Vísir - 04.05.1911, Síða 2

Vísir - 04.05.1911, Síða 2
70 í S I R Bæarverkf ræði n gtmnneí iní að mæla fyrir girðingu urn. beitiiand bærins úrFossvogi yfir í Sog, þaðan kring um Kringlumýii og aftur í Fossvog. Sennilega steiidur þá ekki lengi á girðingunni sjálfri úr þessu, en hún heföi mátt. vera komin fyrir löngu. Jtí atyxtval. Yfi rskoð u nar maðu r Iandsrei kn - inganna var kosinn í gær af efri deild: Lánis H. Bjamason lagaskólastjðri með 6 atkv. Hannes Þorsteinsson alþ. fjekk 5 atkv. 2 seðlar voru auðir. Erindi til þingsins. (s. u. = sækir um.) 118. Gufubátsfjelag Faxaflóa s. u. 15000,00 kr. styrk (Hafði áður 12000,00) árl. 119. Hafnarfjörður og Kjósar- og Gullbringusýsla s. u. 4800 kr. til vegar frá Elliðaám niður í Fossvog. 120. Bæarstj. Hafnarfjarðar s. u. 25 000 kr. til hafskipabryggju. 121. Hjörtur Snorrason fyrv. skóla stjóri s. u. 600 kr. árl. eftirlaun. 122. JónasJónsson þinghússvörður s. u. styrk til að rita um ísl,. kirkju- söng frá 1550—1900. 123. Vilhj. Finsen loftskeytafræð- ingur s. u. 1500 kr. til rannsóknar á síðustu framförum í þráðlausu fírðtaii. 142. Leikfjelag Reykjavíkur s. u. lOOOO.oo kr. ári. styrk. 143. Sig. Þórólfsson lýðháskóla- stjóri s. u. 2 100 kr. árl. styrk til skólans. 144. Ole Haídorsen (norski) s.u. 1000 kr. til efniviðar í vagnhjól o. fl. Alls hafa komið 259 erindi til þingsins, en hjer verður þessu reg- istri hætt. Á síðasta bókmentafjelagsfundi gengn 60 í fjelagið. Þegar Jón Sigurðsson forseti vaf uppi, gerði hann sjer vonir um að meðliinir þess á íslandi yrðu þá 1000, en það varð aldrei meðan hann lifði, og er enn ekki orðið. Væri ekki æskilegt að reyna að uppfylla von og ósk hans í þessu efni sama árið og honum er haldinn afmælisfagnaður um land alt? Þórir. ' g|rirspurn. Getur það veriðalvara, semstendur í einu blaði, að Hóimavíkur læknir eigi að fá 700 kr. 4il að fara 4 sinnum á ári um Reyðarfjarðarhjerað og lækna fólkið«? Valur. Nei,það hlýturað verasagtí gamni. Sundskálinn við Skerjafjörð var opnaður síðast- liðinn sunnudag og verður fram- vegis opinn til afnota bæði piltum og stúlkum. Víðkunnanlegra að hafa sundföt með sjer. Á sunnudaginn var hiti í sjónum 6U C., en veður ekki sem skemti- legast og því líklega ekki verið eins margir viðstaddir og ella myndi. Til athugunar má geta þess, að sjór er nú %f20 heitari en í fyrra um miðjan maí. Best er að fara sjó með flóði,en um það stendur ætið á fremsíu síðu í Vísi. í Garðsjónum drukknuðu á dög- unum 5 menn,af því að þeir kunnu ekki að synda. Lærið að synda! Iðkið sund! Styrkið sundskálann! Þórir. Úrruslakistu Plausors. i. Yeisluspjöllin í Dal. i' ' ~ Frh. Hringjarinn hafði hvílt sig stund- arkorn, en nú tók hann í klukk- urnar aftur, þegar hann sá að söfn- uðurinn fór út í kirkjuna, og þegar hann var hættur að hringjá, en presturinn kominn út í kirkjuna með handbókina og brúðhjónin og boðsfólkið alt búið að fá sjer sæti, þá hóf forsöngvarinn rödd sína og $öng eftir gömlum grallaranótum sálminn: »Heimiii vort og húsin með« og þótt hann drægi langan seiminn, þótti sá sálmur aidrei hafa verið betur sunginn en þá, Þegar söngnum var lokið, stóðiP brúðhjónin upp eftir bendingu svaramannanna, ogfylgdust að inn í kórinn; en hringjarinn greip enn til klukkustengjanna og. fór að sam- hringja. Allir litu upp fkirkjunniog koni viðþaðfát ábrúðhjónin,svoað röðin á þeim ruglaðist fyrir altarinu og gættu svaramennirnir þess ekki, enda höfðu þeir fengið sér ofurlítið í kollinn um morguninn, svo þeir voru búnir að gleima stöðu sinni og skyldu gagnvart brúðhjónunum. Öðru hafði hreppstjórinn líka að gegna, en að minna brúðhjónin á, því hann varð að hlaupa upp í turn til að liasta á hringjarann. En hringj- arinn hringdi jafnt fyrir því þangað til hreppstjórinn sleit .af honum klukkustreingina og bað hann hætta þessum ójátum. »Mjer var skipað að hringja þre- falda hringingu«, sagði hringjarinn og var byrstur. »Skilurðu það ekki bölvaður asn- inn þinn, að það er meira en þre- föld hringing það tarna,« sagði hrepp- stjórinn. Þú áttir aðeins að hringja f sífellu helmingi lengur en venja er til'; þegar ein hjón eru gipt og bæta svo einum þriðjungi við í kvotann, og þá var komin þreföld hringing.t »Þetta var ekkí tekið fram við mig«, sagði hringjarinn, »eiida mundi ekki liafa veitt af að þú hefðir verið búinn að kenna mjer helstu reglurnar í þríliðu áður en jeg hefði farið að hringja svo.na lærða hringingu. En ef jeg er nú búinn að hringja nóg, þá er jeg fyrir mitt leyti guðsfeginn að hætta.« * Víst ertu búinn að hringja nóg og mikil guðs mildi er það, ef þú hefur ekki gert allt vitlaust með þess- um gauragangi. — En nú skuluni við koma ofan og hlusta á hann, nýja prestinn okkar«. Þegar þeir komu niður, var prest- urinn að flytja ræðuna og fórst hon- um það all sköruglega; og þegar henni var lokið fór hann að blaða í handbókinm og verð þá nokkuð hlje á, meðan hann var að leita að hjónavígslu spurningunum. Það var svo að sjá, sem þær væru týndar úr bók- inni. En presti var ekki ósýnt um að gifta hjón; liann mundi spurnjng- arnar rjettar, en einhverjir urðu gárungarnir til þess, að hafa það í flimtingi.að nýa þýðingu hafi hann koinið meðáöðrumog þriðja kapí- tula Genesis-bókar, þó meinirgin hafi verið sama og áður og" varð því aldrei nein rekistefna gerð af því; ekki var heldur talað um það, þó liann nefndi ekki brúðhjónin með nafní, eins og tízka hafði ver- ið áður; hann ljet þau taka hönd- um saman, sem næst ;oru og lagði síðan blessun sína yfir þau, og þá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.