Vísir


Vísir - 11.05.1911, Qupperneq 2

Vísir - 11.05.1911, Qupperneq 2
86 V I S I R HAFNIA EKTA EXPORT DOBBELT ÖL PORTER Do. SKATTEFRI Fæst í ýínkjallaranum í Ingólfshvoli. Besta tegund sem nokkru sinni hefur komið til iandsins af Pæreya pevsum 5/ | 1 U fæst nú þessa viku á horninu á Hótel ísland. Seljast afaródýrt. Nokkrar styrkveitingar á fjárlögum 1912— 913 til verklegra fyrirtækja. (f. á.=fyrra árið; h. á.=hvort árið.) Til Torfa Bjarnasonar 1500 kr. h. á. Til bryggjugerðar í Vestmamiaeyum 5000 f. á. Til framhaldsrannsókna á járnbraut- arstæði frá Reykjavík austur í Árness- og Rangárvallasýslur 3000 kr. f. á. Til »sambands íslenskra samvinnu- fjelaga* til að útbreiða þekkingu á kaupfjelagsskap og öðrum sam- vinnufjelagsskap 500 kr. h. á. Styrk þessum skal verja til fyrirlestra um þetta efni á þeim stöðum, er stjórnarráðið tiltekur, °g gegn jafn-miklu framlagi annarstaðar að. Til búnaðarfjelaga 22000 kr. h. á. Til Búnaðarfjelags íslands. Þar af til kenslu í mjólkurmeðferð 3000 kr. h. á. 54000 kr. h. á. Laun skógræktarstjóra 3000 kr. h. á. Til skóggræðslu 8000 kr. h. á, Handa Ungmennafjelagi íslands til eflingar líkamlegra íþrótta og til skóggræðslu 1000 kr. h. á. Til sandgræðslu 4000 kr. h. á. Styrkur til samvinnU smjörbúa 12000 kr. h. á. Til verkfræðings er sje til aðstoöar landstjórn og hjeraðsstjórnum 3500 kr. h. á. Laun handa 2 dýralæknum 2800 kr. h. á. Styrkur til að semja dýralækninga- bók, alt að 400 kr. f. á. Til tveggja manna til að læra dýra- lækningar erlendis 1200 kr. h. á. Til Jónínu Sigurðardóttur til mat- reiösluskólahalds á Akureyri 1000 kr. h. á. Til kvenfjelagsins Ósk á ísafirði til matreiðsluskólahalds 1000 kr. h. á. Til Iðnaðarmanafjelagsins í Reykja- vík til þess undir yfirumsjón landstjórnarinnar að reka iðn- skóla í Reykjavík 5000 kr. h. á. Til Iðnaðarmannafjelagsins á Akur- eyri til kvöldskólahalds 1000 kr. h. á. Til Iðnaðarniannafjelagsins á ísa- firði til kvöldskólahalds 1000 kr. h. á. Til Iönaðarmannafjelagsins á Seyðis- firði til kvöldskólahalds 600 kr. h. á. Styrkurinn til þessara skóla má þó ekki fara fram úr 4/5 reksturs- kostnaðar. Til þess að styrkja efnilega iðnaðar- menn til náms erlendis 2500 kr. h. á. Til Páls Jónssonar frá Djúpavogi til þess að fullgera og kaupa einka- leyfi á atkvæðavjel 600 kr. f. á. Til Helga Valtýssonar til þess að setja straumferju á einhverja á landsins eftir samráði við stjórn- arráðið 1200 kr. f. á. Handa hæfum manni fyrst til utanfarar nokkra mánuði til að kynna sjer verkun og flokkun á ísl. ull undir markaðinn og því næst ferðast um Iandið og kynna bændum meðferð á ull til út- flutnings á markaðinn 1200 kr. h. á. Til Kaupmannafjelagsins og Versl- unarmannafjelagsins til þess að halda uppi skóla fyrir verslunar- menn í Reykjavík, þó ekki yfir 4/5 reksturskostnaðar 5000 kr. h. á. Til Bjarna Jónssonar frá Vogi til viðskiftaráðanautsstarfa, samkvæmt erindisbrjefi frá 30. júlí 1909, alt að 10000 kr. h. á. Þar af 6000 kr. laun h. á. og alt að 4000 kr. h. á. til ferðakostnaðar eftir reikningi. Heiðursgjöf til prófessors við land- búnaðarháskólann í Kaupmanna- höfn C. O. Jensen 2000 kr. f. á. Til byggingafróðs manns til þess áð leiðbeina við kirkju- og barna- skólabyggingar 1600 kr. h. á. Til sama, eftir reikningi, fyrir skoð- anir húsa á prestssetrum, alt að 400 kr. h. á. Laun og ferðakostnaður handa 5 fiskiyfirmatsmönnum 8200 kr.h.á. Laun tveggja yfirmatsmanna á gæð- um síldar, annars á Akureyri, hins á Siglufirði, 1200 kr. h. á. Til Fiskifjelagsins 2500 h. á. Þóknun til vörumerkjaskráritara 360 kr. h. á. Til efnarannsóknarstofu í Reykjavík 3200 kr. h. á. Til fiskiveiðasjóðs íslands 6000 kr. h. á. Leiga eftir GuIIfoss 300 kr. h. á. Styrkur til Samábyrgðarinnar 5000 kr. h. á. Til eftirlits með útflutningi á hross- um 600 kr. h. á. Til aðgerðar og umbóta á bryggj- unni í Krossvík á Akranesi 1000 kr. f. á. Styrkur til hafnarbryggjugeröar í Hafnarfirði alt að 25000 kr. f. á. Styrkur til hlutafjelagsins klæðaverk- smiðjan Iðunn 6000 kr. f. á. Til eftirlits með silfurbergsnámunni í Helgastaðafjalli 1000 kr. h. á. *\3\su fasst frá uppfoajv.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.