Vísir - 16.06.1911, Síða 2

Vísir - 16.06.1911, Síða 2
70 V í S I R Til Örnólfs. »Miklir irienn erum viö, Hróifur minn!« datt mér í hug, þegar þú loks varst búinn að láta í ijós álit þitt á okkur þremenningunum, Sem þú kallar spekinga. Rað gleður mig að heyra, að til eru þó vitrir menn á landi voru, úr því að þú með svari þínu ert búinn að sýna að þú sjert spekingur spekinganna. En ekki get jeg að því gert, að mjer finst hálfóeðlileg vörn þín í minn garð þar sem þú hrieykslast á alþingishúsinu og mynd forsetans, ef hún stæði á svðlunum og höf- uðið næmi við himinn. Jón Sig- urðsson var sá maður, sem þorði að bera höfuð hátt og jafnvel líta til himins og við sem nú lifum, ættum ekki að hneykslast á að líta upp til hans. En ef að nefndin kemst ekki að þeirri niðurstöðu, að honum beri að vera fram undan þinghúsinu, þá getur hann ekki van- virðulaust staðið annarstaðar en fram undan stjórnarráðinu. Jeg vil nú ekki tefja þig meira, því máske þú verðir þá hræddur við hann Bjarna, sent þú segir að sje að reka eftir þjer. Þú ert snillingur (frá þínu sjónarmiði)!! Vertu blessaður! S. Jxí Hræðilegur jarðskjálfti h uðhorg Mexiko- ríkis. Madero uppreistar-höfðingi reið inn í höfuðborgina 7. þ. m. Hon- um var fagnað sem frelsara landsins undan ánauðaroki Diaz. — í santa mund kom afarmikill jarðskjálfti í borginni, fjöldi húsa hrundi til grunna víðsvegar og margt manna týndi lífi um öll hverfi borgarinnar. Hundr- að lík náðust undan rústunum sam- dægurs. Sjötíu hermenn dysjuðust undir rústum liðsmannahælis borgar- innar. Öll rafljós.og gasljós slokkn- uðu og í myrkrinu kváðu við eymd- ar-óp lýðsins, sem flúði í skelfingu úr rústum heimkynnasinna. Stórar gjár komu í borgarstrætin; rafmagns- leiðarar og gasrennur hrukku sund- ur sem brunninn þráður og gasið streymdi út, uns »geymirinn« tæmd- ist. Við hverja rúst voru grátandi konur á bæn Maður nokkur hróp- aði hárri röddu: »Þetta er refsing drottins fyrir meðferðina á Diaz! Varið yður, borgarar!« Þetta kall Forsamlmgsbygnmgen „BÁEAF‘. Lördag 17., Söndag 18., og Mandag 19. júni kl. S. Store Seancer af den verdensberömte Dr. Leo oníagny kgl. græsk og kejserlig persisk Hofkunstner. (Se Plakaterne.) Af Programmet fremhæves : A andefremmaning §““5! föres under — nöje Kontrol af Publikum I. Aander af afdöde Personer materialiseres (antager Iegenúig Skikkelse) og bevæger sig frit ontkring paa Scenen. eventuelt ned blandt Publikum. II. Aandernes ubegribelige gaadefulde Forsvinden samt Befrielsen af Mediet. Obs. Dette storsiaaede Nummer udföres af Dr. Leo Montagny og ledsages af et lielærende Foredrag oni Spiritismen samt Afslöring af aile de Kneb og Hjælpemidler, der anvendes af de spiritistiske Svindlere. Endvidere ægte indiske og persiske Fakirkunster. Selvskrivende Aande- tavler. Spiritistisk Borddans. Et stort Spisebord flyver frit omkring i Luften paa Trods af, at Kontrollörer staar rundt omkring Bordet m. m. jpðgr Alle maa se dette udmærkede Program. Billetter ved Indgangen en halv Time för Forestill. Begyndelse. var endurtekið af öðruni, uns það kvað við um alla borgina. (Skrifað í Lundúnum 10. þ. ni.) r Amerika ogVestur-islGndingar. Eftir Sigurð Vigfússon. ----- Frh. Minnesota fylki hefst við suðvest- ur enda Efra vatns, eins og fyrrum var drepið á, og nær vestur að Rauðará, er fellur um Winnipeg og norður í Winnipeg vatn. Takmörk fylkis þessa að norðan er landa- mæralína sú, er skilur Bandaríkin og Kanada. í Minnesota er mildara loftslag en búast mætti við eptir Iandfræðislegu fylkisins, þarsem heita má að það sje miðdepill megin- landsins. Að sjálfsögðu eiga vötn- in góðan þátt í að rnilda loptslag- lð, jafnframt því sem þau greiða samgöngur við fylkið. Helztu borg- ir þareru Minneapolis og St. Paul. I St. Paul er meðalhiti á vetrum — 12° C. (mestur kuldi — 40° C). Meðalhiti ásumrum -j- 22° C (mest- ur hiti 4: 38° C). Minnesota er akuryrkjuland mikið og gefur það af sjer meira hveiti en nokkurt ann- að fylki í Bandaríkjum. Borgin St. Paul var þannig drotning á hveiti markaði meginlandssins alls, þar til á síðastliðnu hausti að Winnipeg borg steig hærra áð sögn og var krýnd hveitidrotning meginlandsins fyrir það ár að minnsta kosti. Minnesota er elzt af aðalbyggð- um íslendinga. Þar nániu þeir sjer land og þar getur margan fjáðan bónda að sögn. Kveður mjög að félagslíti þeirra þar, ekki sízt í kirkju- legum efnum. Og þar var blaðið »Vínland« gefið út. Frh. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi, þær eiga að útbreiðast veí þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment Útgefandi: EINAR OUNNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.