Vísir - 25.04.1911, Page 1
Kemiirvenjuleg'aút kl.ll árdegis sunnud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au.
þriðjud:, miðvd. fimtud. og föstud. Send útUinlandóöau.— ,Einst. blöð 3au.
-______——----------- .—__J________Iw____- _________
Þriðjud. 25. apríl% J911.
Só! í hádegisstað kl. 12,25“
flokki og var nefjid þessi kosin
‘ eftir að dr. Ölsen fór h'eim.
Afgr.í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta
dags. Óskað að fá augl, sem tímanlcgast.
Háflóð kl. 2,51‘ árd. og 3,14‘ síðd.
Háfjara kl. 9,3‘ árd. og kl. 9,26 síðd.
Póstar.
Skipafrjettir.
Botnvörpungur kominn:
Austanpóstur kemur. .
Áfmæli.
Frú Kristín María Thoroddsen.
}ón sagnfræðingur Jónss.on 45, ára.
Bjarni blikksiniður Pjetursson, 26ára-
Veðrátta í dag.
...... . -4:.-..---...1—
Loftvog r '< Vindhrað Veðurlag
Reykjavík 748,9 + 2J N 4 Ljettsk.
Isafj. 753,4 - 2,0 A 1 Alsk.
Bl.ós 753,1 - i.o N 1 Alsk.
Akureyri 752,8 - 2,1 VNV 7 Skýjað
Grímsst. 716,7 - 4,5 A 5 Skýjað
Seyðisfj. 754,5 - 2,3 0 Alsk.
Þorshöfn 751,4 + 2,9 SA 3 Skýjað
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A =aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eðá vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 =? snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9=;stormur, 10 = rok, 11 =
öfsávéður, 12 = fárviðri.
1
Ur bænum.
Straumferja Helga Valtýssonar
,var sýnd á Elliðaánum á sunnu-
daginn og tókst sú sýning vel.
Gott veður var um daginn og
fór fjöldi manns úr borginni til
þess að sjá. ferjuna. Er talið, að
um 20Q0 manns hafi verið þarna
viðstaddir.
25 ára þingmenskuminning-
Á sunnudaginn hjeldu flokkspiénn
Jóns alþingismanns frá Múla
honum veislu í minningu þess,
að þá var hann 56 ára gamali og
hafði verið 25 ára þingtnaður.
Bókméritafjelagsfundntínn.
Það var rangt skýrt frá í síðasta
biáði, að dr. Þorvaldur Thorodd-
sen væri oddamaður í nefdninni
um heimflutningsmáiið. Þar eru
áðeins 6 menn, jafiit af hvorum
Leiguskip (Jóh. Jóh.) með 38 þús.
Fiskisútur:
Ása með 14 þús.
Björri Ólafsson með 9 þus.
Akorn méð 7 þús.
E/s Vendsyssel fer í dag (kl.
6) til ísafjarðar, Steingrímsfjarðar,
Bitrufjarðar, Borðeyrar, Hvamms-
tanga, Blönduóss og Skagastrandar,
en þáðan út.
E/s Sterling kom til Leith 23.
E/s Ask kom í gær frá útl.
Frakkar og fiski-
salan í Genna.
Frakkar hafa nú hækkað verð-
laun á saltfiski, fluttum til Genua,
úr 12 upp í 16 franka. Þarsem
svo illa vill til,að það er einmitt
til Genua, sem allur smáfiskur
okkar Islendinga er seldur, og
þar sem Frakkar nota þennan
styrk til þess að selja fisk sinn
þeim mun lægra, verður þetta
um 200000 árlegt verðfall á ísl
fiski, sem seldur er í Genua.
Fjársöfnunin
til minnisvarða <J6ns
Sigurðssonar.
gengur. betur meðai íslendinga
vestra en hjer.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
munu þeir bera eins hlýjan hug
til ættjarðar sinnar og; vjer hjer
heima.
Samskotin þar; námu 30. f. m.
rúmum átta þús. krónum.
BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR
PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS
Sjera Sigurður Stefáns-
son, formaður Sjálfstæð-
isflokksins á þingi, sagði
sig úr flokknum í gær-
kveldi.
B o r ga r stjórakosniagarfrum-
varpið er nú felt í neðri , deild
íneö 14 : 10:
Biðlarborgarstjóraembættisins geta
því nú snúið bakinu við kjósendum
í bænum og farið að viðra sig upp
við bæjar fulltrúana. Það er ólíku
masminna að semja við svo sem 8
manns eða mörg hundruð, sem
kjósa þar að auki leynikosningu.
Frestun aðflutningsbasnnsin
var til umr.æðu í neðri deiid í
gær. Urðu margar umræðurum
það. Frumvarpið var feít frá
nefnd með 13 : 12 en frá 2. um-
ræðu með 15 : 10.
Erindi til þingsins. ,
(s. u. := sækir uni)
66. Hreppsnefnd Búðahrepps s.u.
uppgjöf á símaláni.
67- Jón lagakennari Kristjánsson
s. u. launahækkun upp í 2400 kr.
68. Umsjónarmaður fræðslumál-
anna, s. u. 400 kr. til skrifstofu-
kostnaðar.
69. Landsverkfræðingur Krabbe
s. u. fjárveitingu til vita.
70 og 71. Halldór skólastj. Vil-
hjálmsson s. u. 1200 kr. til síma
milli Hvítárvalla og Hvanneyrar og
4000 kr. til leikfimishúss á Hvann-
eyri.
72. Þingmaður Austur-Skaftafells-
sýslu s. u. 3000 kr. hv. ár til þjóð-
vegar í sýslunni. ■
73. Steingrfmur Guðmundsson
snikkari býður kvennaskólahúsið fyrir
68 þús. kr.
74: Þingmen.i Eyfirðingá s. u.
að iandsjóðUr kaupi sírá?hn milli
Dalvíkur ogÓIafsfjarðar fyrir 2600 kr.