ánnað, þá getur maður nákæm- lega sagt það fyrir með því að- eins að líta á körtið. Þar sem strikin mætast þann viku eða mánaðardag og á þeim tíma dags- ins sem táknað er á kortinu, eru Skipin í sambandi innbyrðis. Einnig sjer maður á hvaða breidd- ar og lengdarstigi skipin eru þegar þau mætast. En mögu- legt er þetta aðeins vegna þess, að þessi miklu skipabákn, sem farþega flytja yfir Atlandshaf, eru hjer umbil altaf þess megnu^að halda ferðááástlanirnar þó 5ó og vindur blási á móti. Um borð í skipinu eru hengd upp mörg af þessum1 körtúm til léiðbélningarfyrirfarþegana: Vekja þau jafnan mikla eftirtekt og eru ;ekki hváð síst góð aðstoð fyrir loftskeytamanninn sem vegna þeirra þráfaldlega kemst hjá leið- 0111 ög máfgtúggnum spurning- um forvitinna farþega.' — Vagab. Útgefandi: EINAR QLINNARSSON, Cand. phil. Pataefni k Fatasaum er óefað best að kaupa í klæðaverslun og saumastofu H. Andersen k Sön, Aðalstræti 16. Allt af ný efni með hverri ferð. T. d. með síðustu ferðum komu: Wa Q&ev'\ot, o$ Sö-ífcö mvsl. jUJataeJnv. ÖUum skilvisum kaupendum gefinn 10% rabat af fataefnum og tilleggi. Taísími 32* Aðalstræti 16. Talsími 32. 1§|||lii§! 'M m VERSLUNIN KAUPANGUR selur flesiar úflendar vörur ódýrar en aðrir kaupmenn, þar á >meðal: Verkmanna- stfgvjel 5,75, laukur 11 aura pundið. Kaupir íslenskar vörur háu verði. Selur saltkjöt á 26 aura pundið. íslenskt smjör á 85 aura pundið í smákaupum, en 80 aura, sjeu iekin 12 pund í einu. Blóðmör einungis 20 aura pundið. mWISiM' WWMW WMMW ffjffflf Ofnar og eldavjelar fást best og ódýrust með þvf að panta hjá S^et^. Sömuleiðis Karlmanna og Kvennreiðhjól. PRENTSMIÐJA D ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.