Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1911, Blaðsíða 4
48 V í S I R Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »SóIskær Standard White«. 5 — io _ — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — io — — 19 — — — »PennsyIvansk Water White.« 1 eyri ódýrari i 40 potta brúsum. Brúsarm'r Ijeðir skiftavinum ékeypis. IVlenn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi nierki hjá kaupmönnuni ykkar. H 1 a a t Fallegusíu brjefspjöldin í bænum fást á afgreiðslu Vísis: 1. 1000 ára minningarspjald Gröndals. 2. 9 ísl. skáld (elsti flokkur). 3. 9 isl. skáld (miðflokkur). Yngsti flokkur aðeins dkominn. 4. Rjettir. 5. Kýr (mjólkuð úti). 6. Safnahúsið. 7. Akureyri (fegursta mynd þaðan. 8. Sláttur (við Mývat ). 9. Vestmannaeyar (komið úr róðri) 10. Jón Sigurðsson, afmælismynd. 1. Þingvellir (frá Lögbergi). 12. Alþingishúsið og dómkirkjan. 13. Jón Sigurðsson i fána (2 tegundir). 14. Jónas Hallgrimsson i fána. 15. Þorsteinn Erlingsson i fána (nær uppgengin). 16. Einar Benediktsson í fána (nær uppgengin). 17. Kvíaær úr Bárðardal). 18. Öxarárfoss 19. Ferhyrndur hrútur. 20. Ingólfur (á Reyjavíkurhöfn). 21. Heyskapur. 22. Útflutningshestar. 23. Iðnsýningin í Reykjavík 1911. Ennfremur ættartöluspjald Jóns Sigurðssonar. Ný brjefspjöld með hverju skipi. Útl. brjefspjöld á 3 au., 5 au., 10 au. og 15 au. Á 15 au. spjöldunum eru hreyfanlegar myndir. | | I 1| | 1 8 PÆÐINGARDAGAR. Nýa bókin í „kompóneruðu“ kandi, er besta tækifæris- gj öfi n. Fæstá afgr. Vísis. Clir. Jnnciiers Klæðaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Pað er ^einnig til sýnis á afgreiðslustofu Vísis. \tek.*ck: Vísir 1-56 (I—III flokkur)fæst innheftur. er sjálfsagt að setja í -Vísi, þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt jaær eiga að lesast alment A T V I N N A Ungltngsstúlka óskast til innan- hússtarfa á lítið heimili. Oott kaup og framhaldsatvinna éf vel líkar. Afgr. vísar á. S:úlka sem er vön heyviunu ósk- ast á gott sveitaheimili um sláttinn. nánari upplýsingar á Hverfisgötu .-V 5. tapað-fundiðQ Tapast hefur veiðlstangarhjól, á leiöinni úr Reykjavík til Elliðaánna kvöldið þann 8. þ. m. Skilíst á afgreiöslu Vísis gegn ríf- legum fundarlaunum, Tvö reiðbeisll töpuðust á inánu- dagskvöldið var í Skildinganeshóluni skamt frá veginum. Sá, sem fundið hefur, geri svo vel að skiía á afgreiðslu Vísis. — Útgefandi: EINAR OLINNARSSON cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.