Vísir - 16.06.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1911, Blaðsíða 3
er dagur, sem allir höfuðstaðar-búar þurfa að kosta miklu til ails er að fatnaði iýtur. Þess vegna er áríðandi að kaupa allt þess konar þar sem það er bæði vandaðast og ódýrast og eftir nýustu tísku. Neðantaldar vörur mínar fullnægja þessum nauðsynlegu skilyrðum: Kragar -- FHbbar - SSaufur, fjölda teg. — Nærfatnaður « o a: °? SVSansjettskirtur 50 teg.—Nýtísku fataefni með fjöldamörgum ^ ^ CQ O: 3 CO 3 O Z £- JXL CQ Hanskar Cf) CJ i-h ^ so m - §■ ^ munstrum — EMSKAR HÚFUR frá 0,45 Göngustafir o. fl. REGSSSKÁPUR með 20 ® afsiætti. 2f ** Eeynið vörur mínar íyrir 17. Júní og nmnnð þjer þá kanpa þær ávalt framvegis. Á saumastofu minni eru saumaðir alls konar fatnaðir eftir nýustu tísku fyrir mjög sanngjarnt verð. REÍNH. ANDERSON HAFNARSTRÆTI 18 — HVÍTA BÚÐIN. Jeg hefi orðið svo heppinn að fá keypta haitamaskínu, sem hefur þann stóra kost að laga hatta nákvæmlega eftir höfðinu. Lögun þessi er svo tryggileg og endingargóð, að hattarnir geta ekki breyst úr því. Undanfarið hafa menn, sem liarða hatta nota, gengið nieð rauða rák á enninu vegna þess, hvað hattarnir hafa þrengt að, en þó hafa þeir verið lausir og þurft að gæta þeirra vandlega, liafi nokkur vindur verið. Fyrir þessi óþægindi er alveg tekið ineð' þessu nytsama verkfæri, sem enginn hefir hjer á landi nema jeg. Jeg vil því leyfa mjer að benda heiðruðum viðskiftavirium mínum hjer í bænum og öllum þeim, sem Reykjavík heimsækja, á að þar sem jeg liefi mikið úrval af nýtísku höttum, sem jeg sel mjög ódýrt og laga þá eftir höfði hvers kaupanda endurgjaidslaust, þá verður hvergi unt að fá harða hatta ódýrari eða hentugri en í kiæðaverslun minni. Reynið fyrir 17. jiiní. RENIH. ANDERSON HAFNARSTRÆTl 18 — HVÍTA BÚÐIN. PRENTSMlÐJA D. ÖSTLUNDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.