Vísir - 28.05.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 28.05.1911, Blaðsíða 2
Skipafrjettir. E/s Sterling koni til Leith 26. E/s Botnia fór frá Kaupmanna- höfn 26. E/s Vestri komst út af Stein- grímsfiði 26. Varígær áBlönduósi. E/s Ceres fer á morgun kl. 6 til útlanda. Prentvlllur eru í greininni >Úr leikhúsinu« í síðasta Vísi: »eavning< fyrir evening. »Hví hafa íslendingar ekki fyrst« fyrir: »Hví hafa íslendingar ekki fyr«. *Jxí úttÖYvdum. Norska þingið ákvað 15. þ. að senda Þúsundára hátíðinni í Rúðu, ávarv. íslenska þingið hefði mátt gera hið sama. Ráðherrann sendir efalaust sam- fagnaðarskeyti. Frá Baku eru þær frjettir sagð- ar að miljónamæringur nokkur þar hefur verið ræntur syni sínum 14 ára. Hann hefur nú fengið skeyti frá ræningjaflokki þar í landi, um að sonur hans verði látinn laus gegn miljón Rubla gjaldi. Ekki hefur frjettst hvort auðmaðurinn metur meira, son sinn eða fjeið. Krýningarhátíðin f Lundúnum. Hátíðahöldin í sambandi við krýn- ingu Georgs konungs eru þegar byrjuð. 12. þ. m. opnaði konungur sýn- ingu í Krystalshöllinni. 14. kom Þýskalandskeisari og 15. afhjúpaði Georg konungur hiö mikla minning- armark Viktoríu drotningar. Næstu daga voru ýms minni hátíðabrygði, en 18. var opnuð Krýn- ingarsýningin og 19. var meiri háttar hirðball. Þá var einnig opn- uð stór sýning í Earls Court. Nú voru haldnar nokkrar mót- tökuhátíðir til heiðurs mikilsháttar krýningargestum úr öllu breska ríkinu, og á mánudaginn var hjelt ráðaneytisforsetinn Asquith volduga veislu. Krýningin sjálf fer fram 22. næsta mánaðar. Andavissumenn hjeldumeð sjer alsherjarfund fyrir Norðurlönd í Kaupmannahöfn dagana 12.—14. þ. m. og voru þar 300 andavissu- menn saman komnir frá Svíþjóð Noregi og Danmörku. Finnum hafði einnig verið boðið til mótsins, en þeir komu ekki. Ræður voru þar haldnar margar og merkar, anda- fundir og hátíðlegt borðhald, svo sem vera ber við meiri háttar sam- komur. Tií Halldórs. ' Halldórr finnur að því að nota tvöfaldan flibba við kjól. Rjett mun það. En skyldi Halldórr aldrei hafa dan.sað í »Smoking« með hálsband, eða í »dipIomat« með ditto, eða þá í jakka? Eða, ef hann ekki dansar, skyldi hann þá aldrei hafa reykt vindil úti á götu eða inni í búðarholu, eða borðað fisk með hnífnum, eða stungið upp í sig skeiðarbrodd- inum? Skyldi hann hafa komið inn í alþingishúsið er þingfundur stóð yfir og ekki tekið ofan, eins og þeir gera í breska þinginu í Lundúnum? Annars er það gott hjá H. að hnýta í rembing Dana »hjer uppi«. Slíkt verður ekki ofgjört. Tæplega er það þess vert að springa af aðdáun, þótt hingað komi einhverjir meðal-skussar og sýni sig á leiksviði. Og þó er sagt, að sumar ritstjóra-blöðrurnar hjer, dana-elsku, hafi blöðrur í lófunum nú um stundir. Pollux. Vorið iimandi. Saga frá Kóreu eftir óþektan höfund. Frh. í þessu vaknaði hann. »Þjónninn hefur haft rjett fyrir sjer«, hugsaði hann. Þessi unga stúlka er mjög dyggðug og örðugt verður að ná tali hennar, en sá verð- ur gæfusamur, sem hennar fær, því hún verður honum trygg. Skelfing yrði jeg hamingjusamur ef jeg gæti fengið hana fyrir konu. Honum fanst nóttin ætla aldrei að líða. Það morgnaði og I-Toreng kall- aði á þjón sinn. »Jæja hefurðu þá fundið nokkur ráð,?« sagði hann. »Já, jeg hef hugsað um það og þó það hafi verið örðugt, þá hef jeg fundið það. Jeg ætla að reyna að finna í þess- um borgarhluta einhverja kerlingu og láta hana fara til Tchoun-Hyang og biðja hana um að ganga með sjer í Conang-hoa-Iou. »Og hvaö svo?« spurði I-Toreng. »Svo«, sagði þjónninn, »farið þjer í kvenmannsfötog hittið uugustúlk- una þar.« »Það ergott, sagði I-Toreng, »jeg geri eins og þú Ieggur fyrir« en, bætti þjónninn við, »jeg þarf að láta kerlinguna fá peninga«. »Auð- vitað,« sagði I-Toreng, »jeg skal borga alt sem með þarf. Hve viltu mikið? Seg þú aðeins til, jeg skal láta þig fá það. — Hjerna hefurðu 40 þúsund poun* Taktu þá með þjer. Þú getur eitt af því, sem þjer líkar og skrifað upp það sem þú borgar út«. Þjónninn tók við fjenu, kvaddi og fór burtu glaður í bragði og þegar að leita uppi kerlingu. Þegarhann hafði fundið hana sagði hann við hana. »Jeg þarf að ná í þig, til þess að homa á samfundum milli I-Torengs óg Tchoun-Hyang.« Kona þessi svaraði aö hún vildi reyna það en að Tchoun-Hyang væri mey og »ef foreldrar hennar kæmust að því að jeg hefði afvegaleitt dóttur þeirra get jeg búist við að þau hefndu sín á mjer.« »Vertu ekki hrædd við neitt*, sagði þjónninn, »við skulum halda þessu leyndu og foreldrarnir fá ekki að vita það.« »Jeg er til með að liðsinna þjer, en hvernig á jeg að fara að?« »Jeg skal segja þjer það. Þú átt að fara til Tchoun-Hyang og biðja hana um að fara með þjer til Conang-hoa-lou.« »En hvernig getur þá I-Toreng náð tali hennar?« »Jeg hef hugsað mjer að I-Toreng fari í kvenmannsföt og fari í þeim til Conang-hoa-lou og hitti hana þar. Hvað þjer viðvíkur, þá verð- ur þú að láta sem þú sjert að hugsa um eitthvað annað og ganga dálítið frá, svo þau hafi næði að tala saman.« »Við höfum það þá svo«, sagði gamla konan, »en hvað fæ jeg mikið fyrir þetta?« »Eins mikið og þú vilt«, sagði þjónninn. »Það er svo ástatt, að fái for- eldrarnir nokkurntíma að vita þetta, þá verð jeg dæmd og það finst mjer að jeg þurfi að fá velborgað.« »Já, jeg veit það«, sagði þjónn- inn, »en ef þú verður dæmd, þá *) 1 poun er lcopar peningur sem gildir lítið eitt meira en 1 eyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.