Vísir - 29.07.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 87 1 Dragkistudúkur. 2 Ritspeldi. • 1 Blaðahylki. 1 Burstahylki. 2 Hornhyllur. 2 Lampadúkar. 1 Sofadúkur. 3 Peysulín. 1 Vasaklútahylki. 1 Svunta. 4 Prjónakoddar. 6 Vasaklútar. 6 Kaffidúkar. 4 Langdúkar. 1 Borðdúkur. 1 Bekkur. 2 Veggtjöld. 6 Fyrirmyndar-sokkar. 12 Stagað í klæði og prjóna- pjötlur. 7 Ofnhlífar. 7 Saumaðar myndir: Hekla, Mývatn, Þingvellir, 2 af Benjamín Franklín, 1 veiði- maður og 1 fiskimaður. Dráttlist. Röð af hlutum. — - blómum. — - klossum. — - skrautteikningum. — - augum, nefjum, og munnum. — - handleggjum. — - fótum. 34 Myndiraf landsplássum, mönn- um og dýrum. 77 Málverk. Framhaldsskeið 1 Dyratjald. 7 Sýnishornarenningar. 5 Ofnhlífar. 7 Sessur. 3 Borðdúkar. 2 Langdúkar. 4 Skrautdúkar. 2 Skautbúningar. 25 Útsaumsmyndir. Þar á meðal: Norðurárdalur með Norðurá og Laxfoss, Þingvallavatn, Vestmanneyar og Mývatn. 5. Salur. Akureyrar barnaskóli. Tilgangurinn með að kenna handa- vinnu við skólann er sá, að venja börnin við iðjusemi og vekja hjá þeim hlyjan hug til hvers konar heimilisiðnaðar. Þeiru u kent að búa til ýmsaþá hluti, seni þau þurfa að nota dag- lega. Körfu- bursta- og sópagjörð er ætlað að geti orðið ávaxtasöm tekjugrein fyrir eitthvað af ungmenn- um þessum þegar stundir líða. Ætlunarverk stúlkubarna með 6 ára námi 2—4 stundirá viku hverri: Prjónles: 1. Sokkabönd. 2. Smokkar. 3. íleppar. 4. Poki. 5. Pennaþurkari. 6. Belgvetlingar. 7. 2nir sokkar. 8. Nærbolur. 9. Nærpils. 10. Belgvetlingar með útprjóni. Saumaskapur: 1. Javapjatla með æfingum (leggja niður við, kasta, sauma aptursting). 2. Skólapoki. 3. Svunta. 4. Skyrta. 5. Buxur. 6. Drengjaskyrta. 7. Stoppa flíkur. 8. Stoppa sokka. 9. Bæta flíkur. 10. Hekla blúndur. 11. Merkja stafi. Ætlunarverk drengja með 4 ára námi 2—4 tíma á viku hverri. (Fyrstu 2 árin prjóna þeir jafn- framt stúlkubörnum). 1. Hnýttur strápoki. 2. Bundnir burstar, 3. Sóphausar. 4. Brugðnar körfur. 5. Saumakarfa. 6. Hnífakarfa. 7. Veggkarfa, 8. Pentudúkshríngir. 9. Borðmottur. 10. Útsögun. 11. Brent í trje. 12. Spónkörfur. »hvítt bróderí«. Svo nefnt »kunst- broderb er skólinn á síðustu árum alveg hættur að kenna, þareð vjer lítum svo á, að það sje ekki nauð- synleg námsgrein á skóla. Baldýring höfum vjer hins vegar viljað halda við með því, að kenna liana í einum bekk skólans, og vildi skólinn, ef tími og efnahagur Ieyfði, reyna að útbreiða eitthvað fleira af þjóðlegum hannyrðum. 11.—12. maí síðastl. hjelt skólinn sýningu á allri handavinnu, er unnin hafði verið um veturinn á skólanum, og voru þá teknir frá nokkrir munir, er ákveðið var að setja á iðnsýning- una, sem sýnishorn af hannyrðum frá kvennaskólanum i Reykjavík, en það gat ekki orðið nema lítið, þar eð fjöldi stúlkna voru úr sveit og kusu að taka með sjer muni sína heim. Því miður var enginn fatasaum- ur sýndur í þetta sinn. Tímafjöldi í hannyrðum á viku hverri var sem hjer segir: 1. bekkur 6 st. fatasaum, 4 st. Ijer- eftasaum, 3 st. »hvítt broderi*. 2. bekkur 6 st. fatasaum, 4 st. ljer- eftasaum, 3 st. »hvítt broderic. 3. bekkur 3 st baldýring, 4 st ljereftasaum, 1 st. krosssaum, 2 st. »hvítt broderi«. 4. bekkur 4 st. Ijereftasaum, 1 st. krosssaum, 3 st. »hvítt broderic. Rvík 10. júlí 1911. Ingibjörg H. Bjamason. Gongustafur með silfurhand- fangi merktur J. Þ. hefurtapast, skilist á afgr. Vísis. Listaverk Einars Jónssonar á brjefspjöldum, fást á afgr. Vtsis. Afsláttur ef 20 teg. eru keyptar. Kvennaskóli Reykjavikur. Kvennaskólinn í Reykjavík getur ekki varið nema litlum tíma til handa- vinnu á hverju skólaári, þareð munn- legu námsgreinarnar eru orðnarsvo margar, en rjett hefur samt þótt, að gefa öllum námsmeyjum kost á, að læra þær hannyrðir, sem vjerteljum hverri konu nauðsynlegast, t. d. Ijereftasaum, bæði handasaum og á saumavjel; fatasaumur er einnig kend- ur í l.og2. bekk, sjerstaklegasaum- uð peysuföt og barna utanyfirföt. Auk þessa Iæra allar námsmeyjar á skólanum ýmislegan útsaumá hvítt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.