Vísir - 20.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1911, Blaðsíða 1
78 22 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðinfrá21. maí. kosta: Á skrifst.50a. Send út um land60 au. — Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 20. Júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,30'. Háflóð kl. 11,19' árd. og 11,58' síðd. Háfjara kl. 7,31' síðd. Afmæli. Frú Anna Þorvarðardóttir. Herbert Sigmundsson prentari. Ól. Ólafsson fv. bæarfulltrúi áttræður. Þórður Jónsson úrsmiður. Póstar á morgun. Álftanespóstur fer og kemur. E/s Ingólfur til Borgarness. Norðan og vestanpóstur fara. E/s Stering til útlanda. Veðrátta í dag. M bo o • é o r 3 -C C — 3 rO 0J -J > > Reykjavík 748,2 -4- 9,8 N 1 Iskýað Isafjörður 754,3 -t- 9,6 4-10,5 NNV 3 Alsk. Blönduós 752,3 S 1 Skýað Akureyri 754,6 -f- 8,4 SA 2 Skýað Orímsst. 720.0 + 4,1 A 4 Alsk. Seyðisfj. 755,7 -+- 5,6 A 4 Regn "Þórshöfn 750,6 + 9,8 0 Þoka Skýnngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Hjarakaup fæst á íbúðarhúsi ásamt allstórri lóð á góðum stað hjer í bænum. Undirritaður semur um kaupin fyrir hönd eiganda. DAVID ÖSTLUND. Þjóðhátíð Mýramanna verður haldin 24. þ. m. í sambdndi við víxlu Norðurárbrúarinnar. Mikið verður þar um ræðuhöld, kappreið- ar, sund, glímur.dans, söng og horna- blástur. Ingólfur fer uppeftir auka- ferð handa fólki að komast á hátíð- ina. Má búast við að margir fari Dr. Leo Montagny heldur áfram sýningum sín- um á hverju kveldi kl 81|2. Miðvikudag 21. kl. 6 verður Mikil barnasyning með völdu hlátursefni og kostar inngangurinn 50 aura allstaðar í húsinu. Ath. Sunnudagur 25. er fastákveðinn síðasti sýningardagur Aðgöngumiðar fást daglega kl. 12—4 og eftir kl. 6, betri sæti 1,50, alm. sæti 1,00. Standandi rúm 75 au. hjeðan þar sem ætíð er meira fjör uppi í sveitinni en í kaupstöðum. JónsSigurðssonar dagurinn var haldinn hátíðlegur á Akureyri og skemtu menn sjer við ræðuhöld og íþróttir. Ingimundur Eydal hafði haldið þar framúrskarandi ræðu fyr- irminni íslands. Um 1500 manns tóku þátt í hátíðinni. Á Möðruvöllum í Hörgárdal var samkoma allmikil þann dag og svo í Vaglaskógi. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Castor fór norður á sunnu- daginn og með því hátíðagestir margir svo og Benedikt alþm. Sveinsson til Húsa/íkur og frakk- neskir námaverkfræðingar til Eski- fjarðar (Helgustaðafjalls). E/s Sterling kom að vestan í morgun og með því Sjera Ásgeir í Hvammi og Árni Þorvaldsson kennari á Akureyri. Próf víð Hafnarháskóla tók Guðm. Ólafsson (fríkirkjuprests) í lögfræði 17. þ. m. Kólerine mjög skæð hefur geng- ið, hjer um bæinn síðustu daga. Henni fylgir uppsala og niðurgangur með blóði. Nokkur börn hafa þeg- ar dáið úr þessari veiki. Ekki er kunnugt um smittun þess- arar veiki, en talið líklegastað bor- ist hafi í mjólk, þarsemmenn hafa veikst í húsum þar sem litlar sam- göngur eru. Dáin af bólusetningu. í bæn- um er það altalað að börn hafi dáið af afleiðingum bólusetningar og hef- ur Vísir snúið sjer til hjeraðsl. til uppl. Hann veit ekki um neitt tilfelli en segir að bóluefnið hafi í þetta sinn verið óvenju sterkt og óskar að fá að vita um þau tilfelli, sem menn hafa heyrt um til þess að rannsaka það. Dr. Leo hefur fengið svo mikla aðsókn hjer, að hann ætlar að halda áfram sýningum sínum. Borðdans- inn hefur verið eitt hans bestu lista Hann stigu með honum á mánu- daginn þeir ritstjórarnir Jón Ólafs- son, Þorsteinn öíslason og Ólafur Björnsson og var gerður að því hinn besti rómur. í gærkveldi urðu aftur nokkrir menn til þess að halda svo fast í borðið að það komst ekki af stað og líkaði áhorfendum það miður. Iþróttamótið stendur yfir enn. Skýrsla um það í blaðinu á morg- un.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.