Vísir - 16.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1911, Blaðsíða 1
74 18 Kemurvenjulegaútkl. llárdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 1 L<V:; frá21.maí.kosta:Á skrifst.50a. Seiu! '; iim landóOau.— Einst.blöð 3 a. Föstud. 16. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,28' Háflóð kl. 8,9' árd. og kl. 8,29' síðd. Háfjara kl. 2,21' siðd. Afmæli. Kjartan Qunnlaugsson kaupmaður. Póstar á morgun: E/s Sterling til Breiðafjarðar. Hafnarfj.póstur kemur kl. 12,ferkl.4. Veðrátta í dag fao CTÍ bí JS O E a *< c u. 3 H-l > > Reykjavík 766,3 4-11,0 0 Heiðsk. Isafjörður 770,2 + 7,5 4- 5,6 0 Heiðsk. Blönduós 766,9 NV 3 Hálfsk. Akureyri 768,1 + 7.5 0 Hálfsk. Grímsst. Seyðisfj. 766,8 ¦+- 5,8 V 3 Skýað Þorshöfn 764,7 + 8,6 V 2 Móða Skýringar: N = norð- eða n?rðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Dagblöð hafa verið reynd hjer þrjú. Dagskrá kom út fyrst sem dagblað. Dagblað Jóns Ólafssonar kom út 3 mán. (2. okt.—9. jan.) 73 blöð. Nú er — 74. blað Vísis. 2 tölublöð af Vísi í dag kl. 11 og 2. Fyr hafa ekki komið út tvö tölublöð af íslensku blaði sama daginn. Skrautblað á morgun. Minnisvarðasamskotin eru nú orðin um 10 þúsund kr. hjer á landi, og má það gott heita. Jóns Sigurðssonar frímerkin verða fyrst notuð l dag, en þó einungis á fundarboðsbrjefum Bók- mentafjelagsins. Aðrir fá frímerkin ekki keypt fyr en á morgun. Skipafrjeitir. Botnvörpungar eru komnir: Lord Nelson með 42 þús. Mars með 63 þús. Douro aukaskip sameinaða gufu- skipafjelagsins fór frá Leith 15. árd. Væntanl. hingað mánudagskveld. Hólar á Húnatlóa í dag. gaddir almennings. EkM íyrir almenning. Hátiðahaldið á morgun á auð- sjáanlega ekki að vera fyrir almenn- ing, heldur að mestu leyti aðeins fyrir heldra fólkið. Jeg skal fara yfir dagskrána til að sýna það og sanna: Minningarathöfnin kl. 8^/2 í latínuskólanum verður einungis fyrir fáa menn. Almenningur kemur þar hvergi nærri. Iðnsýningin opnuð kl. 10, aðeins í viðurvist boðsgesia. Síðdegis er öðrum heimilt að koma þangað. Háskólasetningin fer fram fyrir ofan eða neðan garð almennings. í skrúðgönguna er almenningur notaður og fær svo að hlusta á ræðu Jóns sagnfræðings. — Minningarhátíð Bókmentafjelags- ins er einungis fyrir fjelagsmenn. íþróttamótið er éitt af því fáa, sem öllum mun jafnfrjálst. Samsætin eru mjög takmörkuð, svo að öllum þorra manna er bægt frá að taka þátt í þeim. Nefndin hefir ekki haft alþýðuna fyrir augum við þessa alþjóðarhátíð. — Hefði þó ekki kostað stórfje að tá einhvern samkomustað úti, með ræðustól, veitinga-tjöldum og fleiri þægindum, þar sem mannfjöldinn hefði getað skemt sjer frjálslega á eigin spýtur. — Prcntari. Afgr. á 'i ir! inu á Hotel Island 1 -3 og 5-7. Oákaö að fá augl. semtímanlegast. LEIKVALLAR-! MYNDIR. Ljósmyndir frá vígslu- deginum fástáafgr. Vísis á 15 aura. Verður ekki búðum og Dönkum lokað hátíðisdaginn? Ótrúlegt er það, sem heyrst hefur, að sumir meiri háttar kaupmenn hjer ætli að hafa búðir sínar opnar þ. 17. þ. m. Það er auðvitað sama sem að allar búðir verða opnar, og dagurinn verður líkur hverjum öðr- um hversdags degi. Það er ekki nóg með það, að allur sá fjöldi fólks, sem búðarstörf stundar hjer, er sviftur ánægju dags- ins fyrir nokkurra króna ávinning einstakra manna, heldur er og á hitt að líta, að einmitt við það, að búðir eru opnar, tapar dagurinn miklu af hátíðleik sínum. Það sem sjerstaklega einkennir hátíðahöld í kaupstööum og gerir þau hátíðleg er ekki síst það, að öll verslunar- og búðarstörf eru lögð á hylluna þann daginn. Vjer getum ekki trúað öðru en því, að hátíðanefndin geti auðveld- lega samið við kaupmenn og for- stöðumenn annara stofnana um að hafa lokað þennan dag, og þykj- umst líka vissir um að þeim muni vera það ljúft, þegar þeir athuga, hverju ólifissári þeir særa hátíðar- haldið með þvf að halda búðum sínum opnum. Hátíðargestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.