Vísir - 28.08.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1911, Blaðsíða 2
38 V I S I R TIL LEIGU frá 1. október er allt húsið no. 53 við Vesturgötu. Mánaðarleiga er 35 krónur. Lysthafendur snúi sjer til J. P. T. BRYDES VERSLUNAR. stór-vesirinn Chourlouli Ali Pascha, sendu honum fríðar meyar í tuga- tali, til þess að hann gæti komið sjer upp kvennabúri, þá neitaði hann alveg að taka á móti þeim, og bjó útaf fyrir sig með aðeins einum líf- verði. Eftir því nær fimm ára dvöl í Tyrklandi, ljet tyrkneska stjórnin handsama liann og flytja til Demo- tila. Hann var þar í 10 mánuði í fangelsi, og gerði hann sjer upp veiki þar og lá rúmfastur. Það er áreiðanlegt, að hann komst þaðan undan dularklæddur sem kona, og ferðaðist hann í þeim búningi yfir Austurríki, Bavaria, hallargreifadæm- ið, Westphalen og Mecklenburg, og kom meðheilu og höldnu til Stral- sund, sem var innan endimarka rík- is hans, og komst í ótal æfintýri á þeirri svaðilför. Þegar hann fjell hjá Frederikshald, árið 1718, tók einn hershöfðingjanna hatt sinn og hárkollu og setti á höfuð líkinu, og bar það þannig búið gegnum fylk- ingarnar, og hafði enginn minstu hugmynd uin, að það væri lík kon- ungs, er þar var borið. Lík konungs var jarðað með hinni mestu leynd og í kyrþey, og styrkir þessi lokaathöfn ekki lítið gruninn um, að rangt hafi verið sagt til um kynferði hans. (Þýtt úr skosku blaði.) (í síðasla blaði stendur í þessari grein 10.-9. linu að neðan andlislit, á að vera andlits-f all.) tók að athuga seðilinn nákvæmar og viti menn .... þetta var þá blátt áfram ->Lotteríis-seði 11 um Ing- ólfshúsið. Jeg lagði seðilinn gæti- lega saman, stakk honum inn í spá- nýtt umslag og lagði það á hult- asta staðinn í veskinu mínu, því jcg hugsaði sem svo: »Þótt húsið verði að öllum líkindum orðið fún- ara en svo, að það verði til annars notað en eldiviðar — þeg.ar um það verður dregið — skal þeim þó ekki verða kápan úr því klæðinu, að seðillinn minn eldist það, að hann verði ólæsilegur*. — Kæra Ingólfsnefnd, meðtak svo nokkur velvalin orð: »Þú sem ert orðin gömul og lasburða af hinu erfiðasta striti fyrir tilveru þinni — leita þjer hvíldar og þú munt fynna. Þú sem um árafjölda með óþrjótandi elju og dæmafáum dugnaði hefur veitt máli þessu forstöðu, þú, sem með guð- dómlegri andagift hefur sjeð um, að verk listamannsins yrði eigi guð- last*— þú, sem vakandi — og þó einkum sofandi — hefur hugsað og starfað, — tak þjer hvíld«. Starf yðar, nefndar menn, er orðið það mikið og gott, að þið getið með góðri samvisku dregið yður í hlje og Iátið starfið ganga til sona yðvarra, með því gjörið þjer það arfgengt heiðursstarf — og hver ef- ar, að því sje eigi jafnborgið í hönd- um blessaðra barnanna. Rek jegsvo hjerá rembi-»knút«.— Frónbúi. er hvorki matur nje húsaskjól selt ósanngjörnu verði og það sem Jón segir um verðið, í Vísi 23. þ. m., stenst ekki mína reynslu. í Valhöll og M'klaskála fæst góð gisting, og matur er þar góðuroghreinn. Hitt er öðru máli að gegna að úthýsa þurfi þargestumer ferðamenn ryðj- ast þangað í hundraðatali samtímis. Það er ekkert undarlegt þótt húsa- kynni reynist of lítil er svo ber undir. Hotellin hjer í Reykjavík yrðu líka að úthýsa ef svo marga gesti bæri að dyrum. Auðvitað hefi jeg þó ekkert á móti því að þeir Stoll, Ólafur og Jón Ieggi fje íjgisti- hús á Þingvöllum svo stórt, að eigi sje fullsetið nema einu sinni eða tvisvar á ári. En vilja þeir það? Nei, jeg held ekki, en þeim er sama þótt ríKissjóður eðaSigmund- ur tapi á því stórfje árlega. Það er satt sem Stoll segir um veitingahúsið við Geysi, að það mætti vera betra. En hvernig er hægt að ætlast til þess að bóndinn þar leggi í mikin kostnað sjer til tjóns? Jeg efast um að gróðaveg- ur sjeað hafa þar fínt og dýrt hótel. Annað sem Stoll segir, fer líklega eitthvað á milli mála. Jeg hefi líka komið að Geys. Koin þangað síð- ari hluta dags og fór morguninn eftir. Fjekk gistingu og greiða og borgaði fyrir það alls 50 aura(tins og upp var sett). Býður Jón betur? eða heldurStoll að ódýrara sje að ferðast í hans föðurlandi? Það væri æskilegt að veitingahús væri hjer fullkomnari og fleiri en nú, en það er fjarstæða að krefjast þeirra af einstöku mönnum. Hjer þyrfti að rísa - upp duglegt ferða- fjelag er beitti sjer fyrir þessu máli og greiddi fyrir ferðamönnum á ýmsan hátt. Kaupmaður. Hvar er „Ask“? »Ask« átti að koma hingað til Reykjavíkur 25. þ. m., en er vitan- lega ekki kominn enn, og heyri jeg sagt, að hans muni vera hingað von um eða eftir mánaðamótin næstu. Það er nefnilega »Thore-fjelags- dallurt skipið það. En það eru nú líklega flestir gengn- ir úr skugga um það, að »Thore- fjelags-dalla« og ferðaáætlanir má ekki nefna saman. Það tvent samrýmist ekki betur en hundur og köttur í sömu körfu. Svo ramt kveðurað þessari óreglu Raddir almennings. Tilviljun. Jeg var að róta upp í gamla veskinu mínu — þegar jeg af til- viljun rakst á lítinn seðil, sem leit út fyrir að vera orðinn gulur af elli. »Hvað hefur þú að geyma«, hngsaði jeg með sjálfum mjer og Um gesthúsin eystra. í gistihúsin eystra, sjerstaklega við Geysi, hafa þeir verið að hnýta Stoll svissneski ferðamaðurinn, rit- stjóri ísafoldar og síðast en ekki síst Jón r.okkur Jónsson blaðamað- ur í Vísi. Það vill nú svo vel til að jeg hefi líka komið á þessa staði og veitt eftirtektgistihúsunum þar. Mjer er vel kunnugt um, að í Valhöll * Sbr. Flótti guðanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.