Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 3 Lang bestn Patakatipin gjörið þið við okkur ikiii afsláttur nu Notið tækifærið Austurstræti 1 S- & £o. Versl. IAUPANGUR .«ggBBBSBBBBBBMWM—1MBBBBMMBBMMM8BHMBBBWHBBWOMO!M'1B '**1 rtam SeW sUáuv á YL &uta puudil. sm\ik Sundmaga háu verði. Páll H. (xíslason. '&k&Motididbblddbblbldb^^ ÖKEYPIS! JUUv verSa al s\ev o^fiavj tá^a oevlS 03 \m\u ©$\>\)\ ^ejum \)\S Jsálpessum öe$\,me5aw ^u^luuav en&ast fallegt hollapar \ie^aif 4l pðu aj smyóvtilti evu^e^pi. SHýar Yörurnýkomnar! I Smjöríiusiö ^ Hafnarsiræti 22. * Talsími 223. | Vorið iimandi. Saga frá Kóreu eftir óþektan höfund. ----- Frh. »Hvað grunið þjer mig um« sagði hann. »Jeg gruna yður um ýmislegt« svaraði hún. »Þjer eigið sök á því að jeg nú þegar hefi breytt rangt, með því að þjer hafið farið á bak við mig, jeg get ekki borið neitt traust til yðar«. »Gott og vel — jeg gjöri alt sem þjer farið frani á« og hann skrifaði annan samning setti nafnið sitt undir ogrjetti hinni ungu stúlku. Hún tók þegjandi við honum en seinna sýndi hún honum samnig- inn hlæjandi og sagði: ';»gætið þjer nú að yður, ef j^jer nokkurntíma yfirgefið mig. fer jeg lil föður yðar og læt hann dæma yður«. »Hvílík ógæfa« sagði I-Toreng í hæðnisróm, og lagði handleggina um hálsinn á Tchoun-Hyang og þrýsti henni að sjer. — »Jeg yfir- gef þig aldrei trúðu því«. »Sko nú nálgastnóttin:« sagði Tchoun-Hyang við skulum koma heim til mín. Þau fóru heim örmum vafin og hvísluðustá ástarorðum. OgTchoun -Hyang kleip hann í kinnina eins og maður gerir við börn. »En hvað þú hefur gabbað mig skelmirinn þinn.« Þau fóru inn í herbcrgi Tchoun- Hyang, I-Toreng afklæddi hana og hún hjálpaði honum. svo á eftir, svo lögðust þau til hvílu og nótt- in leið eins og hjá gæsunum* á vötn- unum. »Þjer yfirgefið migaldrel« spurði Tchoun-Hyang í faðmi elskhuga síns. Nei nei, þökk veri samningn- um. »Talið þjer ekki c i-Toreng, jeg yfirgef yður al«. 'g ef þjer deyið á undan mjer i.iLiijeg deyja eins og gassinn þegar hann er svift- ur gæsinni.« Þauurðuhjón: ogTchoun-Hyang mælti á þessa leiö við I-Toreng. »Hafið sefur í vorkyrðinni en straum- urinn ber með sjermastrið af skip- inu.« Hann horfði á hana og sá hana roðna svo hún líktist hálf þrosk- uðu kirsuberi og hann svaraði í leiöslu. »Jeg elska rauðu fjallablómin jeg vil njóta þeirra lengi og jeg fresta eins lengi og unt er að fara niður á Iáglendið«. Frh. *) í Kóreu eru gæsir tákn hjónabands- ins því þeim kemur svo vel saman. Þegar hjón eru gefin saman í Kóreu er tvær gæsir látnar á borð milli tveggja ljósastjaka og brent reykelsi, og fara þar fram bænahöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.