Vísir - 13.08.1911, Blaðsíða 4
20
V í S 1 R
MESTA BRJ EFSPJALDA-URVALIÐ
er á afgreiðslu Vísis.
Þar fást meira en 100 tegundir innlendra brjef-
spjalda. Af þeim má nefna:
100 ára minningarspjald Gröndals — 9 skáld
— 9 skáld (önnur) — Jón Sigurðsson (afmælismynd)
— J. S. (í fána, 2 teg.) — J. S. (ættartöluspjald) —
Jón Sigurðsson og Ingibjörg Einarsdóttir — Jónas
Hallgrímsson (í fána) — Þorsteinn Erlingsson (í
fána) Einar Benediktsson (í fána) — Rjettir —
Kýr — Hrútur (ferhyrndur) — Útflutningshes ar —
Kvíaær — Heyskapur — Sláttur — Alþingishús-
ið og Dómkirkjan — Safahúsið — Iðnsýningin
— Þingvellir (2 teg.) — Þingvallavatn — Öxarár-
foss — Akureyri — (2 myndir) — Vestmannaeyar
(6 myndir) — ísafjörður — Stykkishólmur. —
íþróttamótið sett.
Mörg hundruð tegundir útl. brjefspjalda.
Mikið af Ijósmynda brjefspjöldum.
MESTA BRJEFSPJALDA-ÚRVALIÐ
mm
Klædevæver Edeling, Yiborg Danmark,
sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun
finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr.
85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret
renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13
Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude 25 0re Pd.
'rSffiWig ■c'ttJnV gS
------■Z' --V------
H Ú S N ÆÐ I
Lítil íbúð óskast nú þegar, ná-
lægt miðbænum. Afgr. vísar á.
TIL SOLU
TIL SÖLU á Laugalandi ung og ó-
vanalega ódýr hænsni.
jg3j A T V I N N A jHÍ
KAUPAKONA óskast á Laugalandi
nú þegar. Hátt kaup í boði.
Afgreiðslustúlka, er skrifar og
reiknar vel, og afhendingarstúlka
geta nú þegar fengið atvinnu í
Borgaraklúbbnum.
^TAPAD - FUNDIÐ g^
Skór (innpakkaðir) hafa verið
skildir eftir á Thorvaldsensbasar Iaug-
ard. fyrir ákveðið íþróttaball (a:24.
júní). Má vitja þangað.
Kosta jafnt:
1 kaffibolli og Vísir í hálfan
mánuð.
Semjið við drengina um að koma
í hvert sinn.
rr*——r
♦ V I S I R. ♦
Nokkur eintök af blaðinu 1
*rá upphafi — sumpart inn- ▼
* -'eft — fást á afgreiðslunni. ▼
U m loftskeyti I
eftir Finsen
fáein eintök fást á afgr. Vísis. I
S T I M P L A R
eru útvegaöir á afgr. Vfsls.
Sýnishornabók llggur
frammi.
Útgefandi:
Einar Gunnarsson, cand. phil.
JMIÐJA DAVID OTLUND.