Vísir - 28.05.1911, Blaðsíða 1
60
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud.
þrjðjud., miðvd., fimtud, og föstud.
25 biöðin frá 21. maí. kosta: Á skrif st.50 au.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au.
Afgr. á horninu á Hotel Island 11-3 og 5-7.
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Sunnud. 28. maf 1911.
Nýtt tungl.
Sól í hádegisstað kl. 12,25'
Hánóð kl. 5,11' árd. og kl. 5,35' siðd.
Háfjara kl. 11,23'árd. ogkl. 11,47'síðd.
Póstar.
E/s Ingólfur frá Straumfirði og Borg-
arnesi.
Afmæll.
Asgrímur Eyþórsson, 34 ára.
Eyólfur Jónsson, rakari, 26 ára.
Gísli Quðmundsson, bókbindari, 37
ára.
Ouöjón Jónsson trjesmiður, 28 ára.
Guðmundur Oddgeirsson, bankam. 35
ára.
.. ¦....................... ¦-
ÐClot-lnnrl ta,ár um bænina Faölr
. UbUUIlU vor ÍSílóamídagkl.61/.,.
ferðlaunavísan.
Vorsins tungur syngja sinn
sigurþrunginn óðinn.
Bestur botn:
Jeg get sungið, Maí minn,
með þjer ungu Ijððin.
Ónefndur.
Næstir eru:
Vetrar drunga viðskilinn
vaknar unga þjððin.
Jðn Þórðarson
úr Fljótshlíð.
(Fœr verðlaunin.)
Hverfur drungi, hugfanginn
hlustar ungi gróöinn.
t
• Frímerki !
T einkum þjónustufrímerki og f
| BrjefspjöSd |
kaupir
EINAR GUNNARSSON
í =
hæsta verði.
I
1
I
Á afgr. Vísísis
kl. 12—1.
í
1
LeikhúsbruniíEdinborg.
Leikendur brenna inni.
10. þ. m. brann leikhúsið Empire
Place Theatre í Edinborg. Eldurinn
kom upp kl. 7 um kvöldið er Ieikur
stóð yfir. Áhorfendur komist út
án þess að hræðslufát kæmi á þá,
en eldurinn koin upp við leiksviðið,
og er ætlað að lampi hafi farið um
koll ogkveikt í leiktjöldunum. Flest-
ir leikendanna voru staddir í bún-
ingsklefanum og komust ekki þaöan,
þar sem eldurinn var fyrir dyrum.
Björgunarmenn komust þó þarna
inn og náðu nokkrum mönnum
hálfköfnuðum í reyk, en margir
brunnu inni. Þar á meðal 2 börn.
eldurinn varð slöktur um miðnætti
og var þá bakhluti hússins brunninn
og fallinn niður.
Konungur vor í
Frakklandi.
Konungur vor er um þessar
mundir í Frakklandi. 14. þ. m.
stóð í höfuðstaðarblöðunum dá-
lítil smásaga, sem sýnir hve kon-
ungurinn er nærgætinn.
Konungurinn gekk út úr gisti-
húsinu þann dag án þess að hafa
nokkurra fylgd og tók hann þá
eftir hóp af ljósmyndurum, sem
auðsjáanlega biðu hans, en þektu
hann ekki, er hann kom þarna
einn síns liðs.
Konungur kendi í brjóst um
þá og er hann sá að þeir höfð-
ust ekki að, gekk hann til þejrra
og sagði:
»Jeg ætla að þið bíðið hjer
eftir mjer«.
Og áður en ljósmyndararnir
voru búnir að átta sig almenni-
lega,bætti hann við.
»Og byrjum við þá! Hvar
viljið þið að jeg standi.«
Ljósmyndararnir settu hann í
stellingar. Hann var vingjarnleg-
Appelsínur
3 teg. hver annari
betri í verzlun
Einars Árnasonar.»
j i^*-i!J^^^ j^SAf^C^"C'^^Í!r-
OSTAR
bestir í verzlun
Einars
Árnasönar.
Þórdfs Jónsdóitir Ijósmóöir
er flutt á Klapparstiij 1 niðri.
ur útlits og beið þolinnmóður
þar til flokkurinn hneigði sig
og þakkaði.
Úr bænum.
LeikvelHnum íniöar vel áfram,
er nú langt komið aö afgirða hann
með 4 álna háum járnplötum. Hann
er 1Q0 stikur að lengd og 100
stikur að breidd. Áhorfenda svæði
er út við giröinguna alt í kring,
en leiksvæðið er í miðju, ílangt og
hálfhringmyndað til endanna. Það
er marflatt og hefur þurft að grafa
það niður að norðvestan en bera
ofaní að suðaustan. Það er um^
girt lágum ávölum grasi vóxnum
flóðgarði. Hjer á að veita vatniá, á
vetrum og hafa skautasvell. Gas-
leiðsla og vatnsleiðsa er umhverfis
svæðið. Jón verkfræðingur Þorláks-
son hefur aðalumsjón meö verkinu,
en Daníel verkstjóri Hjálmsson
segir þar fyrir vinnu.
Talið er að völlinn megi vígja
um Hvítasunnu, ef veður leyfir.