Vísir - 25.08.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1911, Blaðsíða 4
36 V I S 1 R lausa skóga, og það ferðalagvar bæði seinlegt og hættulegt. Frh. Noíið SUNDSKÁLANN PAR EÐ jeg undirritaður hef fengið einkasölu fyrir ísland frá einu besta pappírsfirma Dana, sjer í lagi hvað viðvíkur öll- um umbúðapappír, smjörpappír og pokum til notkunar í kaffi-, con- fekt- og tóbaksbúðum — þá leyfi jeg mjer að benda öllum kaup- mönnum og smjörbúum á, að líta á ýnishorn mín áður en þeir festa kaup á slíku annarstaðar. r Aprentun fæst á hvað eina eftir eigin vild. Ásgr, Magnússon. Bergstaðastræti 3. Talsími 208 Norðl. úthey, fyrirtak að gæðum og ódýrt, útvegar Jón Laxdal. Austurstræti 5. mr Hy rakarastofa verður opin framvegis alla daga á Laugaveg 11. Árni Böðvarsson rakari. í Bergstaðasíræíi 3 eru nýkomnar mjög ódýrar og margbreyttar tegundir af ritföng- um og barnaskólaáhöldum sumt afarnauðsynlegt en óþekt hjer áður. Kvennasundið íþróttamótið (17/o) Reykjavikurhöfn (17/0) Dalakút nútímans t>urfa allir að fá sjer meðan til er á afgr. VÍSIS. alleg jörð við axai’lca fæst keypt. Ein af mestu laxveiði- jörðum í landinu. Túnið gefur af sjer 300 hesta. Útheyisslægjur skamt frá túninu mjög miklar. Ýmshlunn- indi ótalin. Skifti geta átt sjer stað. Ritstj. ávísar. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Barnaskólinn 1 Bergststr. 3 byrjar 1. október, með sama fyrirkomulagi og að undanförnu. En yngsta deildin — stöfunardeildin — byrjar 1. september. Viðtalstími frá 2—4 og 6—8 e. m. (Talsfmi 208). ar elsta, stærsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelagið í Danmörku og býður því viðskftamönnum sínum svo mikla tryggingu sem fram- ast verður fengin fyrir fuUkomnum áreiðanleik í öllum greinum. Iðgjöld »Hafniu« eru í samanburði við hin miklu hlunnindi, sem fjelagið býður, mjög lág. »Hafnia« fullnægir best öllum hinum ábatamestu og haganlegustu tryggingarreglum, hvort sem er fyrir karlmenn, konur eða börn, á hverjum aldri sem er. Enginn ætti að tryggja líf sitt eða sinna nje kaupa sjer lífeyri hjá neinu öðru fjelagi fyrr en hann hefur kynt sjer verðlaun og tryggingarkosti »Hafniu«. Skýrið frá aldri yðar og þeirri fjárhæð, sem þjer viljið verja til þess á ári, ársfjórðungi eða mánuði, að kaupa lífsábyrgð eða lífeyri, og fjelagið mun þá ókeypis senda yður nákvæma áætlun efíir því sem yður er hentug- ast, án þess að þjer sjeuð þar með á neinn hátt bundinn við neinar skuld- bindingar gagnvart fjelaginu. »Hafnia« býður viðskiftavinum sínum ódýrustu, bestu og frjálsleg- ustu kjör. Nýskráð tryggingarfjárhæð Skráðar ábyrðarfjárhæðir Trygging fielagsins árið 1910 1. maí 1911 1. maí 1911 24‘/„ miljón króna. 175 miljónir króna. 45 miljónir króna. Egill Jacobsen, Reykjavík. Brjefspjaldaútsala. Um 200 tegundir ísl. brjefspjöld um 500 — úfl. Stærra úrval en annarstaðar f bænum. Hvergi ódýr- ara en á afgr. Vfsis. Útsalan stendur tii mánaðamóta. '-——V-íö/úvN Vagnar til fólksflutninga loigðir til lengri ogstyttri ferðalaga. Semjið við j§. Jergmann. Talsími 10. Hafnarfirði ^TAPAD - FUNDIÐ^ Veski svart með seðlum i tan- aðist í miðbænum á miðvikudaginn. Skilist á afgr. Vísis gegn ríflegum fundarlaunum. Brjóstnál, gyllt, fundin. Má vitja á afgr. Vísis. S N ÆÐ I Herbergi með aðgang að eld- húsi óskast. Má vera utarlega í bænum. Aigr. vísar á. TIL SÖLU Flygel, gott, selst fyrir 150 kr. eða legist út. Vonarstræti l1. Hús til sölu með stórri lóð. Semja ber við Jóhannes Sigurðsson Lindargötu 30. Ljettur handvagn óskast keypt- ur. Bókverslun Sigfúsar Eymunds- sonar vísar á kaupanda. Flugnaveiðarar fást í Binglioltsstr. 19. PRENTSMIÐJA DAVID ÖSTLUND.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.