Vísir - 09.05.1911, Blaðsíða 1
51
20
Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud.
þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud.
Þriðjud. 9. maí 1911.
Sól i hádegisstað kl. 12,24'
Háflóð kl. 3 árd. og 3,19' síðd.
Háfjara kl. 9,12' árd. og 9,31 síðd.
Veðrátta í dag.
bfl iO 3,
I O Í3 tm •o r. s to
J > >
Reykjavík 757,5 + 6,0 4-2,0 4- 0,3 0 Ljettsk.
ísafj. 700,0 0 Heiðsk.
Bl.ós 762,2 0 Ljettsk.
Akureyri 753,3 + 6,0 vsv 2 Ljettsk.
Grímsst. 726,0 — 0,5 N 1 Ljettsk.
Se^yðisfj. 758,0 + 4,5 V 4 Heiðsk.
Þorshöfn 764,8 H-7,7 VSV 4 Alsk.
Skýringar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
. eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
Póstar.
Austri í strandferð.
Ingólfur úr Borgarnesi.
Afmæll.
Einar Finnsson verkstjóri, 48 ára.
Frú Anna Magnúsdóttir.
Úr bænum.
25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au.
Mtati aj tatvdV.
Mokfiski er ún sagt viö ísafjarðar-
djúp. Vjelabátar hafa fengið flestir
70—90 króna hlut eftir vikuna, en
nokkri á annað hundrað krónur.
Bolvíkingar hafa aflað mest.
Kappglímu hjeldu Bolvíkingar í
yrra mánuði. ,;Þeir hafa skjöld mik-
inn til verðlauna besta glímumanni
sínum. Hlaut hann nú Magnús
Magnússon formaður og var það í
3. sinni.
Til minnisvarða Jóns Sigurðs-
sonar er ötuílega safnað í Norður-
I ísafjarðarsýslu að því er Vestri segir.
Hann leggur til að sjómenn gefi til
I hans afla úr einum róöri og væri
i það stór gjöf.
Minningarsjóð Jóns Sigurðsson-
ar eru ísfirðingar að stofna og hefur
nokkuð fje þegar safnast til hans.
Ekki er kunnugt til hvers sjóðnum
verður varið.
Skipafrjettir.
Botnia kom í gær frá Vest-
fjörðum. Fer á morgun til út
Janda.
Vesta fór fráSeyðisfirði í morg-
un norður eftir. Menn ætla, að
ís sje ekki svo við land, að ekki
megi komast að minsta kosti
norður að Langanesi.
Hólar fóru í gær frá Seyðis-
firði til útlanda.
Sterling fór frá Leith á sunnu-
dagsmorgun hingað á leið.
Austri fer í strandferð kl. 3 í
dag.
Gipsmynd Jóns Sigurðssonar
(minnisvarðamyndin) er nú fullger
og til sýnis í þinghúsinu í dag og
á morgun.
Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta
dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast
^vá a^Vvcvav.
Þinglok. ,
í gær voru síðustu þingfundir í
deildunum, í neðri deild stóð fund-
ur fáar mínútur og voru þar afgreidd
þrenn lög frá Alþingi: Umverslun-
arbækur (viðaukalög), Tolllagabreyt-
ingar og samþykt á landsreikningn-
um fyrir 1908 og 1909. í efri deild
urðu umræður nokkrar um fjárlög-
in. Húsmæðraskóla-frumvarp yar
tekið út af dagskrá.
Skýrsia meiri hlutaran-
sóknarnefndar efri deild-
ar um gerðir landssijórn-
arinnar er út komin og er hún
með fylgiskjölum 142 blaðsíður í
alþingistíðindabroti. Skift í þessa
kafla:
I. Bankamálið
II. Símamálið
III. Silfurbergsmálið •
IV. Viðskiftaráðanauturinn
V. Thoremálið
Sameinað þing f dag.
Það er síðsti þingfundurinn og
byrjar kl. 1. '
Tvö mál eru á dágskrá:
1. kosning 4 manna í milliþinga-
nefnd til að íhuga þjóðmál lands-
ins og 2. Fjárlögin 1912—1913.
Má búast við löngum umræðum
og hörðum.
Breytingatillögur margar.
Besta tegund sem nokkru sinni
hefur komið til landsins af
Pæreya peysum
fæst nú þessa viku á horninu á
Hótel ísland.
Seljast afaródýrt.