Vísir - 23.06.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1911, Blaðsíða 1
81 VÍSIR 25 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miövd., fimtud. og föstud. 25 blóðinfrá21. maí. kosta: A skrifst. 50 a. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Afgr. ahorninuáHo.tel Island 1-3 og 5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 23. júní 1911. Vertfðarlok. Sól í hádegisstað kl. 12 30'. Háflóð kl. 2,28' árd. og kl. 2,57' síðd. Háfjara kl. 8,40' árd. og kl. 9,9 síðd. Veðrátta í dag. M ÍO tú o r >< 1-C 3 O. _1 > > Reykjavik 762,4 4-12,8 0 Ljettsk. Isafjörður 764,2 t 8,0 -1- 7,4 0 Heiðsk. Blönduós 764,4 S 1 Heiðsk. Akureyri 763,6 -M1.0 0 Ljettsk. Qrímsst. 729.8 -t- 6,5 0 jHeiðsk. Seyðisfj. 764,5 ¦+- 3,4 0 Ljettsk. Þórshöfn 750,3 4- 9,8 ANA 3 Alsk. Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A =aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænum. Skipafrjettir. Fiskiskip komin: Josefine með IIY2 pús. Keflavík með 21 þús. Milly með 19 þiís E/s Vesta var á Akureyri í gær. Islands Falk. Rektor háskólans Dr. B. M. Ólsen hefur tilkynt Vísi að háskólaráðinu hafi það verið að kenna að boðseðlar þess til Isl. Falk náðu ekki í tæka tíð. Þeir voru ekki settir á pósthúsið fyr en eftir kl. 2 hinn 15. En til kl. 2 þann dag komu skipsmenn á póst- húsið að vitja um póst og eftir það fór skipið út til eftirlits. Að morgni hinn 18. kom það aftur færandi hendi svo sem getur um í Röddum almennings í dag. í „Röddum almennings" eiga menn kost á að ræða sín áhuga- mál í smágreinum, jafnt hvort þeir fylgja skoðun ritstjórans eða eru henni gagnstæðir. fþróttamótið. í gær var þar margt að sjá. Fyrst kap.'ihlaup yfir 804% stiku Sigurjón Pjetursson hljóp skeiðið á 2 mín. 19 sek. og Magnús Tómasson hljóp það á 2 mín 21 sek. Pá var mílu- kapphlaup, þar var fremstur Ouðmundurjónsson, hannfór míluna á 28 mínútum 27s sek- og er það mesta hlaup, sem kunnugt er um hjer á landi. Næstur varð Einar Pjetursson 28 mín. 21 sek. og svo Jónas Snæbjörns- son. Unglingspiltur (15 ára). Helgi Tómasson að nafni, reyndi sig í þessu hlaup og varð 4. (30 mín.) Girðingahlaup var sýnt nú í fyrsta sinn og var þar fyrstur Kristinn Pjetursson en þar næst Magnús Ármannsson og Sigurjón Pjetursson. Loks var þreytt spjótkast, og skaut Karl Ryden lengst 29,4 stiku þarnæst Ólafur Sveinsson 28,75 stikuog Magnús Tómasson 28,62 siiku. Engir fimleikar verða sýndir í kveld ogannað kveld, en á sunnu- daginn verður mótinu slitið. Verða þá sýndar grísk-rómverskar glím- ur, en síðan lesinn upp úrskurð- ur dómnefnda og verðlaunum útbýtt. Eftir fregnritara. Flotar stórveldanna. Hersklp, bryndrekar og neðan- sævarbátar í notkun og I smíðum. Nýlega er komin út skrá yfir herskipastól stórveldanna. En þar samt ekki talin þau skip, sem eldri eru en 20 ára. Samkvæmt skrá þessari eiga: Englendingar. Herskip í notkun 53 — - smíðum 10 = 63 Bryndreka í notkun 38 — - smíðum 5 = 43 Neðansævarbáta í notkun 62 — - smíðum 12 = 74 AllsTÍÖ Frakkar. Herskip í notkun 17 — - smíðum 8 = 25 Bryndreka í notkun 20 - smíðum 1=21 Neðansævarbáta í notkun 58 - smíðum 23 = 81 Rússar. Herskip í notkun — - smíðum Alls 127 7 7=14 Bryndreka í notkun — - smíðum 4 2= 6 Neðansævarbáta í notkun 30 AIls 50 Þjóðverjar. Herskip í notkun - smíðum Bryndreka í notkun — - smíðum Neðansævarbáta ítalir. Herskip í notkun — - smíðum Bryndreka í notkun Neðansævarbáta í notkun 41 32 _9 = 10 3 = 13 8 Alls 62 9 4=13 10 7 smíðum 13 = 20 Alls 43 Austurríkismenn og Ungarar. Herskip í notkun 11 — - smíðum 5=16 Bryndreka í notkun 3 Neðausævarbáta í notkun 4 — - smíðum 2= 6 Alls 25 Bandaríkjamenn. Herskip í notkun 20 — - smíðum 6 = 26 Japanar. Herskip í notkun 15 — - smíðum 2=17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.