Vísir - 29.06.1911, Page 1

Vísir - 29.06.1911, Page 1
85 4 Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 25. júní. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um land60 au.—■ Einst.blöð 3 a. Afgr. áhorninuáHotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. semtímanlegast. Fimtud. 29. júní 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,31‘. Háflóð kl. 7,24' árd. og kl. 7,57' síðd. Háfjara kl. 1,46‘ síðd. Afmæll. Frú Stefanía Ouðmundsdóttir. Eyólfur Þorkelsson úrsmiður Otto Paul Radtke gasforstjóri. Ólafur G. Eyólfsson skólastjóri. Póstar á morgun : Póstvagn frá Ægissíðu. Kjósarpóstur fer. Veðrátta í dag. Loftvog Hiti lO C3 i— JS -o > ■ Veðurlag Reykjavík 749,1 4-11,3 N 3 TC?» Heiðsk. Isafjörður 752,4 f 7’3 0 Hálfsk. Blönduós 750,6 -i- 7,1 V 1 Alsk. Akureyri 750,8 f 7,5 N 2 Skýað Gríinsst. 716.5 -i- 5,2 0 Skýað Seyðisfj. 751,4 -i 5,4 A 1 Alsk. Þorshöfn 750,1 4 10,0 S 2 Skýað Skýrmgar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða yestan. Vindhæð er talin í stigum þatinig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = ku), 3 = gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = storinur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. 1 Ur bænum. Norðan- og vestanpóstur konni í morgun. Þingmannaefni Reykvíkinga munu nú vera ákveðin. Öðru megin fyrverandi þingmenn þeir Dr. phil. Jón Þorkelsson, skjala- vörður og timburmeistari Magnús Blöndahl og hinumeginn þeir: Professor Lárus H. Bjarnason og Jón sagnfræðingur Jónsson. Skipafrjettir. Zieten, þýska herskipið kom í gær. Ceres kom í gær með allmarga farþega frá útlöndum. Þar með var Skúli Thoroddsen ritstjóri og Chr. B. Eyólfsson. Vesta kom í gær. Fer í dag lcl. 6 nurður um land og út. Fiskiskipin þessi voru ekki kom- in inn er skráin var samin um daginn Hafsteinn með 13 þús. ísabella með 12 þús. Afii skipsins Ester var rangtalinn, átti að vera 1 bl/2 þús. Mentaskólinn. Af honuni út- skrifuðust nemendur þessir 27. þ. m. 1. Einar Jónsson........82 stig 2. Hans Einarsson.......82 — 3. Þorlákur Björnsson . . 81 — 4. Magnús Jochumsson. . 79 — 5. Vilmundur Jónsson . . 76 — 6. Hjeðinn Valdimarsson . 75 — 7. Páll Pálmason.........72 — 8. Hjörtur Þorsteinsson. .71 — 9. Einar E. Hjörleifsson . 70 — 10. ‘Steinþór Guðmundsson 70 — 11. Árni Jónsson.........69 — 12. Pjetur Magnússon ... 68 — 13. Valtýr Stefánsson. ... 68 — 14. Daniel Halldórsson . . 61 — 15. ‘Kristín Ólafsdóttir. . . 60 — 16. Axel Böðvarsson .... 57 — 17. Vilhelm Jacobsson ... 57 — 18. Arngrímur Kristjánsson 56 — 19. Gunnar Sigurðsson . . 55 — 20. *Jón Ólafsson.........54 — 21. *Jakob Kristinsson ... 52 — 22. Steindór Gunnlaugsson 52 — *-merktir eru þeir sem lásu utan skolans. Skipaðir póstafgreiðslumenn af stjórnarráðinu á Siglufirði Jósep Blönda, á Fáskiúðsfirði Gísli Högnason. Verðlaun þróttamótsins. NI. Kappglíma (1. flokkur) 1. verðl. Sigurjón Pjetursson, silfurmed. 2. verðlaun Hallgrímur Bene- diktsson, bronsemedalíu 3. verð- laun Kári Arngrímsson, bronsem. Kappglíma (2. flokkur) 1. verðl. Halldór Hansen, silfurmedalíu. Kappglíma (3. fiokkur) 1. verði. Magnús Tómasson silfurme 2. verðlaun Vílhelm Jakobsson, bronsemedalíu. | Kappgíima (4. flokkur) 1. verðl. i Vilhelm Jakobsson, silrurmed. 2. verðiaun Magniís Tómasson, bronsemedalíu. Kapphlaup (804 stikur) 1. verðl. Sigurjón Pjetursson, silfurmed. 2. verðlaun Magniís Tómasson, bronsemedalíu. Kapphlaup (1 míla) 1. verðlaun Guðmundur Jónsson, silfurmed. 2. verðlaun Einar Pjetursson, bronsemedalíu 3. verðl. Jónas Snœbjörnsson, bronsemed. Helgi Tómasson (14 ára piltur) fjekk heiðursskjal. Girðingahlaup 1. verðl. Kristinn Pjetursson silfurmed. 2. verðl. Magniís Ármannsson, bronsem. 3. verðlaun Sigurjón Pjetursson, bronsemedalíu. Grísk-rómv. glíma (þyngri fl.) 1. verðlaun Sigurjón Pjetursson, silfurmed. Haraldur Einarsson, fjekk heiðursskjal. Grísk-rómv. glíma (Ijettari fl.) Vilh. Jakobsson, silfurm. 2. verðl. Halldór Hansen, bronsemed.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.