Vísir


Vísir - 28.04.1911, Qupperneq 1

Vísir - 28.04.1911, Qupperneq 1
4ð 15 Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. Föstud. 28. apríl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,25‘ Háflóð kl. 4,52‘ árd. og 5,19‘ síðd. Háfjara kl. 11,4‘ árd. ogkl. 11,31 siðd. Póstar. E/s Ingólfur til Borgarness. E/s Ask til útlanda. Afmæll. Sjera Jóhann Þorkelsson dómkírkju- prestur, 60 ára. Veðrátta í dag. Loftvog X ti Vindhraði Veðurlag Revkiavík 749,3 h 7,0 0 Alsk. ísafj. 751,9 - L3 0 Ljettsk. Bl.ós 751,5 - 2,5 0 Heiðsk. Akureyri 753,1 L 2,0 SSA 3 Skýjað Grímsst. 718,0 - 1,0 SA 2 Alsk. Seyðisfj. 753,7 1 r o,9 ANA 1 Alsk. Þorshöfn 745,3 4 1- 5,1 ANA 4 Regn Skýringar: N = norð- eba norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3 = go’.a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8=' hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Frá Akureyri. ís fyrir öllu Norðurlandi. Matvælaskortur. Símfrjett kl. 10. E/s Ingólfur komfrá Siglufirði í gær. Hafði verið þar ísteftur 2 daga, reyndi síðan að komast austur fyrir en varð að snúa við á Skjálfanda, þar allt fullt af fs. ísinn erkominn inn á Eyafjörð að Hrísey, mestí vesturál. Með honum komið nokkuð af sel, einkum á Ólafsfjörð. Síld nokk- ur. Veður hjer ágætt síðustu daga, logn, og sólbráð. Pollurinn lagður út að Torfunefi. Kaffilaust í bænum og bráðum vantar matvöru og aðrar nauð- synjar. Vörur, sem hingað áttu 25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. að kom með e/s Ask liggja á F.skifirði, en Austri hlaðinn og getur ekki tekið þær. Vörur miklar áttu einnig að koma með e/s Courier. Hafa líkl. verið settar upp á ísafirði. Vestri reyndi að komast fyrir Horn í gær en varð að hverfa frá. Hákarlaskip kom inn í gær- kveldi og sagði hvasst suðaust- an úti fyrir. Von því um að ís- inn reki nú burt. 1 Ur bænum. t Rannveig Felixson, ekkja Eyþórs sál. Felixsonar k upmanns, andaðist í gærmorgun í hárri elli. E/s Botnia fór frá Færeyum í gær á hádegi. Vinnubrögð i Lundúnum Pegar Victoria drottning tók við völdum, áttu frídagar (Bank Holi- daysjsjerekkistað. Fjesýslumönn- um þótti þá nægilegt að skreppa vikutima frá vinnu sinniað sumr- inu sjer til hvíldar og skemtunar. Hví skyldi það ekki vera nóg enn? spyrja hraksýnir menn. Þeir gleyma því, þessir góðu menn, hversu ýms atvik hafa breytst. Ferðalög eru nú mikið auðveld- ari og ódýrari en áður. Fyrir öld kostaði ferð til Parísar stór- fje, mikla fyrirhöfn og langan tíma. Nú er hægt að skreppa til Parísar í páskafríinu, jog skoða borgina, fyrir 40 kr. Jegman svo langt, að Lundún- ir vóru hávaðalaus borg og vagn- fá, en fólkið fór hljótt um göt- urnar. í dag eru Lundúnir miðstöð hávaða og ötulieiks, svo að jafn- vel kemst í samjöfnuð við Chicago. Fyrir öld gerðu flestir svo lítið sem hægt var. Sú breytinghefir á orðið að nú keppast allir við að vera enn önnum kafnari, en Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Öskað að fá augl. sem tímanlcgast. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS þeir nokkurn tíma eru. Pað er tískan nú, að hafa sem mest að gera. — Frá Ameríku er sagt, að verzlunarmenn þar eigi símtölvið menn út um allt land á meðan þeir borði og semji brjefin á meðan verið er að raka þá. Jeg þekki mann hjer í Lundúnum, sem hefir hraðrita í næsta klefa þegar hann baðar sig á morgnana, og les honum fyrir (upp úr sjer) verslunarbrjefin, milli þess sem hann steypir vatninu yfir sig. »Daily Mail«, London. Kjörtími hinna konungkjörnu þingmanna er útrunninn á morgun. Erindi til þingsins. (s. u. = sækir um.) 91. 2. Lúders í Kbh. s. u. 80 kr. JV árl. ellistyrk. 92. Læknirinn í Vestm. s. u. 8000 kr. lán til aö byggja embættisbústað. 93. Faðir Guðjóns Samúelssonar s. u. 800 kr. árl. styrk handa honum til náms á listaháskólanum í Kbh. 94. Jónas Jónsson frá Hriflu s. u. 1500 kr. árl. til æfingakenslu Kennaraskólans. 95. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir s. u. 600 kr. árl. handa Laufeyu dóttur sinni til tungumálanáms’a hákskól- anum í Kbh. 96. Þingmenn Gullbr. ogKjósar- sýslu vilja að landsjóður kaupi lóð- ina undir Reykjanesvita m. m. fýrir 2000 kr. 97. Guðm. lijeraðsl. Tómasson s.Lu. 3500 kr. lán til emb. bústaðar. 98. Prófessor dr. B. M. Olsen og dr. B. Bjarnason s. u. fje til

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.