Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 3
V í S I R 51 hann þjóna sína hvort þar væri stúlka Tchoun-Hyang að nafni. P>eir kváðu jú við því. Hann bað þá um að láta hana ganga fyrir sig, en þeir töldu tormerki á því þar eð húnværigift I-Tor- eng syni mandarinsins sem hefði verið fyrirrennari hans. Þegar mandarininn heyrði það varð hann ösku vondur. Það vil jeg ekki heyra, látið hana koma hingað undireins. Þjónninn hneigði sig og hljóp á stað til Tchoun-Hyang til að bera fram erindi sitt. Hún var heima og hann gerði boð fyrir hana. »Hversvegna gerið þjer boð fyrir mig« spurði bún strax þeg- ar hún kom. Nýi mandarininn vill fá að sjá hingað« hjelt húnáfram í mikilli geðshræringu, »þáerþað til þess að þjer starfið að málefnum þjóð- arinnar oghjer ernógtilað vinna. En hitt er víst að ef konungur- inn aðeins hefur sentyður hing- að til að giftast mjer þá mun jeg hlýða þeirri skipun að öðrum kosti mun vera best fyrir yður að gegna skyldum yðar, og fylgja lögum þjóðarinnar með rjettlæti.« Mandarininn var orðinn hams- Iaus af bræði og skipaði að taka Tchoun-Hyang og varpa henni í fangelsi. En hún hjelt áfram. »Hversvegna á að setja mig í fangelsi, jeg hefi akki haft nein rangindi í frammi, konan á að vera manni sínum trú.» Frh. Notið SUNDSKÁLANN Prestafundur hins forna Hólastiftis var haldinn á Akureyri 27. f. m. og tvo næstu daga og sátu hann 21 prestur. Þessi mál voru rædd þar: Húsvitjanir (frmsm. sr. Guðbrand- ur í Viðvík). Sálmaaukning (fm. sr. Sigurður í Hofi). Kristindðmsfrœðsla barna (fm. sr. Jónas, kennari). Líknarstarfsemi (fm. sr. Árni á Sauðárkrók). Hvernig vtrða auknar vinsœldir kirkju og presta? (fm. sr. Sigurður á Ljósavatni). * ö au. puudÆ. 2,5 puud fct. V.2.Ö. ‘öuwwaw Vx, auva. y\í JES Z5MSEN. yður þjer verðið að koma undir- eins. Hún sá að ómögulegt var að komast hjá þessu svo fór hún strax með þjóninum, mandarininn virti hana nákvæmlega fyrir sjer. »Hún er gutlfalleg* hugsaði hann með sjer, »þrátt fyrir það þó hún sje mjög illa til fara«. »Jeg hefi heyrt mikiðum yður talað í Seoul, og jeg skil það nú þegar jeg sje hversu fögur þjer eruð. »Viljið þjer giftast mjer? Hversvegna svarið þjer mjer ekki« spurði hann og hann endurtók spurningar sínar nokkrum sinn- um án þess að fá nokkurt svar. Loksins spurði hann bálösku vondur. »Hvernig í ósöpunum stendur á að þjer svarið mjer ekki.« »Jeg er gift I-Toreng« svaraði hún þá jþessvegna hefijeg ekki svarað yðui, »enef annars kon- ungurinn í Kóreu hefur sent yður Blaðamenskan hjer, eins og hún gerist og gengur. Á mánudaginn var flutti Vísir þetta: y>Mœlt erað heimastjórnarmenn vilji komast að samningum við bannand- stœðinga um H. D. og sleppa öðru þingmannsefni sínu.« Fregnin, var sönn, orðrómur- inn lá á, en orðrómurinn var ekki sannur og þegar Vísir varð þess vísari gat liann þess þegar daginn eftir. Lögrjetta skrifar svo um málið á miðvikudag. »Einber uppspuni er það, sem »Vísir« flutti nýlcga, að kosninga- bandalag vœri komið á milli Heima- strórnarflokksins og andbanninga.« [Vísir sagði að kosningabandalag vœri kornið á milli Heiniastjörnar- flokksins og andbanninga. Það er einber uppspuni (úr honum).] Aðskilnaður ríkis og kirkju (fm. sr. Björn í Miklabæ). Breytt verksvið presta (fm. sr. Sig- urður í Hofi). Prestafjelag Hólastiftis (fm. sr. Björn íMiklabæ). PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.