Vísir - 13.08.1911, Blaðsíða 1
110
4
VlSIR
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis siinnud. 25 blöðinfrá8.ágúst.kosta: Ás!<rifst.50a. Afgr. áhorninuá Hotel Island 1-3 og 5-7.
þrjðjud., miðvd., fimtud. og föstud. Send út um landóO au.— Einst.blöð 3 a. Óskað að fá augl.semtímanlegast.
Sunnud. 13. ágúsi 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12 32*
Háflóð kl. 7,19‘ árd. og 7,37 síðd.
Háfjara kl. 1,31 síðd.
Afmæli í dag.
Frú Elín Stephensen.
Jul. Havsteen amtinaður.
Afmæli á morgun.
Frú Oróa Bjarnadóttir.
Kristín Sigurðardóttir, kaupmaður.
Frú María Kristjánsdóttir
Þuríður Bárðardóttir, ljósmóðir.
Lárus Q. Luðvigsson, skósmiður.
Póstar f dag.
Flora norður um land frá Noregi.
Vestri úr strandferð.
Póstvagn frá Þingvöllum.
Póstar á morgun.
Sterling frá útlöndum.
Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12,
fer kl. 4.
formaður S. d. adventistafjelagsins
á Norðurlöndum,
talar í Síloam við Grundarstíg 13/8
á sunnudagskveld kl. 6x/2 síðd.
Allir velkomnir.
i
Ur bænum.
Skrá
yfir nöfn og merki keppenda á
íslendingasundi 1911.
I. Bjarni Björnsson Sigurð:ir Magnússon II. Sigurjón Sigurðsson (Grænt) (Rautt)
(Gult)
Guðm. Kr. Sigurðsson (Brúnt)
III.
Stefán Ólafsson (Hvítt)
Bened. G. Waage (Blátt)
Að loknu sundinu verða sundleikar
og stökk af flekanum.
Drukknun, Bjarni Ásbjörnsson
vinnumaður hjá Gunnari Gunnars-
syni kaupmanni, fanst á föstudags-
morguninn við Bakkabúðarbryggju
og var örendur. Kveldið áður var
hans saknað og farið þá þegar að
leita hans. í sömu vistinni hafði
hann verið í 19 ár og var einkar
vel látinn.
Aðkomumenn eru hjer sýslu-
menn Björn Bjarnason,Guðm. Eggerz
og Sigurður Eggerz, sr. Haifdán Guð-
jónsson alþm. og Pjetur Ólafsson
ræðismaður.
Iðnsýningin er opin í dag í
síðasta sinn. Aðgangur kostar
aðeins 25 au.
íslendingasund verður háð á
Skerjafirði í dag og byrjar kl. 6. Margir
taka þátt í sundinu og verður þetta
óefað hin besta skemtun.
Veislu mikla hjeldu læknar hjer
í bæ Michael L. Lund lyfsala, voru
þar margar ræður haldnar og veisl-
an hin besta. Lund fer hjeðan al-
farinn 22. þ. m.
Farþegjar á skemtiskipinu Prin-
sessin Cecilie voru 201. Þeirsendu
hjeðan 2264 brjef og brjefspjöld.
Hjörtur Þórðarson rafmagns-
fræðingur og uppfundningamaður í
Chicago er hjer staddur nú, býr á
hótel Reykjavík. Hann hefir verið
um tíma á ferðalagi um Árnessýslu.
Heiðursmerki m. m. 21. f. m.
var fyrv. bankastjóri Tr. Ciunnarsson,
allramildastur sæmdur kommandör-
krossi Dannebrogsorðunnar 1 st.
S. d. var sýslumaður Sigurður
Þórðarson sæmdur riddarakrossi og
Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld
í Kaupmannahöfn, útnefndur pró-
fessor.
Victoria Louise, herskipið þýska
fór af stað hjeðan í gærmorgun.
Þýski ræðismaðurinn D. Thomsen
og hjer búsettir Þjóðverjar hjeldu
yfirmönnunum dansveislu í Iðnó á
fimtudagskveldið og var boðið til
ýmsum bæarmönnum. Á föstudag
spilaði lúðrasveit skipsins (19manns)
á Austurvelli. Skipið fer nú til
Halifax.
Flora kom í morgun frá Berg-
en kringum land. Með henni hafði
Mattías skáld komið til Akureyrar.
Hingað komu um 80 manns. Þar
á meðal Brillouin fyrv. ræðismaður,
frá Eskifirði, Hestad, norskur kenn-
ari, frá Akureyri, Björn Sigurðsson
bankastjóri og Páll Torfason silfur-
bergsgæslumaður frá ísafirði.
Brnni á Aknreyri.
í gær brann á Akureyri allstórt
hús sem íslandsbanki átti í Brekku-
götu 13. Eldsins varð vart um kl. 1 x/2
og kallaði þá brunalúðurinn menn
til starfa. Slökkviliðið kom með
dælur sínar von bráðar, en eldur-
inn var þá c.rðinn svo magnaður
að ekki varð við neitt ráðið og
brann húsið til kaldrakola. Marg-
ir bjuggu í húsi þessu, en voru
allir við vinnu er kviknaði í, nema
ein kona og nokkur börn. Örlitlu
varð bjargað úr tveim stofum, en
annars brunnu þarna allar eignir
íbúanna og voru þær allar óvátrygð-
ar og tjónið því mjög tilfinnanlegt.
Aftur var húsið sjálf.Cvátryggt.
í húsi sem stóð nálægt því er
brann kviknaði einnig. Náði eld-
urinn inn undir þakskeggið og eyði-
lagðist allur norðurendi þess húss.
Munum varð þó bjargað þar úr
eldinum, en þeir skemdust a<Imjóg
við björgunina. Búið var að slökkva
í þessu húsi kl. 3 og var hitt þá
albrunnið.
Veður var hið besta um daginn.
Framanaf austan andvari, en sneri
síðan til suöurs og varð það til
þess að hið síðar* hús frelsaðist
að nokkru.
Akureyri laugard.
Mikill síldar afli er hjer nú á
firðinum. 5 skip leggja hjer upp
veiði sína. Þrjú þeirra komu í gær
með 16 hundruð ttnnur. Botnia
ókomin enn.
uUöudum.
í Mexiko hefur brytt á upp-
reist af nýju og eru það fylgismenn
Notið SUNDSKÁLANN
Diaz’ gamla, sem gripið hafa til vopna.
Komst nýlega upp samsæri víðsvegar
í ríkinu, er stefndi að því að ráða