Vísir - 08.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1911, Blaðsíða 1
VÍSIR 12 Kemurvenjulegaútkl. 11 árdegis sunnud. •þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Fimtud. 8. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,27' Háflóð kl. 3,4' árd. ðg kl. 3,26' siðd. Háfjara kl. 9,16' árd. og 9,38 siðd. Póstar á morgun. E/s Ingólfur frá Borgarnessi. Norðan- og vestanpóstar koma. Veðrátta í dag. o 2 •43 io •< lO W í-J3 T3 C > bo 3 3 u > Reykjavík ísafjörður Blönduós Akureyri Orímsst. Seyðisfj. Þórshöfn 769,8 768,5 770,3 767,9 768,2 767,5 + 7,2 4-5,6 4- 6,4 +10,5 -t- 5,2 + 8,5 V vsv S s 3 4 3 1 0 0 Alsk. Regn Hálfsk. Hálfsk. Skýað Alsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S ='suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 = logn, 1" = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bæntim. Sjera Friðrik J. Bergmann kom hingað á Botniu á laugardaginn var. Frá Vesturheimi komu einnig Finnur Jónsson frá Winnipeg ásamt konu sinni Guðrúnu Ásgeirsdóttur frá Lundum í Starholtstungflm og syni þeirra Ragnari. Finnur er bróðir Jósefs bónda á Meluni í Hrútafirði- Þau hjónin verða hjer í sumar að sækja heim ættingja sína. Faravestur aftur í ágúst eða september. Jarðarför frú Leopoldine Frið- riksson fer fram á þriðjudaginn. Húskveðja byrjar kl. W1/^. Leikflokkurinn danski Ijek í gær ftlverhöj* (kl. 6—9) fyrir nokkuð á ð.hundrað börnum, sem hann bauð til þessarar skemtunar. Þetta er hjer óvenjuleg hugulsemi. Börnin skemtu sjet mæta vel. Höfðu allmörg þeirra aldrei sjeð fyr Iejkið á æfi sinni. 25 blöðin frá 21. maí. kosta: Á skrifst.50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 au. Piltur nokkur sem selur Vísi, biður hann að flytja sínar kærustu þakkir. Ritfangaverslun er hjer nýstofn- uð hjá versluninni Björn Kristjáns- son. Virðast þar vera vandaöar vörur og ódýrar. Gullbrúðkaup sitt halda þau Magnús& snikkari Árnason og kona hans Vigdís Ólafsdóttir í dag. E/s Austri fór frá ísaftrði ígær- morgun kl. 11. Átti að koma viðá Patreksfirði. Hesta kaupmaður danskur kemurhingað með Sterling oghyggur hann að kaupa mikið (400) af hest- um. *Jxí úttoti&um. í Jerúsalem varð uppþot mikið fyrir skömmu. Svo stóð á, að verkmannaflokkur enskur hafði farið þangað árið 1909 og fjeKk leyfi Tyrkjastjórnar til þess að gera sjúkrahæli í borginni ná- lægt því, sem musteri Salomons hafði staðið. — Sú var þó tilætlan manna þessara að leita að fornum dýrgripum í rústum þar og hafa þeir til þess fengið á laun ærinn fjestyrk nokkurra enskra auðkýfinga. Allir voru menn þessir gersneiddir allri fornfræöisþekking, en náma- verkfræðingur enskur stýrði þeim. — Þeir mútuðu borgarstjóra og ýmsum öðrum stór fje til þess að hilma yfir með sjer. Dýrgripi Salo- mons hugðust þeir að finna í must- erisrústunum, en á þeim stendur nú hof Múhameds, sem höfð er á mikil helgi. Fyrst ætluðu þeir að grafa jarðgöng inn undir hofið, en þótti seint sækjast. Tóku þá það þjóð- ráð að múta hofsvörðunum til þess að leyfa þeim að grafa inni í kjall- ara hofsins. Að þessu unnu þeir kappsamlega nokkrar nætur. — Þá komust einhverjir Múhamedsmenn á snoðir um, hvað á seyöi var. Sagan Afgr.áhorninuáHotel Island 11-3 og5-7 Oskað að fá augl. sem tímanlegast. flaug sem eldur í sinu og var full- yrt, að þarna hefði bófarnir fundið ógrynni af dýrgripum. Alt varð í uppnámi. Mannagreyin gátu með naumindum forðað sjer og komist til sjávar, en hofsþjónarnir voru hnepptir í dýflissu. Var með mestu hrekkjum afstýilað lýðurinn tætti þá í sundur. Ensku verkamennirnir höfðu ekkert fjemætt fundið eftir allann mokstur- inn. Amerika og Vestur-lslendingar. Eftir Sigurð Vigfússon. — Norðuramerika skiptist eins og kunnugt er í tvo meginhluta: Bandaríkin og Kanada, og liggur þvert yfir tempraða beltið að heita má, alla leið sunnan frá hitabelti og norður í íshaf. Það má því geta nærri að loftslag muni vera mismunandi á jafnstóru landflæmi. Að sönnu er meginland þetta hið mikla eigi mjög breitt syðst í Bandaríkjunum þar sem þau tengj- ast hinni svo nefndu Miðameríku. En þá aftur því breiðara í Kanada eins og landkortið sýnir, og hefir þessi lögun afarmikla þýðingu fyrir loflslagið eins og drepið verður á síðar. Fjallgarður sá hinn mikli er ligg- ur alla leið norður eftir vestanverðri álfunni, hin alkunnu Klettafjöll, á einnig mikinn þátt í að skapa lofts- lagið. Svelgir hin vestlægari fjalla- röð, hinir svo nefndu Sjóalpar, upp mestan hluta þess raka er út- hafið mikla (Kyrrahafið) sendir á 1 land upp. Hlýindi mikil með tíðri ; þoku og úrkomu auðkenna þannig vesturströndina, enda er jurtagróður þar allur stórfenginn. Kalifornía, á vesturströnd Bandaríkjanna, er t. d. nafnkunn fyrir sinn hrikalega trjá- vöxt. Því þótt einhverjir trjáprjón- ar kunni að finnnast í Australíu, sem beri koll yfir bræðrajötnana í Kaliforníu, eins og drepið var á í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.