Vísir - 15.06.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 67 Bókmeníafjelagið heldur fund í minning aldaraf- mælis Jóns Sigurðssonar laugar- daginn 17. jání nœstkomandi kl. 4 síðdegis i hátíðasal mentaskúlans. Forseti minnist starfs Jóns Sigurðs- sonar firir Bókmentafjeiagið. Lagt fram Minningarrit aldarafmælisins, sömuleiðis frumvarp til nírra fjelags- laga, sem fela í sjer sameining deild- anna í eitt fjclag, með heimili í Reikjavík. Fjelagsmenn innanbæjar fá sent með pósti fundarboð, er gildir sem aðgönguniiði. Fjelagsmenn utan- bæjar vitji aðgöngumiða eigi síðar en 16. júní, hjá bókaverði vorum, Sigurði Kristjánssini. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Margbrotin perlufesti með steinum í týndist á 2. hvítasunnu- dag frá Njálsgötu 31 niður að Laugaveg 12. Finnandi umbiðst að skila gegn fundarlaunum á Laugaveg Æ 12. Lifandi rósir seljast með innkaupsverði einnig mikið af blómsfur-- og mafjurtafræi og blóm- iaukum á Laugav. 12. Svartl. Benediktsdóttir. Rakhnífarnir frægu frá Eskilstuna fást aðeins í verslun B. H. Bjarnasonar. Vindlar og Tóbak í stóru úrvali. Alskonar Sælgæti. Ávextir í dósnm o. fl. CAocolade & Cacao. Odýrast 1 bænum. LAUGAVEG 5. IH Torsamlingsúygningen j ~ ,BÁRAK“. j v- Lördag 17., Söndag 18., og Mandag Í9. Júni kl. 8. Store Seancer af deu verdensberömte Dr. Leo Montagny kgl. græsk og kejserlig persisk Hofkunstner. (Se Plakaterne.) Af Programmet fremhæves: A andefremmaning Kfís: föres under — nöje Kontrol af Publikum I. Aander af afdöde Personer materialiseres (antager legemlig Skikkelse) og bevæger sig frit omkring paa Scenen. eventuelt ned blandt Publikum. II. Aandernes ubegribelige gaadefulde Forsvinden samt Befrielsen af Mediet. Obs. Dette storslaaede Nummer udföres af Dr. Leo Montagny og ledsages af et belærende Foredrag om Spiritismen samt Afslöring af alle de Kneb og Hjælpemidler, der anvendes af de spiritistiske Svindlere. Endvidere ægte indiske og persiske Fakirkunster. Selvskrivende Aande- tavler. Spiritistlsk Borddans. Et stort Spisebord flyver frit omkring i Luften paa Trods af, at Kontrollörer staar rundt omkring Bordet m. m. Alle maa se dette udmærkede Program. Billetter ved Indgangen en iialv Time för Forestill. Begyndelse. III I Verslunin EDINBORG REYKJArá. Yið flöfum þau úestu stíg- vjel í úorginni, úæði fyrir Karlmenn, Kvenmenn og Börn. Kaupið okkar: Box-Calf Karlmannsskó, sem kosta Kr.: 14,80 eða Cflevraux fyrir 15,50 Kven-stígvjel frá 7,75 NB. Biðjið um okkar vel- þektn Clarkes stígvjel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.