Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 2
2 V í S I R „Allir jafnir fyrir lögwmm.“ Eftir því er jeg best veit,hefur enginn leyfi til að versla hjer með útlendan varning á helgidögum, hvort sem hann hefurleyst borg- arabrjef eða ekki, og því síður hefur nokkur leyfi til að selja eða láta selja, á sunnudögum og aðra daga, sama varning á strætum úti eða á sjerstökum samkomu- stöðum, eins og til dæmis hefur gjört verið á íþróttavellinum nú undanfarna daga. Þarhafa verið óteljandi sendlar fráýmsumkaup- mönnum, og jafnvel frá mönnum, sem alls ekki hafa verslunarleyfi, með fullar skjóður og körfur af ýmsu söludóti, t. d. tóbaki, vindl- um, ávöxtum og ýmsu öðru sælgæti, sem óþarfi er hjer upp að telja. Þetta er nú ef til vill gott og blessað, en af sjerstök- um ástæðum, er nú skal greina, hef jeg leyft mjer að taka mjer penna í hönd. Svo bar til einn sunnudag í nóvember síðastl., að jeg opnaði nokkurskonar »Au- tomat« ídyrunum á verslun þeirri, er jeg veiti forstöðu, og seldi þar, í fullu Ieyfi, að jeg hjelt þá, einmitt samskonar varning, og nú daglega viðgengst að seldar sjeu á áðurnefndum stað og víðar, en viti menn,ÞorvaIdur Iögregluþjónn átti þar leið um hjerumbil tveim stundum síðar, og sagði »stopp« með sama, í nafni lögreglustjóra, og þar með var þeim »Busines« lokið, því jeg hiýddi »vitanlega«. — Sama vona jeg, að hinir áður nefndu sendlar eða húsbændur þeirra verði látnir gjöra. Lögin jafnt yfir alla. Garl Lárusson. Friðrik sjöundi. Vísir minn góður! Einhver spakur kaupandi þinn hefur upplýst oss um það á þín- um pappír að enn væri veriö að nota hjer á landi hjónavígslu- brjef undirskrifuð af Friðriki kon- ungi sjöunda hvers sál guð hafi. Þetta er með öllu ómögulegt því að öll konungleg Ieyfisbrjef, sem keypt fást hjá hinum og þessum lægri embættismönnum eru aldr- ei af konungi undirskrifuð held- ur skrifar einhver ráðherra undir þau í umboði konungs, eða þá einhverjir landritarar í umboði ráðherrans. Hitt gæti verið að hausinn á leyfisbrjefinu (þ. e. Vjer Friðrik af guðs náð o. s. frv.) geymi í sjer nafn Friðriks 7., enn varla trúi jeg því að land- stjórnin brúki enn í dað svo há- sálug eyðublöð undlr konungs- leyfi. Virðinðarfylst Krístján 4. s ev vot\ & öttum vörute^utvdum $em upp- sddar evu, setst aft J^vst um s\uu afar ódyrf. VERSL. VÍKINGNUR LAUGAVEG 5. kaupir með hæsta verði 3» í&ovsW\t\ssot\. ■KTA íirn inriQTnAQgnnfl er e'ns ávalt best kaup á öll er INU UIli JUIiblIItíbbUIld að karlmannaklæðnaði lítur í versl. oetsC íif\otste\t\ssot\ & to,, H AFN ARSTRÆTI. ♦ Handa drengjum, unglingum og fullorðnum: Alföt, allar stærðir með ýmsu sniði frá 4,50—38,50. Nærföt, allar stærðir, hvít og mislit, þyklc og þunn. Reiðjakkar með belti, þykkir og þunnir (ágætir í ferðalög). Buxur stakar, dökkar og Ijósar, frá 1,25—8,00. Regnkápur, aliar stærðir, frá 6,00—35,00. Vinnuföt úr nankin og molskinni frá 2,85—10,00. Hálslín, stífað og óstífað, hvítt og mislitt. Höfuðföt, alls konar, stærsta úr- val borgarinnar. Verslið við Th. Thorsteinsson & Co, HAFNARSTRÆTI. 99 Liverpool“ kaupir velverkaðan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.