Vísir - 01.08.1911, Blaðsíða 3
V 1 S I R
91
kotsskólcisýningin. Undir eins og
niaður kemur inn úr dyrunum á
þessari sýningardeild blasir við eins-
konar sigurbogi fyrir ofan dyrnar
með bylgjufeldum bláfána íslend-
inga með hinum hvíta krossi, er
fellur niður af dyrunum beggjameg-
in; þegar inn er komið ber fyrir
augað töfrandi blómheimur af als-
konar útsaum, bæði af bygðarlög-
uin og mannamyndum o. s. frv.,
sem til að sjá er illmögulegt að
greina frá sönnu listaverki. Hjer
er auðsjáanlega næm og skörp hug-
sjón fyrir hinu háa og fagra, en
liöndin afturá mót listfeng og fjöl-
hæf og fær um að framkvæma það
sem hugurinn býður. En hverjum
eiga nemendurnir í Landakotsskóla
þessa frábæru yfirburði að þakka?
Án efa engum öðrum, en hinum
framúrskarandi kenslukröftum sem
eru við þenna fyrirtaksskóla.---------«
MESTA BRJEFSPJALDA-ÚRVALIÐ
er á afgreiðsíu Vísis.
Þar fást meira en 100 tegundir ínnlendra brjef-
spjalda. Af þeim má nefna:
100 ára minningarspjald Gröndals — 9 skáld
— 9 skáld (önnur) — Jón Sigurðsson (afmælismynd)
— J. S. (í fána, 2 teg.) — J. S. (ættartöluspjald) —
Jón Sigurðsson og Ingibjörg Einarsdóttir —Jónas
Hallgrímsson (í fána) — Þorsteinn Erlingsson (í
fána) Einar Benediktsson (í fána) — Rjettir —
Kýr — Hrútur (ferhyrndur) — Útflutningshestar —
Kvíaær — Heyskapur — Sláttur — Alþingisliús-
ið og Dómkirkjan — Safahúsið — Iðnsýningin
— Þingvellir (2 teg.) — Þingvallavatn — Öxarár-
foss — Akureyri — (2 myndir) — Vestmannaeyar
(6 myndir) — ísafjörður — Stykkishólmur. —
íþróttamótið sett.
Mörg hundruð tegundir útl. brjefspjalda.
Mikið af ljósmynda brjefspjöldum.
MESTA BRJEFSPJALDA-ÚRVALIÐ
Arí.
Vorið ilmandi.
Saga frá Kóreu
eftir óþektan höfund.
F
I-Toreng var faritin til þess að
safnasaman þjónum sínum, sem eins
og hann voru klæddir í dulgarbún-
ing. Hann gaf þeim nákvæmar fyrir-
skipanir um hvað þeir ættu að gera
þann dag. Þeir áttu allir að halda
vörð um hús mandarinans.
Boðsgestirnir komu nú úr öllum
áttum og mandarininn hjelt þeim
átveislu og skemti þeim með ýmsu
móti. I-Toreng heppnaðistað kom-
ast inn í höllina og það alla Ieið
inn í veislusalinn.
»Jeg er vesælings fátæklingur«
mælti hann við mandarinann. »Viljið
þjer ekki gefa mjer að borða« ?
En mandarininn varð fokvondur
og skipaði þjónum sínum að taka
hann. þeir rjeðust á hann og fleygðu
honum á dyr.
»Skárri eru það nú yfirvöldin«
tautaði I-Toreng, en bíðum við; »nú
skal jeg sýna hvað jeg get.«
Veislan stóð nú setn hæst. Gest-
irnir sungu átu og drukku; og söng-
meyjar umkringdu þá og skemtu
þeim með söngum og dansi. I-
Toreng leitaðist við að komast aftur
inn í höllina en með þvíað verðir
voru við allar dyr varð hann að
kalla á einn af þjónum sínum sem
var þar í nágrenninu til þess að
hjálpa sjer að komast inn um glugga.
Það heppnaðist og I-Toreng var á
ný koinin inn f höll mandarinans
H 'iin fór inn til gestanna og hitt
fyrst mandarinann í Oun-Pungsem
hjet Yong-Tchang og bað hann að
gefa sjer að borða.
Yong-Tchang kailaði á eina af
söngmeyjunum og skipaði henni að
gefa l-Torengað borða. Þegar hann
var búinn að borða mælti hann við
Yong-Tchang. »Jeg þaklca yður
kærlega fyrir fyrirhöfnina mig lang-
ar til að launa fyrir mig með þess-
um línum* og rjetti honum blað.
Yong-Tchang las svo fyrir veislu-
fólkið.
»Vínið sem glóir í hinurn gullnu
bikurum er blóð alþýðunnar.«
»Kjötkrásirnar á marmaraborðun-
um eru hold og mergur alþýðunnar«.
»Logandi kertin sem drúpa nið-
ur, eru tár heillar þjóðar í áþján.«
»Söngvar söngmeyjanna hljóma
ekki eins hátt og vein og neyðaróp
alþýðunnar, sem er kúguð með of-
beldi.«
»Hver er kominn hjer rneðal vor«
hrópaði hann skelfdur af því
sem hann hafði lesið. Hann rjetti
mandarinanum í Nam-Hyang blaðið;
sem las það með athygli og spurði
hver hefði skrifað það. »Það er
þessi ungi betlari«, mælti Yong-
Tchang og benti á I-Toreng en
mandarinanutn varð ekki um sel og
hugsaði með sjer að það væri ekki
einleikið að betlari gæti skrifað
þessu líkt, hann bar þess vegnavið
annríki, og gekk til herbergja sinna.
Frh.
PRENTSMIÐJA DAVIDSÖSTL UNSD
Auglýsingum í
Suðurland
veiiir móiiöku hr. versl-
unarmaður Ögmundur
Ögmundsson við versl.
„Björn Kristjánsson“.
Lítið bjargráð
eftir sr. Sigurð Stefánsson.
örfá eintök fást á afgr. Vísis.
FLESTALT TIL
REIÐHJÓLA FÆST í
ABERDEEN
HJÓLHESTA
standsetur
Friðbergur Stefánsson
Vesturgötu 5.
Nýr grafofon
til sölu.
Afgr. Vísis.
Útgefandi.
Einar Gunnarsson, cand. phil.