Vísir - 31.05.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1911, Blaðsíða 4
-24.................. V í $ 1 R \ &oe$a T^isími 1528, ■±±*M±±: úr að velja hjá Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaílutriingsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heifna kl, 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. ' er sjálfáágt að setja í Vísi, þ‘ær ei'.di að iltbreiðast vél • þær 'éiga áð utbreiðast fljóít þær eiga að lesasi' alment PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS Sönn dæmi: Vísir er gagnlegur. »Það stendur aldrei neitt í Vísi,« sagði maður nokkur. — Skömmu síðar varð hann þess var að hann héfði getað unnið sjer inn nokkur hundruð krónur, ef hann hefði at- hugað það sem í Vísi stóð. Lærið að nota Vísi. Maður nokkur keypti Vísi og las hann. Síðan lagði hann af stað niður á pósthús í versta hrakviðri til þess að lesa þar veðurskýrluna. Vísir er ódýr. »Viltu kaupa Vísi« «? sagöi dreng- ur við niarin sem stóð á miðri götu í hörku skömmuin við kunn- ingja sinn. »Hvað lieldur þú að jeg endist til að kaupa Vísir á hverjum degi það verður um 60 aurar á mán- uði.«—Þeir fjelagar voru nýkomnir af kaffihúsinu, hann hafði eytt þar 60 au. — en ánægjan gleymd báðum. Frímerki * I | Brjefspjöld | einkum þjónustufrímerki og I i: kaupfr EINAR GUNNARSSON ® 0 J hæsta verði. - Á afgr. Vísísis © kl. 12—1. | Cúr. Juncliers Klæðayerksmiðja i Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notuin, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Það er ,;einnig til sýnis á agreiðslustofu Vísis. Stúlka óskast í búð. Ritstj. vísar á. Stúlka óskast á ljósmyndastofu. Afgr. vísar á. Morgunstúlka óskast. Gott kaup í boði. Afgr. vísar á. Útgefandi: EINAR GUNNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.